Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 24

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 24
22 Yves Bonnefoy eða það vatn aðeins skuggi, þar sem þitt andlit gerir það eitt að spegla takmörk sín? Ég veit það eigi, er eigi lengur, tíminn endar sem háflæðidraumur óopinberuðum guðum og rödd þín, sem sjálf er einsog vatnið, hljóðnar frá þessu skýra máli sem mín hefur neytt. Já, hér get ég lifað. Engiilinn, sem er jörðin, fer í hvem runna að birtast og að brenna. Ég er þetta auða altari, gjá, þessir bogar og ef til vill þú, og efasemi: en dagsbrún og geislaljómi fagurhreinsaðra steina. Jón Óskar þýddi. Yves Bonnefoy (frb. ív bonnfúa) hefur á síðustu árum verið í hvað mestu áliti franskra nútímaskálda. Hann er fæddur 1923 og var ungur í hópi skáida sem hölluðu sér að súrrealisma, en ljóð hans eru þó fremur í ætt við symbólismann, sýnist mér, og flest þeirra eru býsna myrk og með heimspekilegu fvafi einsog Frökkum er títt. Bókmenntafræðingur einn franskur hefúr sagt, að Ijóð hans séu á stundum einskonar íhuganir um dauðann. Annar hefur kallað þau „ljóð miili tveggja heima." En hvemig sem ber að skilgreina ljóð hans, eru þau að minnsta kosti gædd lífi og áhrifamætti. Þeim áhrif- um reyni ég að ná í þýðingum mínum, hvað sem réttum „skilningi“ líður. Það eru ef til vill orðin önnur ljóð en Yves Bonnefoy orti, en áhrifin eru hans. Yves Bonnefoy hefur gefið út margar ljóðabækur, en er einnig ritgerðahöfúndur. Heiidarsafn ljóða hans kom út í vasabrotsútgáfu 1985, en að minnsta kosti ein ljóðabók hefúr komið út eftir hann síðan. J.Ó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.