Ljóðormur - 01.06.1990, Side 27

Ljóðormur - 01.06.1990, Side 27
eftir gírkassa" Henni varð að ósk sinni, og með hraði — með hámarkshraða og í yfirgír fæddi hún þyrlu. Þyrlan flaug upp, öskraði og kallaði á mömmu sína. Hvarf svo í skýin ... Áhorfendur grétu: SLÍKT ER UPPELDISGILDI LISTAR! Myndhöggvarinn hneigði sig. Á torginu reistu menn brjóstmynd hans — það var sjálfsmynd, trukkur og almennings- símaklefi. SLÍKT ER UPPELDISGILDI LISTAR! Dómurinn (Genrikh Sabgír) Ég tala við Guð einsog vin minn. En ég trúi aðeins á fætur mína. Þeir bera mig um, bera mig út á torgið — til Hinsta dóms. „Hvað hefur skeð? Hvern á að fara að hengja? Svarið mér fljótt!" „Það er sagt, að þeir festi nú upp júðana.“ Ég spyr einn dólginn:

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.