Ljóðormur - 01.06.1990, Side 36

Ljóðormur - 01.06.1990, Side 36
3 4 Sylvia Plath Ég er hljómkviðan ykkar, ég er dýrmætið ykkar skíragullsbarnið sem bráðnar í skræk. Ég veltist, ég brenn. Trúið ekki að ég vanmeti umhyggju ykkar enn. Aska, aska. Þið rótið og hrærið. Hold, bein hér er ekkert að sjá sápustykki giitingarhringur gullfylling. Herr Guð, Herr Lúsífer aðgát aðgát. Upp úr öskunni rís ég með rautt hárið og ég svelgi karlmenn sem loftið. Friðrika Benónýs þýddi.

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.