Ljóðormur - 01.06.1990, Qupperneq 53

Ljóðormur - 01.06.1990, Qupperneq 53
Eysteinn Þorvaldsson 51 okkur hvort í annað / finna óttann yfirgefa Ifkama okkar / og vona að það birtri aldrei framar.“ Miklu líflegri er skemmtunin ( áðumefndu ljóði með löngu nafni eftir Hörpu Bjömsdóttur. Þar segir frá dansandi stúlku „sveiflandi, svífandi /sveimandi, líðandi ...“ Og ennfremur: blúsinn er of blár, vinur minn blúsinn er of blár blöndum í hann blóði og fáum okkur fjólutár Ekki fer mikið fyrir þjóðfélagsádeilu í þessum ljóðum yfirleitt, en þó er einstaka skáld f nokkrum vígahug, einkum Ólafur Páll. í Sáfa- djass jyrir gensíuna er það „Sjálf Intellígcnsían" sem skothríðinni er beint að með grófyrðum í nýraunsæjum stíl og ekki seinna vænna að sjá andófið beinast í þá átt: „Þið með teið á kötlunum / og í hönd handbókina / Vinsemd við Verkalýðinn / Máski lflca / Játningar Létt- fríkaðs Smáborgara." Tryggvi Líndal hefur hinsvegar alþjóðlegri yfirsýn og deilir á stríðs- rekstur, m.a. með sterkum myndum f ljóðinu Striðið mikla, og á ofbeldisstjómir í Suöur-Ameríku. í sumum ljóðum Þórs Stefánssonar er líka félagsleg ádeila en eink- um þó írónískar athugasemdir, t.d. í 27. ljóði um sóun verðmæta og síendurtekinn hemaö, „Og enn berum við / okkar of litlu klæði / á vopnin.“ Eða í 33. Ijóði: „Básúnið örbirgð og ánauð. // öllum er frjálst að gráta.“ En menn verða bara að muna gömlu sannindin: „að það er ekki sama / Jón og séra Jón.“ Oddný Kristjánsdóttir er formælandi landbúnaðarins. f kvæðinu Höggvið þér enn? em vísanir í Völusþd og þar andæfir hún gegn einhverjum ráðstöfunum stjómvalda. Kannski em kvótamálin á dag- skrá, a.m.k. blasir hnignun sveitanna við: „Horfnar em hjarðir/ Höggvið þér enn?“ Þótt skáldunum 37 liggi misjafnlega mikið á hjarta, em hin yngri þeirra langflest að leita að eigin sjálfsmynd og lífstilgangi, reyna að átta sig í tilvemnni. Misjafnlega skýr lífeviðhorf birtast enda er senni- Iega enginn hinna ungu skálda viss í sinni sök; enginn flytur boð- skap um félagsleg úrræði eða pólitíska hugljómun og sumir vita lítt hvert stefnir. „Sandkom er ég aðeins. // f vindinum fýk ég / á vit þess óþekkta.“ segir Birgitta Jónsdóttir í ljóðinu Sandkorn. Að láta berast með veðri og vindum er harla óvirkt viðhorf. Birgitta heldur líking- unni áfram; hún situr í fjömnni og horfir á hin sandkomin, „þau em grá og föl / eins og ég. // Öll emm við að bíða / eftir næstu vind- hviðu.“ Mörg af ljóðum Elísabetar Jökulsdóttur em einhverskonar sjálfekoðun og könnun á eigin ferli og aðstæðum, t.d. dans-ljóðin í II. hluta bókar hennar. f þeim er engin ljós niðurstaða og lífevið- horfin draumslungin og óviss. Þótt unga fólkið hafi enga lífehugsjón sem það getur treyst, þá er samt stundum leitað þótt ekki séu glögg kennileiti tii að rata eftir og kannski leitað langt yfir skammt. Þorsti heitir ljóð eftir Guðlaugu Maríu: Handan við hæöina hinum megin bugðunnar handan götunnar hinum megin árinnar handan við hafið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.