Ljóðormur - 01.06.1990, Page 57

Ljóðormur - 01.06.1990, Page 57
Eysteian Þorvaldsson 55 Milli þessa veruleika og hins næsta sveiflast kólíurinn í klukku sem langamma áni og aldrei bilaði en seinkaði sér stöðugt eins og hún væri að leita upphafsins, uppsprettunnar við hraunjaöar uppi í öræfum sem allar klukkur og tíminn renna úr í endalausum straumi augnablika og ólíkra tikk-takka, undir brúna sem ég stend á og lengra, út úr augsýn og miklu lengra 1. Jónas Þorbjamarson, úr ijóðinu Ég styðst við merkingu, í jaðri bæjarins, bis. 29. 2. Úr ijóðinu Stundin, Upphafið, bls. 18. 3. Úr ljóðinu Mannakom, Næturvörðurinn, bls. 45. 4. Úr ljóðinu Upprisa, Biandið hans Begga, bls. 39. 5. Úr ljóði 14, Haustregnið magnast, bls. 20. 6. „Það sem liggur að baki orða okkar og gerða,“ viðtal Margrétar Elísabetar Ólafedóttur við Þorstein frá Hamri, Morgunbl., 16. des. 1989. 7. Úr ljóðinu Snjókoman þéttist, f jaðri bæjarins, bls. 27. 8. Úr ljóðinu Maður á göngu, í jaðri bæjarins, bls. 31. 9. Jóhannes úr Kötlum: Ung stúlka, Samt mun ég vaka, 1935. 10. Úr ljóðinu Sársauki sannleikans, Kver sem er, bls. 13. 11. Úr ljóðinu Dagur án þin, Kver sem er, bls. 17.

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.