Fréttablaðið - 12.09.2016, Side 46
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Q U I C K R E F R E S H ™ Á K L Æ Ð I
Rennilás gerir það afar einfalt er að taka
QuickRefresh áklæðið af dýnunni og þvo.
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
Háþróað
TEMPUR® efni
Precision™
Micro gormar
Við höfum endurskapað heilsudýnuna. Aftur.
Rennilásinn er líklega það eina sem við endurhönnuðum ekki.
NÝJA TEMPUR® Hybrid heilsudýnan
Með því að sameina háþróaða TEMPUR® efnið og
hina vönduðu Precision™ micro gorma aðlagar
nýja TEMPUR® Hybrid heilsudýnan sig fullkomlega að líkama þínum
og bregst við hreyfingum þínum þannig að þú upplifir réttan
stuðning og hámarksþægindi.
Til enn frekari þægindaauka er dýnan klædd QuickRefresh™
áklæði sem taka má af með rennilás og þvo.
T E M P U R ® H Y B R I D H E I L S U DÝ N A N
Frumlegasta hönnun TEMPUR til þessa!
A F S L ÁT T U R
25%
KO M D U N Ú N A !
T E M P U R-D A G A R
Eiginnafnið Kristín er það þriðja algengasta á landinu, á eftir Guð-rúnu og Önnu. Alls heitir 3.571 kona Kristín og nú loksins hefur verið
stofnaður hópur sem er ætlaður til
þess að halda utan um þær. Það var
hún Kristín Guðmundsdóttir sem
hóf þetta allt saman en í dag eru í
stofnhópnum þær Kristín Edda Frí-
mannsdóttir, Kristín Ólafsdóttir,
Kristín Dóra Ólafsdóttir, Kristín
Björk Smáradóttir, Kristín Hildur
Ragnarsdóttir og Kristín Sverrisdótt-
ir. Þær ætla sér að bæta við hópinn
hægt og rólega á næstu mánuðum.
„Þetta kom þannig til að ég var að
vinna með Kristínu Dóru og Krist-
ínu Björk í allt sumar. Einn daginn
var ég að tala um hvað ég þekkti
margar skemmtilegar Kristínar. Þá
hafði ég heyrt af hópi sem hélt utan
um konur sem heita Ragnheiður og
ég sagði þeim frá því. Þá var það bara
slegið og hópurinn var stofnaður
sama dag. Við erum sjö núna til að
byrja með en ætlum að bæta við
þegar á líður,“ segir Kristín Guð-
mundsdóttir.
Það verður nóg um að vera hjá
Kristínunum en stofnhópurinn
vinnur að skipulagningu nokkurra
viðburða á næstu mánuðum. „Við
ætlum að hittast á hverjum árs-
fjórðungi og þá bjóða alltaf með
okkur Kristínum. Svo höfðum við
hugsað okkur að bjóða strákum sem
heita Kristinn á einn viðburðinn.
Svo erum við að reyna að koma á fót
þeirri reglu að hittast alltaf á kaffi-
húsi fyrsta föstudaginn í mánuð-
inum. Næsta sumar ætlum við að
fara í helgarferð saman og ganga á
Kristínartinda í Skaftafelli.“
Kristín segir að það geti komið
upp fyndnar aðstæður þegar svo
margar Kristínar eru samankomnar
á einum stað en það sé alltaf auð-
velt að skynja um hvaða Kristínu sé
verið að tala. „Við vorum til dæmis á
Kaffitári á dögunum og þá var Kristín
kölluð upp því kaffið hennar var til-
búið. Við litum auðvitað allar við
enda getur þetta verið ruglandi.“
Fram undan hjá Kristínunum er að
halda lokaviðburð fyrir stofnhópinn
í október áður en þær stækka við sig.
Um jólin á svo að halda alvöru veislu
þar sem allir mega bjóða einni Krist-
ínu með sér. „Þú þarft ekki endilega
að þekkja Kristínuna sem þú býður
með þér og þær sem mæta þurfa ekki
endilega að verða partur af hópnum,
þetta verður allt mjög frjálslegt.“
Úr nægu er að velja af flottum og
frambærilegum Kristínum hér á
landi og er vonin sú að einhverjar af
þekktari Kristínunum sláist í hópinn
á einhverjum tímapunkti. „Það væri
draumur að fá Kristínu Ólafsdóttur
kvikmyndaframleiðanda sem og
Kristínu Ingólfsdóttur fyrrverandi
rektor Háskóla Íslands. Það er alla-
vega nóg um að velja.“
Mikið til af
skemmtilegum
Kristínum á Íslandi
Sjö ungar stúlkur sem allar heita Kristín hafa stofnað hóp til þess
að halda utan um konur sem bera það eiginnafn. Þær ætla hægt
og rólega að bæta í hópinn og halda reglulega viðburði. Næsta
sumar stefna þær á að ganga saman á Kristínartinda í Skaftafelli.
Þær Kristín Guðmundsdóttir, Kristín Björk Smáradóttir, Kristín Dóra Ólafsdóttir, Kristín Ólafsdóttir og Kristín Edda Frímanns-
dóttir bera nafn sitt með sóma. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Við VoruM til
dæMis á Kaffitári á
dögunuM og þá Var KristÍn
Kölluð upp þVÍ Kaffið
hennar Var tilbúið. Við
lituM auðVitað allar Við
enda getur þetta Verið
ruglandi.
3.571
Kona ber eiginnafnið
KristÍn á Íslandi.
Gunnhildur
Jónsdóttir
gunnhildur@frettabladid.is
Nafnahópar sem þessi eru ekki
nýir af nálinni hér á landi. Til eru
Facebook-hópar fyrir fólk sem
heitir Ragnheiður og Stefán.
stefán
Í Facebook-hópnum sem heldur
utan um menn sem heita Stefán
eru 258 meðlimir. Þeir sem bera
eiginnafnið Stefán hér á landi eru
þó 2.205 talsins.
ragnheiður
Til er Facebook-hópur fyrir konur
sem heita Ragnheiður á
Íslandi. Ragnheiður Elín
Árnadóttir, iðnaðar- og
viðskiptaráðherra, er ein
af stjórnendum þessa
hóps.
41 Ragnheiður
er í hópnum en
alls eru 1.302 sem
bera eiginnafnið á
landinu.
aðrir nafnahópar
1 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 m Á N U D A G U r26 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð
1
2
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:4
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
8
9
-2
6
C
0
1
A
8
9
-2
5
8
4
1
A
8
9
-2
4
4
8
1
A
8
9
-2
3
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
8
s
_
1
1
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K