Fréttablaðið - 23.11.2016, Page 31

Fréttablaðið - 23.11.2016, Page 31
 Jeppar Tilboð Volvo XC90 dísel. Árg. 2003. Ekinn 245 þús. km. Fallegur bíll. Góð harðkorna dekk. Skoðaður athugasemdalaust. Verð 1800 þús. Uppl. Guðmundur s.896 1981 Hjólbarðar Frábær dekkJaTilboð Ný og notuð dekk í miklu úrvali. Tökum notuð dekk uppí ný. VAKA S: 567 6700. Varahlutir ÞJÓNUSTA Hreingerningar Hreingerningar - Bónun - Bónleysing Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir og vanir menn. bókhald Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf. Sími 511 2930. Málarar regnbogaliTir Getum bætt við okkur verkefnum. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Góð umgengni. malarar@simnet.is Sími 8919890 búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is flytja@ flytja.is Tölvur Tölvuviðgerðir og uppfærslur Mac & Windows. Sæki / sendi.Tölvukarlinn Sími 5671 919 & 666 1919 nudd nudd Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. Sími 695 9434, Zanna. Spádómar Sá SíMaSpá í S. 844 6845 / 462 4564 Frá kl. 14:00. Spái í spil og bolla. Leiðb. Geymið auglýsinguna. Er á facebook: SÁ SpáSíMinn 908 5666 Stjörnuspá. Tarot. Ársspá. Draumráðningar, ást og peningar. Andleg hjálp. Trúnaður. rafvirkjun raFlagnir, dyraSíMar. S. 663 0746. Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti. Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki. straumblik@gmail.com KEYPT & SELT Til sölu Til sölu 12 volta leiðiskrossar með rafgeymi, einnig 24 volta og 32 volta vandaðir díóðuljósakrossar á leiði. JS Ljósasmiðjan ehf Skemmuvegur 34 (brún gata) 200 kóp. S. 554 0661, 897 4996 & 699 2502. Opið virka daga 8-18 Óskast keypt kaupuM gull - JÓn & ÓSkar Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. Til bygginga HarðViður Til HúSabygginga. SJá nánar á: Vidur.iS Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf, Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. HEILSA nudd TanTra nudd Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. S. 698 8301 www. tantratemple.is SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Ökukennsla Kenni allan daginn Toyota 2014, hjálpa við endurtökupróf og akstursmat. Ævar Friðriksson s. 863 7493. HEIMILIÐ barnavörur VagnSTykki, kerruSTykki og SkipTiTaSka Verð frá kr. 99.900. Barnið Okkar Hlíðasmára 4, 201 Kóp. Barnidokkar.is HÚSNÆÐI Húsnæði í boði leigJendur, Takið eFTir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. geymsluhúsnæði geyMSlur.iS SíMi 555-3464 Þarftu þitt pláss? Við erum með nóg af því. Allt að 20% afsláttur. www. geymslur.is www.geyMSlaeiTT.iS FyrSTi Mánuður Frír! á minna en 7 m2. Ódýrt eftir það. S: 564-6500 ATVINNA atvinna í boði HJá JÓa Fel HolTagÖrðuM Fullt starf vinnutími frá 11:30 til 18:30 og önnur hvor helgi Vinsamlega hafið samband við Lindu 863-7579 eða á linda@ joifel.is VélaVÖrður/ HáSeTi Vantar strax á netabát frá Þorlákshöfn. Vélastærð 682 kw. Uppl. í s. 892 0367 og 483 3548 hsver@simnet.is atvinna óskast Tveir smiðir óska eftir vinnu, bara inni. S: 8969658 | SMáauglÝSingar | MiðVikudagur 23. nóvember 2016 7 kopavogur.is Verkefnalýsingar til undirbúnings skipulagsgerðar til kynningar. Kársnes þróunarsvæði. Skipulagslýsing fyrir gerð deiliskipulags. Vakin er athygli á því að nú stendur yfir í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, kynning á skipulags- lýsingu fyrir gerð deiliskipulags fyrir Kársnes þróunarsvæði. Í lýsingunni koma m.a. fram áherslur bæjaryfirvalda við deiliskipulagsgerðina, upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu, fyrirhugað skipulagsferli svo og um kynningu og samráð. Markmið skipulagslýsingarinnar er að gera svæðið að blandaðri byggð með vistvænar áherslur og bætt um- ferðaröryggi. Brú yfir Fossvog. Breyting á aðalskipulagi. Skipulagslýsing. Vakin er athygli á því að nú stendur yfir í samræmi við 1. mgr. 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010 kynning á aðalskipulags- breytingu á hlutverki fyrirhugaðrar brúar yfir Fossvog. Markmið skipulagsbreytingar er að samræma hlutverk brúarinnar í aðalskipulagi bæjarins við Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 hvað varðar almenningsvagna þ.e. brúin verði fyrir umferð gangandi, hjólandi og almenningsvagna. Í lýsingu koma m.a. fram aðdragandi og markmið, efnistök skipulagsvinnu, umhverfisáhrif, fyrirhugað skipulagsferli, samráð og kynningar. Ofangreindar verkefnalýsingar eru til kynningar á skipulags- og byggingardeild Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:30 til 15:00 og á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is. Verkefnalýsingarnar verða jafnframt kynntar á kynningarfundi í Kársnesskóla við Kópavogsbraut þriðjudaginn 29. nóvem- ber nk. kl. 17:00. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér lýsingarnar. Athugasemdir eða ábendingar við þær skulu hafa borist skriflega skipulags- og byggingardeild Umhverfissviðs, Fannborg 6, 200 Kópavogi eða á tölvupóstfangið skipulag@kopavogur.is eigi síðar en fimmtudaginn 22. desember 2016 kl. 15:00. Skipulagsstjóri Kópavogs. tilkynningar MIÐVIKUDAGA KL. 19:50 2 3 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 6 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 6 4 -A 3 8 0 1 B 6 4 -A 2 4 4 1 B 6 4 -A 1 0 8 1 B 6 4 -9 F C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.