Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.05.1984, Qupperneq 10

Víkurfréttir - 10.05.1984, Qupperneq 10
10 Fimmtudagur 10. maí 1984 VÍKUR-fréttir NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT FIMMTUDAGINN 17. MAÍ Árnað heilla 17. mars sl. voru gefin sam- an í hjónaband í Keflavíkur- kirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni, ungfrú Dagný Sveinsdóttir, Hólmgarði 2a, Keflavík, og Michael R. Cramblit, Wisconsin USA. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn Charle- stone S-Carolina. Sambandið eignast 20% í Hraðfrysti- húsi Kefla- víkur hf. Samband ísl. samvinnu- félaga hefur nú eignast rúmlega 20% hlutafjárs í Hraðfrystihúsi Keflavikur hf. Kom þetta fram á aðal- fundi Kaupfélags Suður- nesja nýlega. Að hálfu SlS tók Guðjón Friðgeirs- son saeti i stjórn HK, en aðrir kosnir af Kaupfélagi Suðurnesja eru þeir Gunnar Sveinsson, Bene- dikt Jónsson, Sigurður Brynjólfsson og Sigfús Kristjánsson. - epj. /--------------N !Í BRIDGESTONE Bifreiðaeigendur athugið Við höfum til sölu flestar gerðir og flestar stærðir af nýjum og heilsóluðum dekkjum á mjög góðu verði. v. Vatnsnesvegi 16, Keflavik, sími 2386 1. WHOSE LIVE IS IT ANYWAY (1) 2. THE YEAR OF LIVING DANGEROUSLY (3) 3. WHO WILL LOVE MY CHILDREN? (10) 4. PRINCESS DAISY (4) 5. THE END (7) 6. TABLE FOR FIVE (9) 7. HEART BEAT (-) 8. CAVEMAN (12) 9. ALCHEMY DIRE STRAITS (13) 10. YOUNG WARRIORS (5) 11. OPERATION DAYBREAK (2) 12. ROBBERS OF THE SACRED MOUNTAIN (-) 13. THE VERDICT (8) 14. AUTHOR! AUTHOR! (6) 15. CHRISTIAN F (17) 16. VICTOR VICTORIA (-) 17. ON THE YARD (16) 18. THE BETSY (15) 19. STAY HUNGRY (19) 20. HOTLINE (-) NJARÐVÍKINGAR MÓTFALLNIR Framh. af 1. siðu Því tel ég tillögurnar frá síðasta aðalfundi SSS, Njarðvíkurbæ algjörlega óviðkomandi. Persónulega tel ég slíkar samþykktir á aðalfundi aðeins til þess gerðar að skapa ófrið milli byggða innan sambands- ins í stað þess að efla sam- stööu og samvinnu að sam- eiginlegum hagsmunamál- um Suðurnesja". Virðist samkvæmt ofan- rituðu að bæjarstjórn Njarð- vikur sé hrædd við að slík könnun sé gerð, af einhverj- um ástæðum sem óljósar eru, þvi könnunin ein sam- einar ekki neitt. Eins virðist að Sveinn Eiríksson, sem er flutningsmaður tillögu þessarar á aðalfundi SSS, hafi snúist í máli þessu, er málið var afgreitt frá bæjar- stjórn Njarðvíkur. - epj. Styrktarfélag aldraöra á Suöurnesjum: Síðasta verk- efni starfs- ársins Eins og kom fram í aug- lýsingu frá Styrktarfélagi aldraðra í síðasta tölublaði, er framundan leikhúsferð og eru nú síðustu forvöð að tryggja sér miða. Verður þetta síðasta verkefni fé- lagsins á þessu starfsári, en einnig stendur nú yfir utan- landsferð þar sem hópur héðan dvelur á Benidorm. epj. Smáauglýsingar Jarövinna - Vélaleiga Grafa, loftpressa og vöru- bíll. - Tek að mér spreng- ingar. Útvega sand og fyll- ingarefni. Sigurjón Matthíasson Brekkustig 31 c, simi 3987 Óska eftir fbúð Óskum að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 2314 eftir kl. 17. íbúð óska^t 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Keflavík til eins árs. Uppl. í síma 1235. Tapast hefur Nýlega var nýju rauðu kven- reiðhjóli stolið úr hjóla- geymslu í fjölbýlishúsi við Heiðarból. Eru foreldrar hvattir til að athuga hvort börn þeirra hafi slikt hjól undir höndum og láta þá vita annað hvort til lögregl- unnar eða í síma 1482. Þetta Brussel sófasett, sem samanstendur af 3ja sæta, 2ja sæta og einsæta stólum og er nýlegt og lítið notað, er til sölu á hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 3386 fyrir hádegi og um helgina. Notað mótatimbur óskast. Upplýsingar í síma 92-6039. Kettlingar Sex fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 2017 á föstudag. Ennfremur til sölu á sama stað GRAM ís- skápur, ónotaður. fbúð - Sandgerði Góð 3ja herb. íbúð til leigu í Sandgerði. Uppl. í síma 7694 og 7553. Góður Trabant station til sölu -tilboð. Upp- lýsingar í sima 3834. Á sama stað einnig til sölu góður barnavagn, rimlarúm og burðarrúm. Hundurtýndur Svartur og hvítur hundur af blönduðu Poodle-kyni tapaðist í Keflavík fyrir rúmri viku síðan. Þeir sem kynnu að hafa orðið hans varir vinsamlegast hringið í síma 3376 og 1994. Fiat-bíll til sölu Fiat Polonez '81. Fallegur bíll, vetrar- og sumardekk á felgum fylgja. Uppl. í síma 7124. Tapað Olympus Ijósmyndavél og kíkir töpuðust út við Garð- skagavita sl. sunnudag. Finnandi láti vita í síma 2092. Fundarlaun. Kvenreiðhjól tapaðist Mánudaginn 30. april hvarf grátt Peugot-kvenreiðhjól frá Gagnfræðaskólanum i Keflavík. Þeir sem vita hvar hjólið er niðurkomið, vin- samlegast hringið í síma 2015. Fundarlaun. Barnavagn Til sölu 10 mánaða Silver- Cross barnavagn, mjög vel með farinn, brúnn að lit. Uppl. í síma 1337. Herbergi óskast Karlmaður óskar eftir her- bergi á leigu í Keflavík eða Ytri-Njarðvík, með aðgangi að baðherbergi. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 3385, eftir kl. 19.30. Óskum eftir að taka á leigu 3-4ra herbergja íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 6171. FJÖLBREYTT ÚRVAL BIFREIÐA VIÐ ALLRA HÆFI HÖFUM KAUPANDA AÐ Volvo 244 GL árg. ’83-'84, eða BMW 520 árg. ’83-’84, í skiptum fyrir Volvo 244 GL árg. '81. Einnig vantar Galant station árg. '82-’83 og Mazda 929 station árg. '81-’82. Á útisvæði. Ðílasala Ðrynleifs Vatnsnesvegi 29a, sími 1081 I innisal

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.