Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.09.1984, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 06.09.1984, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 6. september 1984 VÍKUR-fréttir Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Stafholt í Grindavík, þinglýst eign Walthers Tryggvasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns Finnssonar hdl., Brunabótafé- lags íslands, Þorfinns Egilssonar hdl., Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisinsog Kristjáns Stefánssonar hdl., þriðjudaginn 11.9. 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Grindavík Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið i Lögb.bl. áfasteigninni Staöarvör 14 í Grindavík, þinglýst eign Ólafs Arnbergs Þórðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veöd. Landsb. Islands, Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Jóns G. Briem hdl. og Stein- gríms Þormóðssonar hdl., þriðjudaginn 11.9.1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Grindavík Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Heiðarhraun 11 i Grindavík, þingl. eign Atla Hermannssonaro.fi. ferfram á eigninni sjálfri aö kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, þriðjudaginn 11.9. 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Grindavík Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Víkurbraut 9, . suðurendi, í Grindavík, þinglýst eign Dóru Jónasdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Árna Einarssonar hdl., þriðjudaginn 11.9. 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Grindavik Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. áfasteigninni Víkurbraut 15 í Grindavik, talin eign Haraldar Guðmundssonar og Hörpu Pálsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík, þriðjudaginn 11.9. 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Grindavik Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Framnes- vegur 21 i Keflavík, þinglýst eign Harðar Falssonar, ferfram á eigninni sjálfri að kröfu Útvegsbanka (slands, Fram- kvæmdastofnunar ríkisins og Vilhjálms Þórhallssonar hrl., miðvikudaginn 12.9. 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn i Keflavík Nauðungaruppboð sem aual. hefur verið í Lögb.bl. á fasteignunum Básvegur 5 og 7 í Keflavík, þingl. eign Heimis hf., fer fram á eignunum sjálfum að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Vilhjálms Þór- hallssonar hrl., Jóns Hjaltasonar hrl., Jónasar A. Aðal- steinssonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Jóns Ing- ólfssonar hdl., miðvikudaginn 12.9. 1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Keflavik Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteignum Hraðfrysti- húss Keflavíkur hf. við Vatnsnesveg í Keflavík, þinglýstum eignum Hraðfrystihúss Keflavíkur hf., fer fram á eignunum sjálfum að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., innheimtu- manns ríkissjóðs, Jóhanns H. Níelssonar hrl., Skarphéðins Þórissonar hrl. og Tómasar Þorvaldssonar hdl., miöviku- daginn 12.9. 1984 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Framnes- vegur 1 í Keflavík, þingl. eign Hraðfrystihúss Keflavíkur hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Útvegsbanka (slands og Vilhjálms Þórhallssonar hrl., miðvikudaginn 12.9. 1984 kl 10.45. Bæjarfógetinn i Kefiavik Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteignunum Hafnar- gata 2 og 2a í Keflavík (hraðfrystihús ásamt vélum og tækj- um), þingl. eign Keflavíkur hf., fer fram á eignunum sjálfum að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Vilhjálms Þórhalls- sonar hrl. og Brunabótafélags íslands, miðvikudaginn 12.9. 1984 kl. 11.45. Bæjarfógetinn i Keflavik GOLF: Enn sigrar Magnús ,,Stjörnumótið“ var hald- ið í Leirunni föstudaginn 31. ágúst sl. Stjörnumótið er orðinn árlegur viðburður hjá Golf- klúbbi Suðurnesja, og var nú haldið í 5. sinn. Einar Kristinsson, forstjóri Sjö- stjörnunnar, gefur öll verð- laun til þessa móts og af- henti hann keppendum þau í mótslok. Mikil veðurblíða varí Leir- unni þennan dag, enda var mótið með fjölmennustu innanfélagsmótum. Úrslit urðu þessi: Án forgjafar: 1. Magnús Jónsson ., , 71 2. Hilmar Björgvinss. . . 73 3. Marteinn Guðnas. , . 73 Með forgjöf: 1. Jón Ól. Jónsson .. , 64 2. Geirm. Sigvaldas. , . 65 3. Logi Þormóðsson . . 67 F.v.: Ómar Jóhannsson, mótsstjóri, Einar Kristinsson iSjö- stjörnunni, Jón Óli, Geiri Sigvalda og Logi Þormóðs. Ómar og Einar ásamt sigurvegurum án forgjafar, þeim Magnúsi, Hilmari og Matta. Eins og sjá má er Magnús frekar feiminn, en hann mun ekki vera vanur þvi að vinna til verð- iauna. - gæi. Gáfu til Þroskahjálpar Á myndinni hér að ofan sjást systkinin Bjarney Gisladóttir og Sigtryggur Jón Gislason. Þau héidu hlutaveltu fyrir skömmu og gáfu ágóðann, 520 kr., til Þroskahjálpar á Suð- urnesjum. - gæi. Rakarastofan verður rifin Þórunn Ölafsdóttir, Austur- götu 10, Keflavík, og Vigdís Jakobsdóttir, Miklubraut 18, Reykjavík, hafa óskað eftir leyfi bygginganefndar Kefla- víkurtil að mega rífa hús sitt að Hafnargötu 59, þar sem verið hefur Rakarastofa Harðar Guðmundssonar. Hefur bygginganefnd sam- þykkt erindi þetta. - epj. Smáauglýsingar Til leigu nýleg 2ja herb. íbúð í Kefla- vlk. Fyrirframgreiðsla æski- leg. Uppl. hjá Víkur-fréttum. Einkamál ungur og myndarlegur karl- páfagaukur óskar eftir að kynnast ungum myndar- legum kvenkynsfugli, sem traustum vini eða sambýlis- fugli. Er húsnæðislaus. Uppl. gefnar I síma 2677. Til sölu 200 ferm. hús í útjaðri Kefla- víkur. Hús þetta gæti hentað sem hesthús, kan- ínubú eða annað. Fæst á góðum kjörum. Uppl. I síma 3663. Til sölu Ijósalampi á standfót, stærð 50x44 cm., með 6 perum. Einnig til sölu Parnall þurrk- ari. Uppl. í síma 4628. Tapað - Fundið Gleraugu töpuðust í hverf- inu ofan við Skólaveg. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 1304. ATH: Dagmamma Tökum börn i pössun allan eða hálfan daginn. Erum tvær í sérhönnuðu hús- næði. Höfum leyfi. Uppl. í síma 3507. íbúð óskast 21 árs gamla einstæða móður bráðvantar litla íbúð. Húshjálp kæmi til greina. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 4782. Grjótgrindur Smíða grjótgrindur á alla bila. Gott verð. Uppl. í síma 2735 og 3984. Til leigu Tiiboð óskast í góða 5 herb. íbúð í Keflavík, sem er til leigu. Uppl. í síma 91-50329. Baðstofan DÖGG Háaleiti 38, Keflavík Nú er rétti tíminn til að hressa sig eftir rigninguna. Ljós, gufubað og vatns- nuddbað. Einnig frábær núddkona á staðnum, með sænskt vöðvanudd og fót- snyrtingu. Gjörið svo vel að líta inn. Sími 2232. Stífluþjónusta Tökum að okkur alla stíflu- losun. Pöntunarsímar 4429 og 3015. Jarðvinna - Vélavinna Grafa, loftpressa, vörubíll. - Tek að mér sprengingar. - Útvega fyllingarefni. Sigurjón Matthíasson, sími 3987, Brekkustíg 31 c, Njarðvík Silver-Cross barnavagn til sölu, blár. Uppl. í síma 3162. Starfskraftur óskast Öskum eftir afgreiðslu- manni í hálft starf, æskilegt að umsækjandi sem opinn og komi sérstaklega vel fram. Enskukunnátta æski- leg, einnig að umsækjandi hafi góða þekkingu á bió- myndum. Phoenix Video, simi 3822. Til sölu Datsun 180 B 78, skemmd- ur eftir veltu. Til sýnis og sölu að Hafnargötu 24. Uppl. í síma 4417. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð í V-Njarðvík til leigu. fbúðin leigist með öllu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma3004eftirkl. 17. Til leigu 4ra herb. íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 2590.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.