Fréttabréf - 01.01.1989, Page 13
9
Noröurland vestra
Kvennaskóli
Dagana 18.-19. febrúar rnunu kvennalistakonur á Norðurlandi standa fyrir
svonefndum Kvennaskóla að Löngumýri á Skagafirði.
Ætlunin erað gcfa konum (einkum á Norðurlandi vestra) trckifæri til að glöggva
sig á sögu kvennahreyfingarinnar á Islandi og hugmyndafræði Kvennalistans.
Skólinn verður settur 18. febrúar kl. 13.30 og í beinu framhaldi flytur Krisu'n
Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur, framsögu um sögu kvennahreyfingarinnar á Islandi.
Sunnudaginn 19. feb. mun Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur, leiða
okkur í allan sannleik um hugmyndafræði kvcnnalistans. Væntalega vcrða líflcgar
umræður. Skólaslit verða scinni parti sunnudags.
Skólagjöld (gisting og fæði innifalið) verða á bilinu 2500-2800 kr.
Þátttaka tilkynnist lil Margretar á Löngumýri, sími 95-6116 fyrir 16 fcbrúar.
Framkvæmdanefnd.
í henni sitja:
Margret Gunnarsdóttir s. 95-5744
Sigríður Friðjónsd. s 95-5193
Steinunn Erla s. 95-5943