Fréttabréf - 01.01.1989, Blaðsíða 13

Fréttabréf - 01.01.1989, Blaðsíða 13
9 Noröurland vestra Kvennaskóli Dagana 18.-19. febrúar rnunu kvennalistakonur á Norðurlandi standa fyrir svonefndum Kvennaskóla að Löngumýri á Skagafirði. Ætlunin erað gcfa konum (einkum á Norðurlandi vestra) trckifæri til að glöggva sig á sögu kvennahreyfingarinnar á Islandi og hugmyndafræði Kvennalistans. Skólinn verður settur 18. febrúar kl. 13.30 og í beinu framhaldi flytur Krisu'n Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur, framsögu um sögu kvennahreyfingarinnar á Islandi. Sunnudaginn 19. feb. mun Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur, leiða okkur í allan sannleik um hugmyndafræði kvcnnalistans. Væntalega vcrða líflcgar umræður. Skólaslit verða scinni parti sunnudags. Skólagjöld (gisting og fæði innifalið) verða á bilinu 2500-2800 kr. Þátttaka tilkynnist lil Margretar á Löngumýri, sími 95-6116 fyrir 16 fcbrúar. Framkvæmdanefnd. í henni sitja: Margret Gunnarsdóttir s. 95-5744 Sigríður Friðjónsd. s 95-5193 Steinunn Erla s. 95-5943

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.