Barnablaðið - 25.10.2015, Page 8
Teiknaðu og litaðu
Smáfólk
MeÐ
„Gamla góÐa
kalla bjarna“
ER ÞETTA KYLFAN ÞÍN, KALLI BJARNA?
NAFNIÐ ÞITT ER EKKI Á HENNI…
ÉG VERÐ SÁ EINI
HÉRNA MEÐ NAFNIÐ
SITT Á KYLFU!
HÉRNA ER
KYLFAN
ÞÍN, KALLI
BJARNA!
ÉG LENTI Í SMÁ VANDRÆÐUM
MEÐ VIÐARÁLETRUNINA …
ÞETTA MUN VIRKILEGA
GANGA Í AUGUN Á KRÖKK-
UNUM Í HINUM LIÐUNUM
SEM VIÐ SPILUM VIÐ…
ÞAU VERÐA HRÆDD VIÐ AÐ
SJÁ MIG STÍGA Í HÖFN…
ÞAU MUNU HALDA AÐ ÉG SÉ
ATVINNUMAÐUR OG ÉG VERÐ…
SEGÐU! ÞETTA Á EFTIR AÐ VERÐA FRÁBÆRT!LALLI ER MEÐ TÆKI TIL AÐ ÁLETRA VIÐ
HEIMA HJÁ SÉR … AF HVERJU TEK ÉG EKKI
KYLFUNA ÞÍNA OG SET NAFNIÐ ÞITT Á HANA?
ÞÚ ÆTTIR AÐ SETJA
NAFNIÐ ÞITT Á HANA
EINS OG ATVINNU-
MENNIRNIR GERA
BARNABLAÐIÐ8
Hægt er að
fylgjast með
Barnablaðinu
á Facebook :)
www.facebook.com/barnabladid
Notaðu kassamyndina
vinstra megin sem fyrir-
mynd og teiknaðu eins
mynd hægra megin, kassa
fyrir kassa. Að lokum getur
þú litað myndina eins og
sýnt er hér að neðan.
Lausnir
Krakka-
Sudoku
bls. 6 – lausn:
2 1
4
4
3
3
3
3
1
4
2 1
2
1 2
4
Finndu 3 villur
bls. 6 – lausn:
Talnagáta
bls. 6 – lausn:
9, 26, 3, 25, 48.
Hvað heitir mörgæsin?
bls. 6 – lausn:
Benjamín Freyr.
Hvar á hver heima?
bls. 6 – lausn:
1-D, 2-E, 3-A, 4-B, 5-C.