Morgunblaðið - 02.12.2015, Side 9
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 2015
Verið velkomin í
glæsilega verslun okkar
við Laugaveg 99
(gengið inn við Snorrabraut)
aff.is
Concept
Vandaðir
frakkar
Str. 36-54
Skoðið laxdal.is/yfirhafnir
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Vandaðar
dúnúlpur
m/hettu
Ekta
skinn
(þvottabjörn)
Stöndum öll saman sem ein þjóð
Sýnum kærleik og samkennd í verki.
Við megum ekki gleyma fátæka fólkinu
á Íslandi. Jólasöfnun er hafin hjá
Fjölskylduhjálp Íslands.
546-26-6609, kt. 660903-2590
Hjálpið okkur að hjálpa öðrum.
Margt smátt gerir eitt stórt. Guð blessi ykkur öll
af öllum snyrtivörum og ilmum í desember
TAX FREE
Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170GLÆSILEGIR KAUPAUKAR
BIOTHERM BOMBA
MIÐVIKUDAG TIL FÖSTUDAGS
Jólaöskjur fyrir dömur og herra í miklu úrvali
Minjar og saga efna til fræðslufundar um póstskipið Phønix en
flak þess fannst árið 2009 eftir að hafa legið á botni sjávar, undan
ströndum Snæfellsness, allt frá árinu 1881.
Á fundinum munu þeir Arnar Þór Egilsson, kafari og dr. Ragnar
Edvardsson, fornleifafræðingur, fjalla um leiðangrana sem leiddu til
þess að skipið fannst og greina frá þeim fornleifarannsóknum sem
unnið hefur verið að í kjölfar þess.
Á fundinum verða sýndar myndir af flakinu og þeim aðferðum sem
beitt var við leit og rannsóknir á því.
Fundurinn verður haldinn í
Safnahúsinu við Hverfisgötu,
fimmtudaginn 3. desember
kl. 12:00 til 13:00.
Allir velkomnir.
Póstskipið Phønix
Örlög þess og endurfundur
Jólagleði Varðar
Nú fer óðum að styttast í hátíðirnar og af því tilefni býður
Vörður – Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík til
jólagleði í dag frá klukkan 17 til 19 í Valhöll
Ragnar Jónasson rithöfundur kynnir nýjustu bók sína
Dimmu. Ragnar er á meðal fremstu spennusagna-
höfunda þjóðarinnar.
Sr. Þór Hauksson, sóknarprestur í
Árbæjarkirkju, flytur jólahugvekju.
Tónlistarkonan Soffía Björg flytur ljúfa tóna.
Léttar veitingar í boði.
Stjórn Varðar
Atvinnublað
alla laugardaga
Sendu pöntun á augl@mbl.is eða
hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í
Mogganum og ámbl.is
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?
mbl.is
alltaf - allstaðar
Rangt farið með nafn
Rangt var farið með nafn Ágústs
Þórs Eiríkssonar, eiganda Icewear,
á forsíðu Morgunblaðsins í gær.
Einnig var rætt við Ágúst Þór á
blaðsíðu 6 í blaðinu og var hann þá
til skiptis sagður heita Ágúst Þór
eða Ásgeir Þór. Beðist er velvirð-
ingar á mistökunum.
LEIÐRÉTT
Landhelgis-
gæslan var með
mikinn við-
búnað vegna
neyðarkalls sem
barst í Eyjafirði
um miðjan dag í
gær. Í tvígang
var kallað:
„Mayday,
mayday“ á neyðar- og uppkallsrás
skipa og báta.
Fram kemur að sjóbjörgunar-
sveitir Slysavarnafélagsins Lands-
bjargar við Eyjafjörð hafi verið
ræstar út sem og björgunarskipið
Sigurvin á Siglufirði. Áhafnir þyrlu
og eftirlitsflugvélar Landhelgis-
gæslunnar voru einnig ræstar út og
lögreglan á Norðurlandi eystra beð-
in um að athuga hvort mögulegt
væri að kallið hefði getað komið frá
skipi eða bát í höfninni á Akureyri.
Hríseyjarferjan Sævar var einnig
beðin um að hefja skiplagða leit í
Eyjafirði. Samhæfingarstöðin í
Skógarhlíð var einnig virkjuð með
staðlaðri áhöfn fyrir leit og björgun
á sjó. Um klukkan 16 tilkynnti lög-
reglan á Norðurlandi eystra að upp-
götvast hefði að neyðarkallið hefði
komið frá erlendu skipi í höfninni og
hafði maður sem átti erindi um borð
viðurkennt að hafa sent það út.
Viðbúnaður vegna
falsks neyðarkalls
Akureyrarhöfn Kall-
ið reyndist falskt.