Morgunblaðið - 02.12.2015, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 2015
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Litli Lambhagi 133639, Skilmannahreppur, jörð, ræktað land, fnr. 210-
4957 , þingl. eig. Ólafur Haukur Óskarsson, gerðarbeiðandi Lands-
bankinn hf., mánudaginn 7. desember nk. kl. 10:00.
Lambhagi 133637, Skilmannahreppur, jörð, ræktað land, Laxá Leirár-
sveit, fnr. 210-4944 , þingl. eig. Ólafur Haukur Óskarsson, gerðar-
beiðandi Landsbankinn hf., mánudaginn 7. desember nk. kl. 10:25.
Snartarstaðir 134366, Lundarreykjadalshreppur 50% ehl, fnr. 210-
7270, þingl. eig. Helgi Björnsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á
Vesturlandi, mánudaginn 7. desember nk. kl. 11:30.
Laugateigur 2, 133901, fnr. 233-4316, Borgarbyggð , þingl. eig. Erlend-
ur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánu-
daginn 7. desember nk. kl. 12:15.
Nátthagi, 216196, fnr. 231-8436, Borgarbyggð, þingl. eig. Nátthagar
ehf, gerðarbeiðandiTollstjóri, mánudaginn 7. desember nk. kl. 13:00.
Hvassafell II, 176986, fnr. 210-9266 og 223-1441, Borgarbyggð , þingl.
eig. Árný Sigrún Helgadóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., mánu-
daginn 7. desember nk. kl. 14:00.
Sælingsdalur, lnr. 137739, Dalabyggð, fnr. 211-7554 , þingl. eig. Ríkis-
sjóður Íslands og Guðmundur Elísson, gerðarbeiðandi Arion banki hf.
og , mánudaginn 7. desember nk. kl. 15:20.
Sýslumaðurinn á Vesturlandi
1. desember 2015.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Vatnsnesvegur 29 fnr. 225-7752, Keflavík , þingl. eig. Katharine Svala
Rinaudo, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Suðurnesjum,
þriðjudaginn 8. desember nk. kl. 08:45.
Borgarvegur 3 fnr. 221-6362, Njarðvík , þingl. eig. Heike Diemer
Ólafsson og Jens Carsten Ólafsson, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf. og Landsbankinn hf.,
þriðjudaginn 8. desember nk. kl. 09:00.
Heiðargerði 3 fnr. 228-0508, Vogar , þingl. eig. Örvar Már Jónsson,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, þriðjudaginn 8.
desember nk. kl. 09:25.
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
1. desember 2015
Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.
Tilboð/útboð
STÆKKUN
BÚRFELLSVIRKJUNAR
Útboð nr. 20199
Lokur og þrýstipípa
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í lokur og
þrýstipípu vegna stækkunar Búrfellsvirkjunar
samkvæmt útboðsgögnum nr. 20199.
Verkið felst m.a. í að hanna, smíða, prófa og
setja upp eftirfarandi:
Inntaksrist, 7.0 m x 8.6 m, (3 einingar)
Viðgerðarloku, 5.4 m x 5.4 m,
(2 einingar)
Inntaksloku (hjólaloku), 5.2 m x 5.2 m,
1 stk.
Sográsarlokur, 5.0 m x 5.8 m; 2 stk.
(3 einingar hvor)
Þrýstipípu, þvermál 5,2 m og lengd
129 m með einu 90° beygjustykki
Ultrasonic flæðimæli
Framkvæmdum skal að fullu lokið í janúar
2018.
Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef
Landsvirkjunar, http://utbod.lv.is
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan
12:00 fimmtudaginn 11. febrúar 2016 þar sem
þau verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin
upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Fastir liðir eins og venjulega. Á aðventudagskránni:
Gestir Hlíðabæjar selja handverk og handgerð kerti á sölutorginu kl.
11-14. Sönghópur Helgu Gunnarsdóttur og börn á leikskólanum Gran-
daborg syngja saman jólalög kl. 13.45 og kl. 15.10 kemur GuðniTh.
Jóhannesson með leynigest í Bókaspjallið.
Boðinn Miðvikudagur: Handavinna kl 9, vatnsleikfimi kl 9.30 og 9.40,
handavinna kl 13, bónusrútan kl 13 og hugvekja presta kl 14 og sam-
verustund kl 15.
Boðinn Samverustund kl 15.00 í Boðanum.
Bókasafn Kópavogs í kvöld, 1. desember kl. 20 verður
bókmenntaspjall í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg 6a, undir stjórn
Maríönnu Clöru Lúthersdóttur. Þar taka þátt Auður Jónsdóttir,
Hallgrímur Helgason og Jón Kalmann Stefánsson. Léttar veitingar,
ókeypis aðgangur, allir velkomnir.
Bókasafn Kópavogs í kvöld kl. 20 hefst bókmenntaspjall í Bókasafni
Kópavogs, Hamraborg 6a, undir stjórn Maríönnu Clöru Lúthersdóttur.
Þar taka þátt Auður Jónsdóttir, Hallgrímur Helgason og Jón Kalmann
Stefánsson. Léttar veitingar, ókeypis aðgangur, allir velkomnir.
Bústaðakirkja Félagsstarfið á sínum stað kl 13:00. Við fáum góða
gesti í heimsókn sem lesa upp úr bókum sínum sem eru að koma út
fyrir jólin. Kaffi og veitingar að hætti Sigurbjargar. Allir hjartanlega
velkomnir. Starfsfólk.
Furugerði 1 Morgunmatur kl. 8.10-9.10. Botsía kl. 10.30.
Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Samverustund kl. 14. Kaffi kl. 14.30-
15.30. Kvöldmatur kl. 18-19. Nánari upplýsingar í síma 411-2740.
Garðabæ Stólaleikfimi fyrir konur og karla í Sjálandi kl.9.10, kvenna-
leikfimi í Sjálandi kl.10 og í Ásgarði kl.11, bútasaumur og Bridge í
Jónshúsi kl13, leir/gler í kirkjuhvoli kl16.
Gerðuberg Útskurður, tálgun m/leiðb. kl. 9-16. Handavinnustofa kl.
9-12. Söngur og dans m/Valda á nikkunni kl. 10.30-11. Leikfimi
m/Sigga Guðmunds á skjánum kl. 11. Módelsmíði, búið til úr pappa
m/leiðb. kl. 13-16. Steinamálun m/leiðb. kl. 13-15. Félagsvist kl. 13.
Handverksmarkaður föstudaginn 4. des. kl. 14-16.
Gjábakki Miðvikudagur: Handavinna kl 9, Boccia kl 9.30, Glerlist kl
9.30, félagsvist kl 13, gler-og postulínsmálun kl 13.
Grensáskirkja Samverustund eldri borgara kl. 14. Allir velkomnir.
Guðríðarkirkja Félagsstarf fullorðina í Guðríðarkirkju
miðvikudaginn 2.des. kl:12. Byrjum á fyrirbænastund í kirkjunni,
jólasöngur undir stjórn Hrannar Helgadóttir Súpa og brauð kr. 700, kl:
13.30 BINGÓ góðir vinningar spjaldið kostar kr. 100. kaffi og terta í lo-
kin. Hlökkum til að sjá ykkur. sr.Kristín og Lovísa
Gullsmári Miðvikudagur: Myndlist kl 9, ganga kl 10, postulínsmálun
kl 13, kvennabridge kl 13, línudans kl 16.30 og línudans fyrir byrjen-
dur kl 17.30.
Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8 - 16, morgunkaffi
og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi
kl. 9.45, Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall, baðþjónusta fyrir
hádegi. Línudans kl. 13.30, kaffi kl. 14.30, fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl.8.50, ganga kl.10, upples-
trarhópur Soffíu kl.9.45 línudans fyrir byrjendur kl. 10.15, hláturjóga kl
13.30, tálgun í ferskan við með Valdóri kl. 14.30, síðdegiskaffi kl. 14:30.
Réttó árgangur 51 hittist kl, 16.30 nánar í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Í Gullsmára Gullsmára 13 línudans kl.16.30
framh, stig 1 ( 1 x í viku), kl.17.30 byrjendur ( 1 x í viku).. Uppl. í síma
554-3774 og á www.glod.is
Korpúlfar Glerlistanámskeið kl. 9 í BoRGUM, ganga frá Borgum kl.
10 og á sama tíma inni í Egilshöll, keila kl. 10 í Egilshöll. Stjórnar/nefn-
darfundur Korpúlfa í Borgum kl. 10 og Gaman saman í dag kl. 13:00 í
Borgum.
Langahlíð 3 10.15 Herraklúbbur- létt spjall um allt mögulegt! 13.00
Opin handverkstofa 13.30 Jólasöngstund með píanóundirleik. Verið
velkomin!
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, morgunleikfimi kl. 9.45, upples-
tur kl. 11, trésmiðja kl. 13-16, samverustund með djákna kl. 13.30,
ganga með starfsmanni kl. 14, bíó á 2. hæð kl. 15.30. Uppl. í s.
4112760.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30,trésmiðja kl.9-12,morgunleikfimi í
borðsal kl.9.45,viðtalstími hjúkrunarfræðings kl.10-12, upplestur
kl.11,félagsvist kl.14,ganga m.starfsmanni kl.14,bónusbíllinn
kl.14.40,opin samvera kl.16.
Selið - Sléttuvegi 11-13 Morgunkaffi og spjall kl. 8.30,
hádegismatur kl. 11.30, handavinnuhópur kl. 13 og síðdegiskaffi kl.
14.30.
Selið, Sléttuvegi 11-13 Morgunkaffi og spjall kl. 8.30, hádegismatur
kl. 11.30, líflegi handavinnuhópurinn kl. 13 og síðdegiskaffi kl. 14.30.
Allir velkomnir í félagsstarfið, óháð aldri og búsetu.
Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9.00 og 13.00. Listasmiðja
Skólabraut kl. 9.00. Botsía Gróttusal kl. 10.00. Kaffispjall í króknumkl.
10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00. Handavinna Skólabraut kl.
13.00.Timburmenn Valhúsaskóla kl. 13.00. Vatnsleikfimi í sundlau-
ginni kl. 18.30. Á morgun fimmtudag verður félagsvist í salnum á
Skólabraut kl. 13.30.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Göngu-hrólfar ganga frá Ásgarði
Stangarhyl 4, kl. 10.00 - Söngvaka kl. 14.00 stjórnendur: Sigurður
Jónsson píanóleikari og Karl S Karlsson - Söngfélag FEB kóræfing kl.
16.30 stjórnandi Gylfi Gunnarsson. Aðventugleðina 3. desember þar
sem boðið verður upp á óáfengt jólaglögg, kaffi og góðgæti.
Kórsöngur, samsöngur, hugvekja, upplestur úr nýjum bókum og fl..
Félagslíf
Háaleitisbraut 58–60
Samkoma kl. 20 í Kristni-
boðssalnum. Karl Jónas
Gíslason segir nýjar fréttir frá
Ómó Rate. Hugvekju flytur
Haraldur Jóhannsson.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
HELGAFELL 6015120219 IV/V
H.&V.
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
FASTEIGNA-
VIÐHALD
Við þjónustum þig með
lítil sem stór verk.
Tímavinna eða tilboð.
johann@jaidnadarmenn.is
S. 544-4444/777-3600
www.jáiðnaðarmenn.is
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Ýmislegt
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Hjólbarðar
Goodyear nagladekk 235/45r17
kr. 95.000
Þetta eru Goodyear Ultra Grip Ice
Arctic XL negld dekk í nánast full-
komnu ástandi eins og sést á mynd-
um. Munstrið er u.þ.b. 8-9 mm.
Nýtt svona dekk kostar 48.700 kr.
(u.þ.b. kr. 200.000 umgangur).
Fara öll saman á 95.000.
Upplýsingarí síma 698-2598.
Matador heilsársdekk 25 %
afsláttur þriðjudag og
miðvikudag.
215/70 R 16 kr. 25.900
235/60 R 18 kr. 37.500
255/55 R 18 kr. 39.900
255/50 R 19 kr. 45.700
275/40 R 20 kr. 58.900
Framleidd af Continental Matador
Rubber í Slóvakíu.
Frábær dekk á góðu verði
Kaldasel ehf., dekkjaverkstæði
Dalvegur 16 b, 201 Kópavogur,
s. 5444333
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Húsviðhald
Húsaviðhald
o.fl.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
GRÍPTU
TÆKIFÆRIÐ!
WWW.MBL.IS/MOGGINN/IPAD