Morgunblaðið - 02.12.2015, Side 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 2015
Dagur íslenskrar tónlistar var
haldinn hátíðlegur í gær og í tilefni
af honum léku helstu útvarps-
stöðvar landsins þrjú lög samtímis,
kl. 11.15, og var þjóðin hvött til að
taka undir og syngja með. Lögin
þrjú voru „Bláu augun þín“, lag
Gunnars Þórðarsonar við texta
Ólafs Gauks Þórhallssonar; þjóð-
lagið „Krummi krunkar úti“ og „Í
síðasta skipti“ eftir Pálma Ragnar
Ásgeirsson, Ásgeir Orra Ásgeirs-
son, Sæþór Kristjánsson og Frið-
rik Dór Jónsson.
Samsöngurinn ber yfirskriftina
Syngjum saman! og hefur farið
fram síðustu fjögur ár á þessum
degi og var því haldinn í fimmta
sinn í gær. Markmiðið með honum
er að fá börn í skólum og leik-
skólum, fólk á vinnustöðum eða
hvar svo sem það er statt til að
kveikja á útvarpinu og syngja með.
Líkt og fyrri ár var haldið upp á
daginn í Hörpu með söng og voru
einnig veitt verðlaunin Lítill fugl.
Verðlaunin hlýtur einhver sem
þykir hafa skarað fram úr í stuðn-
ingi við íslenska tónlist á árinu og
að þessu sinni hlaut þau Tónlistar-
safn Íslands.
Morgunblaðið/Eva Björk
Ylja Þær Bjartey Sveinsdóttir og Guðný Gígja Skjaldardóttir voru meðal þeirra sem fram komu í tilefni dagsins.
TónlistarsafnÍslands
hlaut Litla fuglinn
Fjöldasöngur Jakob Frímann spilaði undir og fékk fólk til að syngja saman.
Mæðgurnar Svanhildur Jakobs-
dóttir og Anna Mjöll Ólafsdóttir
halda jólatónleika í Salnum í kvöld
þar sem þær hyggjast syngja lög og
texta eftir Ólaf Gauk. Yfirskrift tón-
leikanna er Jólin, jólin.
Með þeim leikur hljómsveit undir
stjórn Reynis Sigurðssonar, en
sveitina skila auk hans Gunnar
Hrafnsson bassaleikari, Ólafur
Jónsson saxófón- og klarínettuleik-
ari, Jóhann Hjörleifsson trommu-
leikari og Ásgeir Ásgeirsson gítar-
leikari.
Íris Guðmundsdóttir syngur bak-
raddir en einnig syngur kór Snæ-
landsskóla með þeim undir stjórn
Elínar Halldórsdóttur.
Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og
miðasala er a tix.is.
Morgunblaðið/Golli
Jólin, jólin í Salnum
Mæðgur Svanhildur Jakobsdóttir og Anna Mjöll Ólafsdóttir.
Tónlistarmaðurinn Sin Fang –
Sindri Már Sigfússon – kemur í
kvöld, miðvikudag, fram á tón-
leikum í röðinni Bliktromman í
Hörpu. Tónleikarnir hefjast kl. 20.
Sin Fang mun koma fram ásamt
gestahljóðfæraleikurum og flytja
þau eldra efni hans í bland við nýja
tónlist af væntanlegri breiðskífu.
Sindri Már Sigfússon hefur á tón-
listarferlinum komið fram undir
ýmsum nöfnum en starfar nú aðal-
lega undir nafninu Sin Fang. Hann
hefur verið í hljómsveitum á borð
við Lovers without lovers, Seabear,
Pojke og Gangly.
Síðasta breiðskífa Sin Fang, Flo-
wers, hlaut afar góðar viðtökur og
var meðal annars valin plata ársins
2013 hjá tímaritinu Grapvevine sem
valdi auk þess lagið Young Boys
það besta það ár.
Sin Fang sendir nýja plötu frá
sér á næsta ári og meðal gesta á
henni eru Jófríður úr Samaris og
Pascal Pinon, Jónsi úr Sigur Rós og
Sóley Stefánsdóttir.
Blikktromman er ný tónleikaröð
í Hörpu sem leggur áherslu á að
bjóða upp á tónleika með nokkrum
fremstu tónlistarmönnum þjóð-
arinnar í gæðaumhverfi.
Sin Fang í Blikktrommunni
Ljósmynd/Ingibjörg Birgisdóttir
Tónlistarmaðurinn Sindri Már Sig-
fússon kallar sig Sin Fang.
Billy Elliot –★★★★★ , S.J. Fbl.
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Fim 3/12 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 19:00
Fös 4/12 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 19:00
Fös 11/12 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - sýningum lýkur í janúar
Njála (Stóra sviðið)
Mið 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 10/1 kl. 20:00 6.k Fim 21/1 kl. 20:00 11.k
Lau 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 13/1 kl. 20:00 7.k Sun 24/1 kl. 20:00
Sun 3/1 kl. 20:00 3.k Fim 14/1 kl. 20:00 8.k Fim 28/1 kl. 20:00 12.k
Mið 6/1 kl. 20:00 4.k Sun 17/1 kl. 20:00 9.k
Fim 7/1 kl. 20:00 5.k Mið 20/1 kl. 20:00 10.k
Blóðheitar konur, hugrakkar hetjur og brennuvargar
Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið)
Fös 15/1 kl. 20:00 Frums. Lau 23/1 kl. 20:00 5.k Sun 31/1 kl. 20:00 9.k
Lau 16/1 kl. 20:00 2.k Sun 24/1 kl. 20:00 6.k Fim 4/2 kl. 20:00 10.k
Sun 17/1 kl. 20:00 3.k Fim 28/1 kl. 20:00 7.k Fös 5/2 kl. 20:00 11.k
Fim 21/1 kl. 20:00 4.k Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Lau 6/2 kl. 20:00 12.k
Fös 22/1 kl. 20:00 aukas. Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Sun 7/2 kl. 20:00 aukas.
Margverðlaunað meistarastykki
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 27/12 kl. 13:00
Sýningum lýkur í janúar
Sókrates (Litla sviðið)
Fös 4/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00
Lau 12/12 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00
Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina
Vegbúar (Litla sviðið)
Mið 2/12 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 21:00
Fim 3/12 kl. 20:00 Fim 17/12 kl. 20:00
Sun 6/12 kl. 20:00 Þri 29/12 kl. 20:00
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 11/12 kl. 20:00 Fös 18/12 kl. 20:00
Kenneth Máni stelur senunni
Mávurinn (Stóra sviðið)
Sun 6/12 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00
Takmarkaður sýningartími
Og himinninn kristallast (Stóra sviðið)
Mið 2/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00
Inniflugeldasýning frá Dansflokknum
65 20151950
5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
DAVID FARR
H
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn
Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn
Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn
Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn
Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Móðurharðindin (Kassinn)
Lau 5/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 6/12 kl. 19:30
Lokasýning
Síðustu sýningar - Nýtt verk eftir Björn Hlyn Haraldsson.
Heimkoman (Stóra sviðið)
Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 13/12 kl. 19:30
Lokasýning
Síðustu sýningar á meistaraverki Nóbelsskáldsins Pinters.
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)
Mið 2/12 kl. 19:30 9.sýn Fim 10/12 kl. 19:30 11.sýn Fös 15/1 kl. 22:30 13.sýn
Mið 9/12 kl. 19:30 10.sýn Fim 7/1 kl. 19:30 12. sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 11:00
Lau 5/12 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 13:00
Lau 5/12 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 14:30
Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 11:00
Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 13:00
Sun 6/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.
Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið)
Lau 26/12 kl. 19:30
Frumsýning
Fös 8/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn
Sun 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 9/1 kl. 19:30 5.sýn
Sun 3/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn
Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar
Um það bil (Kassinn)
Þri 29/12 kl. 19:30 Frums. Lau 9/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 22/1 kl. 19:30 8.sýn
Sun 3/1 kl. 19:30 2.sýn Fös 15/1 kl. 19:30 5.sýn
Fös 8/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 6.sýn
Glænýtt verk eftir þekktasta samtímaleikskáld Svía, bráðfyndið og harkalegt í se
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Sun 10/1 kl. 14:00 21.sýn Sun 17/1 kl. 14:00 23.sýn
Sun 10/1 kl. 16:00 22.sýn Sun 17/1 kl. 16:00 24.sýn
Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu
Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið)
Lau 23/1 kl. 13:00 Frums. Sun 31/1 kl. 13:00 3.sýn Lau 6/2 kl. 16:00 5.sýn
Lau 23/1 kl. 16:00 2.sýn Lau 6/2 kl. 13:00 4.sýn
Eldfjörug barnasýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst!
Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/