Morgunblaðið - 02.12.2015, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 2015
Leikhópurinn Á senunni sýnir jóla-
leiksýningu Ævintýrið um Auga-
stein eftir Felix Bergsson, í sam-
starfi við Helgu Arnalds og
Kolbrúnu Halldórsdóttur sem jafn-
framt leikstýrir, í Tjarnarbíói á að-
ventunni. „Íslensk útgáfa verksins
var einmitt frumsýnd í Tjarnarbíói
árið 2003. Það má því segja að
Augasteinn sé enn og aftur kominn
heim,“ segir m.a. í tilkynningu.
Þar kemur fram að Ævintýrið um
Augastein var frumsýnt í Drill
Hall í London 2002 og í framhald-
inu í Tjarnarbíói. Síðan hefur
verkið verið leikið á hverju ári og
heimsótt London, Liverpool, Ísa-
fjörð, Ólafsvík, Akureyri og
Reykjavík.
Leikritið byggist á hinni sígildu
sögu um Grýlu og jólasveinana en
ævintýrið er tekið lengra og sagan
um litla drenginn, sem nefndur er
Augasteinn, verður miðpunktur
leikritsins. Að auki fæst skýring á
því hvers vegna börnin á Íslandi fá
litla gjöf í skóinn sinn frá jóla-
sveinunum. Augasteinn lendir fyrir
tilviljun í höndum hinna hrekkj-
óttu jólasveina sem læra smám
saman að elska litla drenginn og
annast hann. Skyndilega kemst
Grýla á snoðir um tilveru barnsins
og við tekur æsispennandi flétta.“
Næstu sýningar eru sunnudagana
6. desember kl. 13 og 15, 13. des-
ember kl. 13 og 15 og 20. desem-
ber kl. 13. Miðasala er á midi.is
Augasteinn snýr heim
Fjölhæfur Felix leikur öll hlut-
verkin í Ævintýrinu um Augastein.
21 plata er á lista Kraums tónlistarsjóðs og mun fjöl-
skipuð dómnefnd velja sex plötur og veita sérstaka
viðurkenningu 11. desember nk. Plöturnar á listanum
þykja skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika af
þeim sem gefnar voru út á árinu. Plöturnar eru þessar
(nafn flytjanda fyrst og svo plötutitill): asdfgh - Stein-
gervingur, Dj flugvél og geimskip - Nótt á hafsbotni,
Dulvitund - Lífsins þungu spor, Fufanu - A Few More
Days To Go, Gísli Pálmi - Gísli Pálmi, Gunnar Jónsson
Collider - Apeshedder, Jón Ólafsson & Futuregrapher -
Eitt, Kristín Anna Valtýsdóttir - Howl, Lord Pusswhip -
...is wack, Misþyrming - Söngvar elds og óreiðu, Mr Silla - Mr Silla, Muck -
Your Joyous Future, Myrra Rós - One Amongst Others, Nordic Affect -
Clockworking, Ozy - Distant Present, President Bongo - Serengeti, Sóley -
Ask The Deep, Teitur Magnússon - 27, Tonik Ensemble - Snapshots, TSS -
Meaningless Songs og Vaginaboys - Icelandick.
21 úrvalsplata á lista Kraums
Mr Silla
Risaeðlustrákurinn Arlo heldur í ferðalag vegna væringa.
Metacritic 67/100
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 17.15
Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50, 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 17.50, 17.50, 20.00
Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00
Sambíóin Keflavík 17.50
Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45
Góða risaeðlan Steve Jobs Opinská mynd um snillinginn
Steve Jobs, stofnanda Apple
og frumkvöðul stafrænu
byltingarinnar.
Metacritic 82/100
IMDb 7,7/10
Sb. Álfabakka 20.00, 22.40
Solace 16
Hrottaleg morð benda til að
raðmorðingi gangi laus.
IMDb 6,5/10
Sb. Álfabakka 17.50, 20.00,
20.00, 22.10, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sb. Kringlunni 20.00, 22.20
Sb. Akureyri 20.00, 22.20
The Night Before 12
Ethan, Isaac og Chris hafa
verið vinir frá því þeir voru
litlir. Í áratug hafa þeir hist
árlega á aðfangadagskvöld.
Ólifnaður, svall, gleði og
glaumur hafa einkennt
þessa endurfundi en nú virð-
ist hefðin vera að leggjast af.
Metacritic 57/100
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 20.00, 22.45
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 17.45, 20.00,
22.20
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.30,
20.00
Bridge of Spies 12
Bandarískur lögfræðingur er
ráðinn af CIA á tímum Kalda
stríðsins til að hjálpa til við að
bjarga flugmanni sem er í
haldi í Sovétríkjunum.
Metacritic 81/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Keflavík 19.00
Smárabíó 19.00, 22.00
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.30,
22.30
Pan
Munaðarleysingi ferðast til
Hvergilands og uppgötvar
örlög sín, að verða hetjan
Pétur Pan.
Bönnuð yngri en 7 ára.
Metacritic 36/100
IMDb 6,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Akureyri 17.30
Everest 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 66/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.40
The Last Witch
Hunter 12
Vin Diesel fer með hlutverk
Kaulder, aldagamals víga-
manns sem drap norna-
drottninguna á miðöldum.
Metacritic 36/100
IMDB 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Akureyri 22.20
Scouts Guide to the
Zombie Apocalypse 16
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 23.00
Burnt 12
Metacritic 38/100
IMDb 6,9/10
Háskólabíó 18.00
Hotel
Transylvania 2 IMDB 7,7/10
Smárabíó 16.00
Þrestir 12
Dramatísk mynd um 16 ára
pilt sem sendur er á æsku-
stöðvarnar vestur á firði.
Háskólabíó 17.30
45 Years Hjón sem skipuleggja 45 ára
brúðkaupsafmæli sitt, fá
óvænt sent bréf sem mun
mögulega breyta lífi þeirra
til frambúðar.
Metacritic 92/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Veðrabrigði Á Flateyri berjast íbúar fyrir
tilveru sinni og framtíð
þorpsins. Með tilkomu
kvótakerfisins færðust örlög
íbúanna í hendur þeirra sem
réðu kvótanum.
Bíó Paradís 20.00
Stúlkurnar á
Kleppjárnsreykjum
Á stríðsárunum fór allt á
annan endann í íslensku
samfélagi vegna samskipta
kvenna við setuliðið.
Bíó Paradís 18.00
The Program
Metacritic 61/100
IMDb 6,6/10
Bíó Paradís 20.00
Macbeth
Bíó Paradís 17.45
Glænýja testamentið
Morgunblaðið bbbbn
Myndin er ekki við hæfi yngri
en 9 ára.
Bíó Paradís 22.00
Dheepan 12
Fyrrverandi hermaður úr
borgarastríðinu á Srí Lanka
reynir að finna sér samastað
í Frakklandi.
Metacritic 78/100
IMDB 7,1/10
Bíó Paradís 17.45
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Bíó Paradís 22.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Katniss Everdeen er nú orðin leiðtogi
uppreisnarinnar gegn Kapítól, þó að
hún viti enn ekki alveg hverjum á að
treysta fullkomlega.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
IMDB 7,4/10
Laugarásbíó 17.15, 20.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 22.10
Smárabíó 16.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.50, 22.50
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00
The Hunger Games:
Mockingjay 2 12
James Bond uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr
fortíð sinni sem leiða hann á slóð Spectre.
Morgnblaðið bbbbn
Metacritic 63/100
IMDb 7,5/10
Laugarásbíó 18.00, 21.00
Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 21.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.30, 22.10
Sambíóin Keflavík 22.10
Smárabíó 19.00, 22.00
Háskólabíó 20.00
Borgarbíó Akureyri 22.00
SPECTRE 12
Umboðsaðili: Yd heildverslun, s. 587 9393, yd@yd.is, YdBolighus