Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.08.1987, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 20.08.1987, Blaðsíða 11
ViKurt \>iKun 10 Fimmtudagur 20.ágúst 1987 UMFG vann REYNI Grindvíkingar sigruðu Kcyni 4:2 í Sandgcrði á þriðjudagskvöidið í 3. dcild íslnndsmótsins í knattspyrnu. I.cikur- inn liafði litla þýðingu fyrir liðin scm ckki ná cfsta sætinu úr því scm komið cr og þau cru ckki í fallhxttu. Njarðvíking- ar, scm cru í bráðri fallhættu, töpuðu hinsvegar fyrir ÍK 1:2 á útivclli og nú hlasir 4. dcildin við þcim Njarðvíking- um, scm icku í 2. dcild i fyrra. Grindvíkingar kontust í 2:0 mcð mörkum Júlíusar Póturs Ingólfssonar og Hjálmars Hallgrimssonar en Kjart- an Kinarsson skoraði þá tvívcgis fyrir Revni og f hálflcik var jafnt, 2:2. í síðari hálflcik náði Júlíus Pctur for- vstunni fyrir UMFG mcð marki úr víta- spyrnu og síðasta orðið átti lljálmar Hallgrímsson. Vikurfrcttastigin, Rcynir: Kjartan Finarsson 3. Ilelgi Kárason 2 og Ari Haukur Arasoneitt stig. UMFG: Ragn- ar Eðvarðsson 3. Július Pctur Ingólfs- son 2 og lljálmar Hallgrímsson citt stig. Eina ntark Njarðviklnga í Kópavogi skoraði Guðbjörn Jóhannsson og Víkurfrcttastigin fengu: Kristján Svan- bergsson 3. Guðbjörn Jóhannsson 2 og l’áll Þorkelsson citt stig. Nokkrir leikir hafa farið fram í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu þær vikur sem hlaðið kom ekki út vegna sumarleyfa. Úrslit leikja Suðurnesjaliðanna urðu þessi ásanit Víkurfrétta-stigunum: ÍBK Þór - ÍBK 2:2 Óli Þór Magnússon .......... 3 Freyr Bragason ............ 2 Sigurður Björgvinsson ..... 1 ÍBK - ÍA 2:5 Óli Þór Magnússon .......... 3 Sigurður Björgvinsson ...... 2 Ingvar Guðmundsson ........ 1 KR - ÍBK 0:1 Sigurður Björgvinsson ..... 3 Þorsteinn Bjarúason ....... 2 Gísii Grétarsson .......... 1 VÍÐIR Víðir - FH 5:2 Grétar Einarsson .......... 3 Vilberg Þorvaldsson ....... 2 Björn Vilhelmsson ......... 1 Fram - Víðir 3:2 Danicl Einarsson .......... 3 Vilberg Þorvaldsson ....... 2 Sævar Leifsson ............ 1 Víðir - Völsungur 2:3 Björn Vilhelmsson ......... 3 Gísli Eyjólfsson .......... 2 Vilhjálmur Einarsson ...... 1 Daniel Einarsson heldur enn öruggri forystu í stigagjöfinni en eftirtaldir leikmenn hafa fengið 5 stig eða fleiri: Daniel Einarsson Víði ..... 22 Gunnar Oddsson ÍBK ........ 14 Sigurður Björgvinsson ..... 13 Björn Vilhelmsson Viðí .... 12 Vilhjálmur Einarsson Víði .. 11 . Grétar Einarsson Víði .... 10 Peter Farrell ÍBK .......... 9 Óli Þór Magnússon ÍBK ... 8 Ingvar Guðmundsson ÍBK .. 8 Gísli Heiðarsson Víði ...... 7 Jóhann Magnússon ÍBK .... 7 Viiberg Þorvaldsson Víði ... 6 Þorsteinn Bjarnason IBK ... 5 freyr Bragason ÍBK ......... 5 Guðjón Guðmundsson Víði .. 5 Leikur ÍBK og Víðis í gærkvöldi er ekki meðtalinn í þessari töflu. juttH SLÆMT GENGI UMFG Víðismenn fagna fræknum sigri á Val í Mjólkurbikarkeppninni. Á myndinni má sjá Hauk Hafsteinsson, þjálfara t.v. síðan þá Svan Þorsteinsson, Ólaf Róbertsson, Gísla Eyjólfsson, Snorra Einarsson og Vilberg Þorvaldsson, sem skoraði sigurmark Víðismanna. Ijósm.pket. Draumur Víðis- manna rættist Grindvíkingunt hefur ekki gcngið sem best í leikjum sínutn í 3. deiltl Islandsmótsins í knatt- spyrnu að undanförnu og nú eru möguleikar þeirra á að komast í eitt af efstu sætunum úr sögunni. Fyrst töpuðu Grindvíkingar fyrir Fylki í Arbæ 1:2 og skoraði Ragnar Eðvarðsson eina mark- ið. Grindvíkingar sögðust ekki hafa orðið vitni að annarri eins dómgæslu og í þessum leik. Dómarinn, Agúst Guðmunds- son, hefði dregið mjög taum heintaliðsins og hefðu Fylkis- menn mátt gera það sem þeim datt í hug. Markakóngurinn Símon Alfreðsson hefði í eitt skiptið verið kominn í gegn og átti aðeins markvörðinn eftir, sem sá sitt óvæna og hljóp Sím- on gróflega niður. Allir sem á horfðu hefðu beðið eftir að dæmd yrði vítaspyrna en dóm- arinn sá ekkert athugavert og lét leikinn halda áfram. Þetta hefði aðeins verið eitt sýnishorn. Víkurfréttastigin: Ragnar Eð- varðsson 3, Pálmi Ingólfsson 2 og Hjálmar Hallgrímsson eitt stig. Næst léku Grindvíkingar gegn Leikni og lauk leiknum með jafntefli 2:2. Símon Alfreðs- son og Guðlaugur Jónsson skoruðu mörk Grindvíkinga. Dómarinn mætti ekki til leiks og varð annar línuvörðurinn að taka starf hans að sér. Hann hafði lítil tök á þessum leik og tók ekki grófan leik Leiknis- manna nógu föstum tökum og vísaði hann samt einum úr liði þeirra af leikvelli og gaf 4 öðrum gult spjald. Víkurfréttastigin: Pálmi Ing- ólfsson 3, Guðlaugur Jónsson 2 og Hjálmar Hallgrímsson eitt stig. Loks fengu Grindvíkingar Stjörnuna úr Garðabæ í heim- sókn og máttu þola 1:3 tap. Eina mark UMFG skoraði Júlíus Pétur Ingólfsson. Árni Sveins- son, hinn gamalkunni leikmað- ur með Akurnesingum og íslenska landsliðinu, er pottur- inn og pannan i leik Stjörnunn- ar, sem hann þjálfar og telja Grindvíkingar að Stjarnan sé sterkasta liðið í riðlinum. Víkurfréttastigin: Pálmi Ing- ólfsson 3, Rúnar Sigurjónsson 2 og Helgi Bogason eitt stig. REYNIR KEPPPTI ÍFÆR- EYJUM Knattspvrnufélagið Reynir í Sandgerði fór í æfinga- og keppnisferð til Færeyja um daginn. Þar lék liðið þrjá leiki og sigraði í þeim öllum. Fyrst var leikið við 2. deild- arlið Sumba í samnefndum bæ og sigraði Revnir 4:3. Síðan voru leiknir tveir leikir við V.B. í Vogi. Fyrri leiknunt lauk 4:0 og síðan sigruðu Sandgerðingar í siðasta leikn- unt 8:7 eftir vítaspvrnu- kcppni. Leikið var á nýjum gervi- grasvelli í Vogi, sent þar var verið að taka i notkun. Víðisntenn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Valsmenn LOíundan- úrslitum Mjólkurbikarkeppninn- ar í síðustu viku og niæta Fram í úrslitaleiknum. Fæstir áttu von á að Valsmenn yrðu slegnir út í Garðinum en sigur Víðismanna var sanngjarn og verðskuldaður. Úrslitamarkið gerði Vilberg Þor- valdsson eftir góðan undirbúning Björns Vilhelmssonar. Þeim félögum tókst að snúa á íjóra Valsara, sem voru til varnar, og menn verða ekki vitni að slíku á hverjum degi þessa dagana. „Eg er auðvitað mjög ánægð- ur með þennan árangur og það er gaman að vera kominn í úr- slit, en við megum ekki láta þennan sigur stíga okkur til höf- uðs í næstu leikjum," sagði Haukur Hafsteinsson, þjálfari Víðis. „Við erum að berjast fyrir tilverurétti okkar í 1. deild ogúr því sem komið er má engu muna í þeirri baráttu og hvert stig dýr- mætt. Við verðum því að leggja alla áherslu á að ná stigum í þeim leikjum sem eftir eru i deildarkeppninni ef ekki á illa að fara.“ MIKILVÆGUR SIGUR HJÁ NJARÐVÍKINGUM Njarðvíkingar unnu mikilvæg- an sigur, 3:0, gegn Skallagrími frá Borgarnesi um helgina í 3. deild Islandsmótsins í knatt- spyrnu. Áður höfðu Njarðvíking- ar tapað gegn Stjörnunni, 2:3, og eru því enn í mikilli fallhættu. Mörk Njarðvíkur gegn Stjörnunni skoruðu Páll Þorkels- son og Trausti Hafsteinsson, en gegn Skallagrími skoruðu þeir Jón Ólafsson 2 og Trausti Haf- steinsson mörkin. Vikurfréttastigin gegn Stjörn- unni fengu: Sigurður Isleifsson 3, Guðbjörn Jóhannesson 2 og Páll Þorkelsson eitt stig. Gegn Skallagrími: Páll Þorkelsson 3, Trausti Hafsteinsson 2 og Jón Ólafsson eitt stig. Trausti Hafsteinsson, Njarðvíkingur skallar að marki Skallagríms. Hann skoraði eitt mark í leiknum og er efstur i stigakeppni Víkurfrétta í 3.deild. Ijósm.OK. ÍA sló ÍBK út úr bikarnum Skagastúlkurnar slógu ÍBK út úr bikarkeppni KSÍ á þriðjudagskvöld- ið á Akranesi. í hálflcik var staðan 2:1 fyrir Kcflavík. Akurnesingar skoruðu fyrsta ntarkið í lciknum cn þá kom ágætur kafli hjá ÍBK, scm skoraði tvö mörk, fvrsl Inga Birna llákonar- dóttir og siðan Svandís Gylfadótt- ir. KÖRFUBOLTI: Bandarfskt úrvals- lið í heimsókn En í síðari háificik gckk ekki eins vel og finint sinnum máttu ÍBK- stúlkurnar hirða boltann úr ntark- inu og þar með var bikardraumur- inn búinn að sinni. ÍBK-liðið hcfur staðið sig vonum framar í keppn- inni og í lciknum gcgn Akranesi vantaði stúlkurnar aðcins trúna á að þær gætu sigrað. Bandarískt úrvalslið i körfu- holta úr háskólum i Illinois leik- ur þrjá leiki gegn íslenska landsliðinu um helgina. Leik- irnir fara fram í Grindavík ann- að kvöld kl. 20, í Hafnarfirði á laugardag kl. 16 og síðasti leik- urinn verður í Njarðvík á sunnu- dagskvöldið kl. 20. Islenska landsliðið er nú að undirbúa sig undir Evrópu- keppnina, sem fram fer í sept- ember og er þefta liður í þeim undirbúningi. Valdir hafa verið 15 leik- menn fyrir þessa leiki og þar af eru 7 leikmenn frá Suðurnesj- um: Guðmundur Bragason UMFG, Jón Kr. Gíslason, Hreinn Þorkelsson, Sigurður Ingimundarson og Guðjón Skúlason úr ÍBK og þeir Jó- hannes Kristbjörnsson og Val- ur Ingimundarson úr UMFN. ÚRSLITA- KEPPNI 5.FLOKKS -í Keflavík um helgina Strákarnir í 5. flokki ÍBK í knattspyrnu eru komnir í úrslit í íslandsmótinu, en sérstök úrslita- keppni, þar sem 8 lið keppa að titlinum, fer fram í Keflavík um helgina. Fyrstu leikirnir verða í kvöld og úrslitakeppnin er á sunnudaginn. í kvöld kl. 18.30 leikur ÍBK gegn Akurnesingum en fyrsti leikurinn hefst kl. 17.00. Á morgun leikur IBK gegn Völs- ungi frá Húsavík og hefst leik- urinn kl. 18.30 og á laugardag- inn leika okkar menn gegn KR- ingum kl. 14.45. Keppt verður til úrslita á sunnudaginn um 8 efstu sætin og hefst úrslitakeppnin kl. 12.00. Leikið verður á æfinga- og keppnissvæðinu við Iðavelli og á aðalleikvanginum. Þessi lið eru í úrslitum: IBK, Valur, FH, Leiknir R., KA, KR, Völsungur og Akranes. ÍBK-stúlkurnar unnu þýðing- armikinn sigur gegn Breiðabliki í 1. deild kvenna á föstudagskvöld- ið var. Lokatölur leiksins urðu 2:1 eftir að staðan í hálfleik hafði LEIKA 2 LEIKI FYRIR NORÐAN ÍBK-stúlkurnar leika tvo leiki fyrir norðan í 1. deild í knattspyrnu um helgina og með því að koma með stig úr jieirri ferð bjarga þær sér frá falli í 2. deild. Ljóst er að róð- urinn vcrður erfiður fvrir norðan, því liðið lék erfiðan bikarleik gegn Skagastúlkun- um á þriðjudaginn og á síðan tvo leiki á þrem dögum um helgina. verið 2:0. ÍBK-iiðið er í neðri hluta deildarinnar eftir óvænt tap gegn Þór um daginn og er ekki laust við faildrauginn. Kristín Blöndal skoraði bæði mörk ÍBK í fyrri hálfleik. Fyrra markið verður að skrifast á reikning markvarðar UBK sem missti laust skot Kristínar klaufalega inn fyrir marklínuna. Seinna markið skoraði Kristín hinsvegar með góðu skoti utan úr vítateig. Knattspyrnan sem liðin sýndu í þessum leik var ekki það besta sem sést hefur. Keflavíkurstúik- urnar voru betri í fyrri hálfleik en í þeim seinni fóru þær að slaka á og þá náðu Breiðabliks- stúlkurnar að skora, en sem betur fer fyrir IBK aðeins eitt mark og 3 mikilvæg stig voru í höfn. Katrín Eiríksdóttir er nú byrj- uð að æfa með IBK-liðinu aftur, hún kom inn á í þessum leik og á áreiðanlega eftir að koma við sögu í næstu leikjum. Víkurfréttastigin: Kristín Blöndal 3, Inga Birna Hákonar- dóttir 2 og Guðný Karlsdóttir eitt stig. REYNIR MISSTI AF LESTINNI Reynismenn hafa nú misst af lcstinni í baráttu efstu liðanna í 3. dcild Islandsmótsins i knatt- spyrnu eftir 1:2 tap gegn Aftur- eldingu í Mosfellssveit um dag- inn. Mark Reynis skoraði marka- skorarinn mikli, Ivar Guðmunds- son. Ivar skoraði líka eina mark Reynis gegn Haukum í næsta leik á eftir og er hann nú lang markahæsti leikmaðurinn á Suðurnesjum. Reynismenn áttu í talsverðu basli með Haukana og tókst ekki að tryggja sér sig- ur í leiknum fyrr en á síðustu stundu. Víkurfréttastigin í leik UMFA og Reynis: Jóhannes Sigurjónsson 3, Guðjón Guð- jónsson 2 og Helgi Kárason eitt stig. Víkurfréttastigin í leik Reynis og Hauka: Ari Haukur Arason 3, Stefán Pétursson 2 og Elvar Grétarsson eitt stig. í úrslitakeppninni næstu 4 daga. KÆRKOMIN STIG TIL ÍBK STÚLKNA Fimmtudagur 20.ágúst 1987 11 ívar með 14 ívar Guðmundsson, Rcyni, er enn markahæsti leikmaðurinn á Suðurnesjum í íslandsmútinu í knattspvrnu. ívar hefur skorað 14 mörk, 6 mörkum flciri cn næsti niaður. Eftirtaldir leikmenn hafa skorað 4 mörk eða fleiri: Ivar Guðmundsson Reyni ... 14 Júlíus P. Ingólfss. UMFG .. 10 llalldór Halldórss. Höfnum . 7 Simon Alfreðsson UMFG .. 7 Óli Þór Magnússon ÍBK ... 7 Guðm. Fr. Jónass. Höfnuni . 5 Kjartan Einarsson Reyni ... 7 Ólafur Sólmundss. Höfnum . 5 Grélar Einarsson Víði ........ 4 Jón Ólafsson UMFN ............ 4 Trausti Hafsteinss. UMFN 4 Hjálmar Hallgr. UMFG ... 4 TRAUSTI ER MEÐ FORYSTU Trausti I liifstcinsson hcfur cnn for- ystuna f sligagjör Vikurfrétla i 3. dcikl Islaiidsmútsins í knaltspyrnu, cn þarer mjúlt á mumini hjá cfstu rnonntmi. Eft- irtaldir lcíkmcnn hafa fcngið 5 stig cða flciri. Þcss bcr að gcta að lcikirnir á þriðjudagskvoldið cru ckki meðtaldir. Trausti Hafsteinsson UMI'N ... 15 l’álmi Ingúlfsson UMFG .......... 14 Kúnar Sigurjúnsson UMFG .... 13 Stcfán Pétursson Rcyni .......... 13 Sigurður íslelfsson UMFN ........ 12 Ragnar Eðvarðsson UMFG .... II Júhannes Sigurjónsson Rcyni ... II Bjiirn öddgeirsson UMEN .......... 1 llclgi Kárason Rcyni ............. 9 Guðhjörn Júhanncsson UMEN .. 8 Alhcrl Eðvaldsson UMEN ........... H Bjarni Ólason UMFG ............... 8 Ivar Guðmundsson Rcyni 8 Síinon Alfreðsson UMFG ........... 7 Guðlaugur Júnsson UMFG ........... 7 Valþúr Sigþúrsson UMFN ........... 6 Kjartan Einarsson Rcyni .......... 6 Davíð Skúlason Rcyni ............. 6 Ólafur Gylfason UMFN ............. 6 Páll Þorkelsson UMFN ............. 6 Ævar l innsson Rcyni ............. 5 Júlíus P. Ingúlfsscm UMFG .... 5 Ari Ilaukur Arason Reyni ......... 5 Elfar Grélarsson Rcyni ........... 5 Guðjún Guðjúnsson Rcyni .......... 5 Ilclgi Bogason UMFG .............. 5 Hjálmar Hallgrimsson UMFG .. 5 KRISTÍN BLÖNDAL ER EFST Kristín Blöndal er efst í stiga- gjöfinni hjá 1. deildar liði ÍBK í knattspyrnu, en þar eru fjórar stúlkur sem hafa hlotið flest stig. Þær léku einn leik á meðan blaðið koni ekki út vegna sumarleyfa, töp- uðu fyrir Stjö/nunni á útivelli. í þeim leik var Ágústa Ásgeirsdóttir með 3 stig, Guðný Magnúsdóttir 2 stig og Harpa Ólafsdóttir eitt stig. Stigahæstu stúlkurnar eru: Kristin Blöndal ......... 16 Guðný Magnúsdóttir ...... 13 Inga Birna Hákonardóttir .. 12 Guðný Karlsdóttir ....... 10 Anna María Sveinsdóttir .... 5

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.