Fréttablaðið - 03.01.2017, Page 1

Fréttablaðið - 03.01.2017, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 3 . J a n ú a r 2 0 1 7 Fréttablaðið í dag skoðun Formaður Samtaka atvinnurekenda segir að sjá ábyrga hagstjórn í nýsam- þykktum fjárlögum. 11 sport Tveir af strákunum okkar tæpir fyrir HM í handbolta. 12 lÍfið Ritstjórinn Erna Hreins- dóttir yfirgaf blaðamennskuna og sneri sér að búðarrekstri. 30 plús 2 sérblöð l fólk l  lÍfið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 frÍtt Ókeypis kynningartími 4. janúar kl. 20.00 Ármúli 11, 3. hæð Skráning á: www.dale.is Umbreytingin hefst hér Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 5 1 1 0 7 2 Þótt sjómannaverkfall stöðvi stærstu fiskiskipin geta þau minni róið. Hreiðar Hauksson var í Hafnarfjarðarhöfn í gær að landa þorski og ýsu úr Daðey GK sem náði sæmilegum afla í hvassviðri á Faxaflóa. Formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda segir fyrirtæki í hættu leysist verkfallið ekki fljótt. Sjá síðu 6 Fréttablaðið/Eyþór stJórnMál Af þeim 32 alþingis- mönnum sem settust nýir inn á þing í desember, eiga fjórtán enn eftir að birta skrá yfir hagsmuni sína á vef Alþingis. Tólf nýir þing- menn eru búnir að skila og sex þingmenn hafa birt yfirlýsingu þess efnis að þeir hafi enga fjárhagslega hagsmuni sem reglurnar taka til. Þeir þingmenn sem enn eiga eftir að skrá hagsmuni sína eru úr öllum flokkum nema Framsóknarflokki. Alþingismenn eiga, innan mán- aðar frá því að nýkjörið þing kemur saman, að gera opinberlega grein fyrir fjárhagslegum hagsmunum sínum og trúnaðarstörfum utan þings. Fresturinn rennur út á föstudaginn. „Sá sem hefur umsjón með þessu, það er að segja forstöðumaður laga- skrifstofu, hefur sent ábendingar til þingmanna um hvaða reglur gilda,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofu- stjóri Alþingis. Þetta hafi verið gert strax við upphaf þings. „Og svo var það gert að nýju núna skömmu fyrir jólin,“ segir Helgi. Á meðal þeirra upplýsinga sem þingmönnum ber að skrá eru upp- lýsingar um launaða starfsemi, svo sem stjórnarsetu eða starf, fjárhags- legan stuðning eða gjafir sem þing- maðurinn kann að hafa fengið eða eftirstöðvar skulda. Þá ber þing- manni að greina frá eignum sínum, öðrum en fasteignum til eigin nota, og samkomulagi við fyrrverandi eða verðandi vinnuveitendur sína. – jhh / sjá síðu 4 Fjórtán nýir þingmenn hafa ekki enn skráð hagsmuni sína Nær helmingur nýrra þingmanna hefur ekki enn gert grein fyrir hagsmunum sínum á skrá Alþingis. Frestur til þess rennur út á föstudag. Alþingi ítrekaði ábendingu til þingmanna um málið rétt fyrir jól. Sá sem hefur umsjón með þessu, það er að segja forstöðu- maður lagaskrifstofu, hefur sent ábendingar til þing- manna um hvaða reglur gilda. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis saMgöngur Flugslysasvið Rann- sóknarnefndar samgönguslysa stefnir að því að gefa út fyrir vorið skýrslu um slysið þegar tveir menn fórust með sjúkraflugvél í Hlíðar- fjalli í ágúst 2013, fyrir þremur árum og fimm mánuðum. „Þetta slys hefur verið í forgangi hjá okkur,“ segir Þorkell Ágústsson hjá nefndinni. – jóe / sjá síðu 4 Hlíðarfjallsmálinu ólokið Flugslys varð í Hlíðarfjalli 5. ágúst 2013. lögregluMál Systur manns sem barði mág sinn ítrekað í höfuðið með hamri á nýársnótt segja heilbrigðis- kerfið hafa brugðist bróður þeirra sem glími við geðræn vandamál sökum langvarandi fíkniefnaneyslu. „Við höfum barist við geðdeildina í tvö ár. Hann hefur bæði farið sjálfur og við með honum en hann er alltaf sendur heim því hann er í þessu ástandi, undir áhrifum,“ sagði Theó- dóra Bragadóttir í fréttum Stöðvar 2 í gær. – ebg / sjá síðu 4 Kerfið sinnti illa árásarmanni theódóra bragadóttir. Mynd/Stöð 2 0 3 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B D 7 -1 2 E C 1 B D 7 -1 1 B 0 1 B D 7 -1 0 7 4 1 B D 7 -0 F 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 0 s _ 2 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.