Fréttablaðið - 03.01.2017, Page 4
Enn snjallara heyrnartæki
heyra.is HEYRNARSTÖ‹IN
Nýja Beltone Legend heyrnartækið tengist þráðlaust beint í iPhone,
iPad og iPod touch. Pantaðu ókeypis heyrnarmælingu í síma
568 7777 og fáðu heyrnartæki lánað til reynslu.
Beltone Legend gengur með iPhone 6s og eldri gerðum, iPad Air, iPad (4. kynslóð), iPad mini með Retina, iPad mini og iPod touch (5. kynslóð)
með iOS eða nýrra stýriker. Apple, iPhone, iPad og iPod touch eru vörumerki sem tilheyra Apple Inc, skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.
Ókeypisheyrnarmælingsíðan 2004
Stjórnmál Af þeim 32 alþingis-
mönnum, sem settust nýir inn á
þing í desember, eiga fjórtán enn
eftir að birta skrá yfir hagsmuni
sína á vef Alþingis. Tólf þingmenn
eru nú þegar búnir að skila og sex
þingmenn hafa birt yfirlýsingu þess
efnis að þeir hafi enga fjárhagslega
hagsmuni sem reglurnar taka til.
Þeir þingmenn sem enn eiga eftir
að skrá hagsmuni sína eru úr öllum
flokkum nema Framsóknarflokki.
Eini nýkjörni þingmaðurinn úr þeim
flokki, Lilja Alfreðsdóttir, hefur birt
upplýsingar. Þeir þingmenn sem telja
sig ekki eiga neina hagsmuni sem
þurfi að gera grein fyrir eru flestir,
eða þrír úr röðum Pírata, einn úr
VG og tveir úr Sjálfstæðisflokknum.
Samkvæmt þingsköpum skulu
alþingismenn, innan mánaðar frá
því að nýkjörið þing kemur saman,
gera opinberlega grein fyrir fjárhags-
legum hagsmunum sínum og trún-
aðarstörfum utan þings eftir nánari
reglum sem forsætisnefnd setur. Nýtt
þing kom saman 6. desember og því
rennur fresturinn út á föstudaginn.
Þingmenn hafa fengið útskýringar
á reglunum. „Sá sem hefur umsjón
með þessu, það er að segja forstöðu-
maður lagaskrifstofu, hefur sent
ábendingar til þingmanna um hvaða
reglur gilda,“ segir Helgi Bernódus-
son, skrifstofustjóri Alþingis. Þetta
hafi verið gert strax við upphaf þings.
„Og svo var það gert að nýju núna
skömmu fyrir jólin,“ segir Helgi.
Á meðal þeirra upplýsinga sem þing-
mönnum ber að skrá eru upplýsingar
um launaða starfsemi, svo sem stjórn-
arsetu eða starf, fjárhagslegan stuðning
eða gjafir sem þingmaðurinn kann að
hafa fengið eða eftirstöðvar skulda. Þá
ber þingmanni að greina frá eignum
sínum, öðrum en fasteignum til eigin
nota, og samkomulagi við fyrrverandi
eða verðandi vinnuveitendur sína.
Upplýsingar frá þingmönnum
berast seint á hagsmunaskrá
Nærri helmingur nýrra alþingismanna á eftir að skila upplýsingum inn á hagsmunaskrá þingsins. Frestur
til þess rennur út á föstudag. Þingmenn hafa verið upplýstir oftar en einu sinni um hvaða reglur gilda.
55 36
29 30
35
28
33
2624
31
34
27
32
25
11
1817
12
19
14
21 23
16
13
20
15
22
42
37
39
43
38
40
41 44 45
1 2 3 4 5
49
54
52
48
53
51
504746
6 7 8 9 10
l Björt framtíð xA
l Framsókn xB
l Viðreisn xC
l Sjálfstæðisfl. xD
l Píratar xP
l Samfylkingin xS
l Vinstri græn xV
63
66
62
65
64
6158 59
56
57
60
✿ Hverjir eru búnir að skila hagsmunaupplýsingum
l 1 Lilja Alfreðsdóttir
l 2 Ólöf Nordal
l 3 Ragnheiður Elín Árnadóttir –
l 4 Kristján Þór Júlíusson
l 5 Bjarni Benediktsson
l 6 Sigurður Ingi Jóhannsson
l 7 Gunnar Bragi Sveinsson
l 8 Illugi Gunnarsson –
l 9 Eygló Harðardóttir
l 10 Sigrún Magnúsdóttir –
l 11 Logi Már Einarsson
l 12 Vilhjálmur Árnason
l 13 Eva Pandora Baldursdóttir
l 14 Theodóra S. Þorsteinsd.
l 15 Óttarr Proppé
l 16 Nichole Leigh Mosty
l 17 Bjarkey Olsen Gunnarsd.
l 18 Jóna Sólveig Elínardóttir
l 19 Þorsteinn Víglundsson
l 20 Smári McCarthy
l 21 Katrín Jakobsdóttir
l 22 Bryndís Haraldsdóttir
l 23 Oddný G. Harðardóttir
l 24 Guðlaugur Þór Þórðarson
l 25 Björn Leví Gunnarsson
l 26 Jón Steindór Valdimars.
l 27 Njáll Trausti Friðbertsson
l 28 Teitur Björn Einarsson
l 29 Sigmundur D. Gunnlaugs.
l 30 Sigríður Á. Andersen
l 31 Steinunn Þóra Árnadóttir
l 32 Unnur Brá Konráðsdóttir
l 33 Jón Þór Ólafsson
l 34 Gunnar Hrafn Jónsson
l 35 Einar A. Brynjólfsson
l 36 Brynjar Níelsson
Búinn að skila Ekki búinn Yfirlýsing um að engir hagsmunir séu Skilaði á síðasta kjörtímabili – Á ekki sæti á þingi
l 37 Vilhjálmur Bjarnason
l 38 Lilja Rafney Magnúsdóttir
l 39 Silja Dögg Gunnarsdóttir
l 40 Ásmundur Friðriksson
l 41 Þórdís Kolbrún R. Gylfad.
l 42 Páll Magnússon
l 43 Ásta Guðrún Helgadóttir
l 44 Þorgerður K. Gunnarsd.
l 45 Svandís Svavarsdóttir
l 46 Þórunn Egilsdóttir
l 47 Benedikt Jóhannesson
l 48 Halldóra Mogensen
l 49 Áslaug Arna Sigurbjörnsd.
l 50 Valgerður Gunnarsdóttir
l 51 Pawel Bartozsek
l 52 Kolbeinn Óttars. Proppé
l 53 Þórhildur Sunna Ævarsd.
l 54 Steingrímur J. Sigfússon
l 55 Guðjón S. Brjánsson
l 56 Haraldur Benediktsson
l 57 Birgir Ármannsson
l 58 Óli Björn Kárason
l 59 Elsa Lára Arnardóttir
l 60 Hanna Katrín Friðriksson
l 61 Birgitta Jónsdóttir
l 62 Rósa Björk Brynjólfsdóttir
l 63 Andrés Ingi Jónsson
l 64 Ari Trausti Guðmundsson
l 65 Jón Gunnarsson
l 66 Björt Ólafsdóttir
Þegar upplýsingarnar eru lesnar má
sjá að þingmenn eiga ólíkra hags-
muna að gæta. Andrés Jónsson, þing-
maður VG, situr til dæmis í stjórn
Kynjabilsins sf. sem hann á 50% hlut
í. Félagið hlaut styrk úr Jafnréttissjóði
vorið 2016 til að vakta fréttatengda
umræðuþætti í ljósvakamiðlum og
gera þá tölfræði sem kemur út úr
þeirri vöktun aðgengilega. Annað er
ekki skráð á lista hjá Andrési. Þor-
steinn Víglundsson, þingmaður Við-
reisnar, er varamaður i stjórn tveggja
einkahlutafélaga. Nichole Leigh
Mosty gegnir ýmsum störfum fyrir
Reykjavíkurborg og er í launalausu
leyfi sem leikskólastjóri.
jonhakon@frettabladid.is
Tekið skal fram að texti greinar um
jóladagana þrettán í blaðinu í gær
var fenginn af Vísindavef Háskóla
Íslands. Beðist er velvirðingar á að
þetta hafi ekki verið tekið fram.
árétting
lEiÐrétting
Í frétt um nýjar reglur um
heimagistingu, sem birtist þann
30. desember 2016, var ranglega
sagt að heimilt væri að leigja út
fasteign fyrir allt að milljón ár hvert.
Hið rétta er að upphæðin er tvöfalt
hærri.
Samfélag Á fundi Félags skipstjórn-
armanna þann 30. desember sl. var
samþykkt ályktun þar sem fundar-
menn skoruðu á stjórnvöld að nýta
þær hagstæðu aðstæður sem eru til
staðar í gengismálum til að festa
kaup á þyrlum fyrir Landhelgis-
gæslu Íslands. „Við blasir að í kjöl-
far gríðarlegs samdráttar í norskum
olíuiðnaði hefur þörf fyrir þyrlur
minnkað og verð lækkað. Sýnt
hefur verið fram á að útgjöld ríkis-
ins vegna leigu á þyrlum eru meiri
en þær afborganir sem inna þyrfti
af hendi ef keyptar yrðu þyrlur í
stað þeirra sem leigðar eru dýrum
dómum,“ segir í ályktun fundarins.
– bb
Þyrlur á
tombóluprís
Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF GNÁ.
FréTTABLAðið/ViLheLm
SamgÖngUr Flugslysasvið Rann-
sóknarnefndar samgönguslysa
(RNSA) stefnir að því að gefa út
skýrslu um banaslysið í Hlíðarfjalli
áður en vorar.
Tvö önnur banaslys í fluginu eru
til rannsóknar hjá nefndinni.
Rannsókn málsins var lokið um
síðustu verslunarmannahelgi og
lágu drög að lokaskýrslu þá fyrir.
Slysið varð um verslunarmanna-
helgina árið 2013. Þá fórust flug-
stjóri og sjúkraflutningamaður með
vél Mýflugs. Aðstoðarflugmaður
komst lífs af.
„Þetta slys hefur verið í forgangi
hjá okkur,“ segir Þorkell Ágústsson
hjá RNSA. „Það verður fundur hjá
nefndinni um miðjan mánuðinn.
Þegar hún hefur lokið sínum störf-
um verður þetta sent til umsagnar
og að því ferli loknu verður loka-
skýrsla birt á vef RNSA.“
Þorkell segist ekki geta gefið upp
neina ákveðna dagsetningu hve-
nær ferlinu lýkur en það sé vonandi
áður en vorar. Meðalmálshraði hjá
nefndinni er um 1,2 ár en hann
segir ekki öruggt að málshraði muni
aukast ef fjölgað yrði í nefndinni.
„Það er misjafnt eftir málum hvað
þetta tekur langan tíma. Ef við skoð-
um systurstofnanir okkar þá hefur
verið allur gangur á þessu. Sumar
rannsóknir hafa tekið allt að þrjú
ár,“ segir Þorkell. „Það tekur tíma
að þjálfa fólk í svona starf og myndi
minnka álagið á þá sem fyrir eru.“
Rannsókn á banaslysunum í Kap-
elluhrauni, þar sem tveir fórust, og
Barkárdal eru í gangi hjá nefndinni.
Ekki liggur fyrir hvenær skýrslu
verður skilað í þeim málum. – jóe
Flugslysanefnd stefnir að útgáfu Hlíðarfjallsskýrslu áður en vorar
Slysið varð á svæði Kappakstursklúbbs
Akureyrar.
SaKamál Systur manns sem er í
gæsluvarðhaldi eftir alvarlega lík-
amsárás segjast hafa barist við geð-
deild í tvö ár án árangurs. Árásin
hafi verið eins og að fylgjast með
bílslysi gerast mjög hægt.
Bróðir þeirra réðst með hamri á
mág sinn á nýársnótt. Sökum geð-
sjúkdóms og eiturlyfjaneyslu stóð
hann í þeirri trú að mágur sinn
ætlaði að myrða sig. Fórnarlambið
liggur þungt haldið á gjörgæslu.
„Við höfum barist við geðdeild-
ina í tvö ár. Hann hefur bæði farið
sjálfur og við með honum en hann
er alltaf sendur heim því hann er í
þessu ástandi, undir áhrifum,“ segir
Theódóra Bragadóttir.
Guðbjörg Sif Sigrúnardóttir segir
ljóst fyrir að bróður hennar bíði
fangelsisdómur. „En það er ekki það
versta í þessu öllu saman. Þá er hann
allavega öruggur í fangelsi,“ segir
Guðbjörg og Theódóra bætir við:
„Það er ekki öryggi hérna úti,
hvorki fyrir hann né aðra sem
umgangast hann.“ – ebg
Komu alls staðar að lokuðum dyrum
Guðbjörg Sif Sigrúnardóttir og
systir hennar.
Systurnar Theódóra og Guðbjörg segja að bróðir þeirra verði í það minnsta öruggur
í fangelsi. FréTTABLAðið/STÖð 2
3 . j a n ú a r 2 0 1 7 Þ r i Ð j U D a g U r4 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a Ð i Ð
0
3
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:3
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
D
7
-2
B
9
C
1
B
D
7
-2
A
6
0
1
B
D
7
-2
9
2
4
1
B
D
7
-2
7
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
0
s
_
2
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K