Fréttablaðið - 03.01.2017, Side 12

Fréttablaðið - 03.01.2017, Side 12
Í dag 19.35 Bournem. - Arsenal Sport Middlesbr. - Leicester 0-0 West Brom - Hull 3-1 0-1 Robert Snodgrass (20.), 1-1 Chris Brunt (49.), 2-1 Gareth McAuley (62.), 3-1 James Morrison (73.). Man. City - Burnley 2-1 1-0 Gaël Clichy (58.), 2-0 Sergio Agüero (62.), 2-1 Ben Mee (70.). Everton - Southampton 3-0 1-0 Enner Valencia (73.), 2-0 Leighton Ba- ines, víti (81.), 3-0 Romelu Lukaku (89.). Sunderland - Liverpool 2-2 0-1 Daniel Sturridge (20.), 1-1 Jermain Defoe, víti (25.), 1-2 Sadio Mané (72.), 2-2 Jermain Defoe, víti (84.). West Ham - Man. United 0-2 0-1 Juan Mata (63.), 0-2 Zlatan Ibrahimovic (78.) Sjötti sigur United í röð. Efstu lið Chelsea 49 Liverpool 44 Man City 42 Arsenal 40 Tottenham 39 Man. Utd. 39 Neðstu lið Stoke 21 Middlesbr. 19 C. Palace 16 Sunderland 15 Hull 13 Swansea 12 Nýjast Enska úrvalsdeildin Albert Guðmunds einn Af sjö nýliðum í KínAferð Heimir Hallgrímsson landsliðs- þjálfari karla í fótbolta, valdi í gær þá 23 leikmenn sem fara til Kína og taka þátt í China Cup. ísland mætir Kína 10. janúar en síle og Króatía eru einnig með á mótinu. sjö nýliðar eru í hópnum hjá Heimi þar á meðal Albert Guðmundsson, sonur Gumma ben. Hinir nýlið- arnir eru markvörðurinn rúnar Alex rúnarsson, varnarmennirnir Orri sigurður Ómarsson, Viðar Ari jónsson og böðvar böðvarsson og miðjumennirnir Óttar magnús Karlsson og sigurður egill lárus- son. mótið fer ekki fram á alþjóð- legum lands- leikjadögum og því eiga þeir leikmenn sem eru að spila á meginlandi evrópu ekki kost á því að vera með en nokkur félög á norðurlöndum (eins og rosen- borg í noregi) leyfðu sínum mönnum ekki að fara. Þessir fara með lands- liðinu til Kína Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Kári Árnason, Malmö Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Kristinn Jónsson, Sarpsborg Orri Sigurður Ómarsson, Valur Viðar Ari Jónsson, Fjölnir Böðvar Böðvarsson, FH Miðjumenn: Theodór Elmar Bjarnason, AGF Arnór Smárason, Hammarby Björn Daníel Sverrisson, AGF Guðlaugur Victor Pálsson, Esbjerg Aron Sigurðarson, Tromsö Oliver Sigurjónsson, Breiðablik Óttar Magnús Karlsson, Molde Sigurður Egill Lárusson, Valur Sóknarmenn: Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Albert Guðmundsson, PSV 3 . j a n ú a r 2 0 1 7 Þ r I Ð j U D a G U r12 s p o r t ∙ F r É t t a B L a Ð I Ð sport Fékk beint rautt spjald fyrir að brjóta á íslenska landsliðsmanninum Jóhann Berg fiskaði mann af velli á 31. mínútu Fernandinho fékk sitt þriðja rauða spjald í síðustu sex leikjum þegar hann braut á íslenska landsliðs- manninum Jóhanni Berg Guðmundssyni í fyrri hálfleik í gær, en sjá má brotið á myndinni hér fyrir ofan. Það dugði þó ekki Burnley-liðinu sem varð að sætta sig við 2-1 tap á móti tíu mönnum Manchester City. Jóhann Berg var tekinn af velli eftir að City komst í 1-0 á 58. mínútu. FRéTTABLAðIð/GETTy HanDBoLtI „Við höfum verið að æfa án Arons [Pálmarssonar] og setja aðra menn í hans stöðu,“ segir Geir sveinsson, landsliðsþjálfari í hand- bolta. langbesti leikmaður íslenska landsliðsins er búinn að vera meidd- ur í tvo mánuði og fór fyrst af stað að einhverju ráði á æfingu liðsins í gær. Hann, ásamt Ásgeiri erni Hall- grímssyni, er stórt spurningarmerki fyrir Hm í frakklandi sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku. Ásgeir örn, sem hefur verið lykilmaður líkt og Aron um árabil, meiddist í síðasta leik fyrir Hm-fríið með liði sínu nimes og voru þeir báðir prófaðir á æfingu strákanna okkar í gær. ekki er bara óljóst hvort þeir fari með á Hm heldur líka hvort þeir verði leikfærir á æfingamóti í danmörku sem hefst á fimmtudag- inn. Þar mætir ísland liðum dana, ungverja og egypta. Vantar skýrari svör „Því miður höfum við ekki fengið skýrari svör en það, að við þurfum að prófa þá á æfingu í kvöld [gær- kvöld] og sjá hver staðan er. mér finnst ekki ólíklegt [að þeir fari með til danmerkur] ekki nema að það komi í ljós að þeir eigi of langt í land. Þá erum við kannski ekki bara að afskrifa þá með danmörku heldur líka Hm í frakklandi,“ segir Geir. Það þarf ekkert að fara í felur með það, að verði Aron Pálmarsson ekki með verður áfallið gríðarlegt. Geir segist ekki ætla að bíða fram á leikdag með að fá svör við því hvort Hafnfirðingurinn verði með og því er nauðsynlegt að undirbúa lífið án Í kapphlaupi við tímann Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi. Geir getur ekki beðið of lengi með að taka ákvörðun. FRéTTABLAðIð/STEFÁN hans þótt Geir sé bjartsýnn á að Aron verði með. Hann og liðið eru svo sannarlega í kapphlaupi við tímann. „Því miður þurfum við að taka þetta svona skref fyrir skref. Það er ekki eins og Aron sé nýliði í þessu og viti ekki út á hvað þetta allt gengur og því verður hann fljótur að aðlagast ef hann kemur inn. Það mun samt ráðast tólfta janúar [á leikdegi gegn spáni á Hm] hvort hann getur spilað eða ekki,“ segir Geir. Átján fara til Danmerkur strákarnir okkar æfðu tvisvar sinn- um í gær. Þeir voru á styrktaræfingu undir stjórn ragnars Óskarssonar fyrir hádegi og svo var handbolta- æfing í gærkvöldi. Geir sagði á blaða- mannafundi Hsí í gær þar sem næstu verkefni voru kynnt fyrir blaða- mönnum að standið á liðinu væri gott fyrir utan meiðslin. Hann sagð- ist ætla að taka átján leikmenn með sér til danmerkur á æfingamótið en hópurinn stendur enn þá í 23 sem er alltof mikið. „Ég vildi vera búinn að skera hann enn frekar niður nú þegar, en það er ekki hægt vegna meiðslanna,“ segir Geir. tvær af vonarstjörnum íslenska liðsins; línumaðurinn Arnar freyr Arnarsson og hægri skyttan Ómar ingi magnússon, verða ekki allan tímann með A-landsliðinu í dan- mörku því kraftar þeirra verða nýttir í síðasta leik u21 árs landsliðsins í serbíu 8. janúar. lærisveinar Ólafs stefánssonar og sigursteins Arndal spila þar þrjá leiki í undankeppni em. Arnar og Ómar mæta í síðasta leikinn gegn serbíu. Ásgeir bjartsýnn meiðsli Ásgeirs Arnar eru ný en hann fékk högg á hnéð í síðasta leik nimes fyrir Hm-fríið. Alvöru óheppni það. Hann hefur ekkert æft síðan hann kom heim, eða ekki fyrr en í gær- kvöldi. „eins og staðan er núna er ég bjart- sýnn en við sjáum bara til hvernig gengur á æfingunum. Ég er ekkert búinn að láta reyna á þetta. maður er samt tilbúinn til að gera allt. ef ég get hjálpað þá geri ég það, en svo er það þjálfarans að meta hvort ég hjálpi til.“ tomas@365.is Því miður þurfum við að taka þetta svona skref fyrir skref. Geir Sveinsson landsliðsþjálfari 0 3 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 0 4 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B D 7 -2 1 B C 1 B D 7 -2 0 8 0 1 B D 7 -1 F 4 4 1 B D 7 -1 E 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 4 0 s _ 2 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.