Fréttablaðið - 03.01.2017, Qupperneq 20
Hreyfing getur
dregið úr verkjum
auk þess sem sjúklingar
fá meiri lífsgæði. Hreyf-
ingin þarf þó að vera
sérstaklega samsett
fyrir sjúklinga með mikla
verki. Sjúkraþjálfarar
ættu því að útbúa hreyf-
ingarplan fyrir sjúklinga
til að ná sem bestum
árangri.
Verkir í baki og upp í háls er ein
stærsta ástæðan fyrir því að fólk
getur ekki mætt í vinnu. Nýleg
rannsókn sem gerð var hjá Syd
dansk University, deild sem kenn
ir sjúkraþjálfun, sýnir að ekk
ert virðist virka mjög vel til að
minnka sársauka sem fylgir þessu
meini. Meðferð getur þó hjálp
að sjúklingum að öðlast betra líf.
Í rannsókninni voru mismunandi
meðferðir prófaðar á sjúklingum.
Niðurstöðurnar voru nýlega birtar
í tímaritinu Manual Therapy.
Fylgst var með 200 sjúklingum
sem voru með langvarandi verki
í hálsi eða baki af völdum slyss
eða af öðrum ástæðum. Hópnum
var skipt í tvennt. Annar hópur
inn fékk meðferð sem samanstóð
af hreyfingu sem sérstaklega er
fyrir háls og bak auk þess sem
hann fékk leiðsögn til að lifa með
verkjunum. Hinn hópurinn fékk
eingöngu leiðbeiningar.
Fylgst var með líkamlegu
ástandi sjúklinganna, skapi, lífs
gæðum og getu til að framkvæma
hina ýmsu hluti. Sjúklingarn
ir fengu spurningalista sem þeir
þurftu að svara af hreinskilni.
Hópurinn sem fékk samsetta með
ferð, það er hreyfingu og leiðsögn
stóð sig betur í daglegu lífi, þrátt
fyrir að verkirnir væru enn til
staðar. Þeir nutu meiri lífsgæða.
Hálsæfingar voru hluti af með
ferðinni. Ekkert kraftaverk gerð
ist þó.
Prófessor Marius Henriksen
sem starfar við sjúkraþjálfara
deild Kaupmannahafnarháskóla
las yfir rannsóknina og segir hana
mjög góða. „Vísindamenn hafa
fengið mikið af góðum upplýsing
um í gegnum rannsóknina sem
mun nýtast til frekari rannsókna,“
segir hann. „Fyrir sjúklingana
hefur þetta þó ekki mikil áhrif,“
segir hann. „Munurinn milli hóp
anna er svo lítill að rannsóknin
mun líklega ekki hafa áhrif á það
hvernig sjúklingar verða með
höndlaðir í framtíðinni. Ekki eru
margir kostir í boði fyrir sjúkl
inga með króníska verki í hálsi
eða baki. Þessi samsetta meðferð
sem annar hópurinn fór í gegnum
er þó örugglega leið fyrir lækna að
skoða. Meðferðin er án allra auka
verkana og hreyfing er alltaf til
bóta,“ segir Marius. „Hófleg fram
för er betri en engin. Langvarandi
verkir í hálsi eftir meiðsli eru þó í
raun enn óleyst gáta.“
Talið er að einn af hverjum
fimm fullorðnum einstaklingum í
heiminum þjáist af einhvers konar
langvarandi verkjum. Læknar
setja þá í samband við breytingar
í miðtaugakerfi en erfitt reynist að
finna lækningu. Verkir í hálsi eða
baki í langan tíma geta orðið til
þess að fólk fer að finna til annars
staðar í líkamanum og þá getur
verið erfitt að finna rétta með
ferð. Verkjalyf hjálpa ekki gegn
langvinnum verkjum. Þess vegna
er betra að skoða betur hreyfingu
sem lækningu eða jafnvel sál
fræðimeðferð. Jákvæð sálfræði,
mindfulness, hefur gagnast vel
þeim sem þjást af miklum verkj
um.
„Hreyfing getur dregið úr
verkjum auk þess sem sjúklingar
fá meiri lífsgæði. Hreyfingin þarf
þó að vera sérstaklega samsett
fyrir sjúklinga með mikla verki.
Sjúkraþjálfarar ættu því að útbúa
hreyfingarplan fyrir sjúklinga til
að ná sem bestum árangri,“ segir
prófessorinn.
Hreyfing Hjálpar
gegn verkjum
Verkir í baki og hálsi kosta samfélagið mikla peninga. Verkirnir eru
orsök þess að fólk getur ekki mætt til vinnu. Sumir detta alveg út af
vinnumarkaði vegna verkja sem erfitt reynist að finna lækningu við.
Samkvæmt nýlegri rannsókn er engin ein meðferð árangursrík.
Verkir í baki eða hálsi draga mjög úr lífsgæðum fólks. Erfitt reynist að finna bót en nú hafa vísindamenn fundið út að hreyfing
getur hjálpað. MYND/GETTY
ParisarTizkan
SKIPHOLTI 29B
VERSLUNIN FLYTUR
RÝMINGARSALA
HAFIN
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfé ag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Fr estyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
S námsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
eestyle
Brúðarvals
Barnadansar
amkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ý is starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dan skoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Danskennarasamband Íslands | Faglæ ðir danskenn rar
www.dansskoli.is | dan @dansskoli.is | sími 553 6645
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zu ba
Hip Hop
Frees le
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritu
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnad nsar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ý is starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
ita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Rey javíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Fr estyle
B arvals
B rnadan ar
Sa kvæmisdansar
S ámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritu
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í íma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritu
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
eestyle
Brúðarvals
ar adansar
amkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ý is starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
In ritun
og upplýsingar
á dan skoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Dansk nnarasamband Ísla ds | Faglærðir danskennarar
Danskennarasamband Íslands | Faglæ ðir danskenn rar
www.dansskoli.is | dan @dansskoli.is | sími 553 6645
Skráðu þig núna
3 . j a n ú a r 2 0 1 7 Þ r I Ð j U D a G U r4 F ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a Ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G a r b l a Ð ∙ h e I l s a
0
3
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:3
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
D
7
-3
0
8
C
1
B
D
7
-2
F
5
0
1
B
D
7
-2
E
1
4
1
B
D
7
-2
C
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
2
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K