Fréttablaðið - 03.01.2017, Qupperneq 30
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
hvar@frettabladid.is
3. janúar 2017
Tónlist
Hvað? Vetrarljóð – Píanó og fiðla
Hvenær? 17.00
Hvar? Hannesarholti, Grundarstíg
Jane Ade Sutarjo píanó- og fiðlu-
leikari og Hulda Jónsdóttir fiðlu-
leikari, ungar og sérlega hæfi-
leikaríkar tónlistarkonur, halda
fyrstu tónleikana í Hannesarholti
árið 2017. Hulda og Jane munu
leika litrík verk fyrir fiðlu og
píanó eftir B. Bartók, E. Ysaÿe,J.
Brahms. Miðaverð er 2.500
krónur.
Hvað? Marína og Mikael
Hvenær? 20.30
Hvar? Kex hostel, Skúlagötu
Á fyrsta djasskvöldi ársins
á Kexi Hosteli kemur fram
djassdúettinn MARÍNA &
MIKAEL. Á efnisskránni verður
meðal annars efni sem þau
útsettu síðastliðið vor fyrir tón-
leikaferðalag síðasta sumar, þar
á meðal djassstandarda með
nýjum íslenskum textum. Auk
þess munu þau leika nokkur af
sínum uppáhalds djasslögum.
Aðgangur ókeypis.
Hvað? Karókí kvöld
Hvenær? 22.00
Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu
Hver elskar ekki að góla af van-
kunnáttu yfir uppáhaldslagið sitt
frá tíunda áratugnum? Karókí er
nánast það skemmtilegasta sem er
hægt að gera.
Hvað? Perlur íslenskra sönglaga
Hvenær? 17.00
Hvar? Hörpu
Í þessari vinsælu tónleikaröð eru
íslensk sönglög flutt og kynnt. Við-
fangsefnin að þessu sinni tengjast
jólunum og áramótunum með
einum eða öðrum hætti, þar sem
m.a. er sungið um álfa og huldu-
fólk, tröll og útilegumenn. Miða-
verð er 4.500 krónur.
Hvað? Listen to Iceland
Hvenær? 20.00
Hvar? Iðnó, Vonarstræti Tónleikar í Iðnó þar sem spiluð eru
þjóðlög. Hilmar Örn Hilmarsson og
fleiri taka lagið. 2.000 krónur inn.
Viðburðir
Hvað? 18. ráðstefnan um rannsóknir
í líf- og heilbrigðisvísindum
Hvenær? 08.00
Hvar? Háskólatorg
Ráðstefnunni er ætlað að miðla því
sem er efst á baugi í líf- og heilbrigð-
isvísindum hverju sinni og stuðla
að auknu þverfræðilegu samstarfi.
Allir eru velkomnir á ráðstefnuna
og aðgangur er ókeypis.
Hvað? Green Screen: Before the
flood
Hvenær? 18.30
Hvar? Reykjavík City hostel, Sund-
laugarvegi
Í Reykjavík City hosteli verður sýnd
myndin Before the flood. Sýningin
er hluti af viðburðaröðinni Green
screen, þar sem heimildarmyndir
um umhverfismál eru sýndar.
Ókeypis inn.
Hvað? Kjarval – úr safneign
Hvenær? 10.00
Hvar? Kjarvalsstaðir
Á sýningunni gefst gott tækifæri til
að kynnast mörgum lykilverkum
frá ferli listamannsins og fá innsýn
í þau meginstef sem voru uppi-
staðan í lífsverki hans. Annars
vegar landið í öllum sínum fjöl-
breytileika og hins vegar það líf
og þær táknmyndir sem Kjarval
skynjaði í landinu, það sem hugur-
inn nemur ekki síður en það sem
augað sér.
Hvað? Ásmundur Sveinsson og Þor-
valdur Skúlason: Augans börn
Hvenær? 13.00
Hvar? Ásmundarsafn
Á þessari sýningu má sjá verk
eftir þá Ásmund Sveinsson
(1893 -1982) og Þorvald Skúla-
son (1906-1984) sem voru í
hópi þeirra listamanna sem
stöðugt voru að tileinka sér ný
viðhorf innan myndlistarinnar
um miðja síðustu öld. Margir
íslenskir myndlistarmenn sóttu
nám erlendis þar sem þeir
kynntust nýjum, framsæknum
hugmyndum og tóku að færast
nær stefnum nútímalistar með
tilheyrandi formtilraunum.
Hvað? Hildur Bjarnadóttir: Vistkerfi lita
Hvenær? 10.00
Hvar? Kjarvalsstaðir
Á sýningunni Vistkerfi lita er tekist
á við þörf mannsins fyrir að til-
heyra ákveðnum stað í heiminum.
Hilmar Örn Hilmarsson ásamt fleiri tónlistarmönnum spilar þjóðlög í Iðnó um þessar mundir. FréttablaðIð/VIlHelm
Það er alltaf fróðlegt að skreppa í Ásmundarsafn. FréttablaðIð/GVa
ÁLFABAKKA
COLLATERAL BEAUTY KL. 5:40 - 8 - 10:50
SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 5:30
ROGUE ONE 3D KL. 5 - 8 - 10:20 - 10:50
ROGUE ONE 2D VIP KL. 5 - 8 - 10:50
OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 10:20
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30
VAIANA ENSKT TAL 2D KL. 8
ALLIED KL. 8 - 10:50
FANTASTIC BEASTS 2D KL. 5 - 8
COLLATERAL BEAUTY KL. 5:50 - 8 - 10:10
ROGUE ONE 3D KL. 9
ROGUE ONE 2D KL. 5 - 6 - 8 - 10:45
OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 10:40
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30
FANTASTIC BEASTS 2D KL. 8
EGILSHÖLL
COLLATERAL BEAUTY KL. 5:40 - 8 - 10:20
ROGUE ONE 3D KL. 5:30 - 8:30 - 10:20
OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 8
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
COLLATERAL BEAUTY KL. 8 - 10:20
ROGUE ONE 3D KL. 5:10 - 8 - 10:50
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30
AKUREYRI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
MOVIE NATION
THE HOLLYWOOD REPORTER
VARIETY
96%
JÓLATEIKNIMYNDIN Í ÁR
OG
COLLATERAL BEAUTY KL. 8
ASSASSIN’S CREED KL. 10:30
SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 5:30
PASSENGERS 2D KL. 8
ROGUE ONE 2D KL. 10:30
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30
KEFLAVÍK
TOTAL FILM
ENTERTAINMENT WEEKLY
ROLLING STONE
ROGEREBERT.COM
NEW YORK DAILY NEWS
KVIKMYNDAVIÐBURÐUR ÁRSINS
Will
Smith
Helen
Mirren
Kate
Winslet
Edward
Norton
Keira
Knightley
THE GUARDIAN
FRÁBÆR
NÝÁRSMYND
FRÁBÆR GRÍNMYND
E.T. WEEKLY
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Í DAG
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð ÞRIÐ
JUD
AGS
TILB
OÐ
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Lion 17:30, 20:00
Gimme Danger 17:45
Grimmd 17:45
Slack Bay 20:00
Eiðurinn ENG SUB 20:00
Captain Fantastic 22:30
Absolutely Fabulous 22:30
Embrace of the Serpent 22:15
www.nordanfiskur.is | 430-1700 | pantanir@nordanfiskur.is
Yfir 300 vörutegundir
fyrir veitingastaði,
mötuneyti og fyrir þig !
2D ÍSL TAL - SÝND KL. 5.40
2D ENS TAL - SÝND KL. 5.40, 8 SÝND KL. 8, 10.25
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
GLEÐILEGT NÝTT ÁR
SÝND KL. 8, 10.40 SÝND KL. 10.25 SÝND KL. 5.40
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
3 . j a n ú a r 2 0 1 7 Þ r I Ð j U D a G U r22 M e n n I n G ∙ F r É T T a B L a Ð I Ð
0
3
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:3
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
D
7
-1
C
C
C
1
B
D
7
-1
B
9
0
1
B
D
7
-1
A
5
4
1
B
D
7
-1
9
1
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
0
s
_
2
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K