Barnablaðið - 06.03.2016, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar
Í þessari viku eigið þið að svara nokkrum spurningum.
Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir
13. mars næstkomandi. Þá eigið þið möguleika
á að vinna Þrautabók Disney. Munið að láta fylgja með
upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang.
Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið
barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið:
Guðrún Lilja
Stefánsdóttir
6 ára
Langholtsvegi 165
104 Reykjavík
Jasmín Eva
Sigurðardóttir
10 ára
Lerkiási 8
210 Garðabæ
Vala Björg
Arnarsdóttir
7 ára
Arnartanga 18
270 Mosfellsbæ
Magnús Víðir
Jónsson
7 ára
Furuhlíð 18
221 Hafnarfirði
Brynjólfur
Ólafsson
10 ára
Hvassaleiti 91
103 Reykjavík
Fyrir tveimur vikum áttuð
þið að leysa dulmál til að
finna út lausnina. Rétt
svar er: STOLT SIGLIR
FLEYIÐ MITT. Dregið var
úr innsendum lausnum
og fá hinir heppnu senda
MATREIÐSLUBÓKINA
MÍNA OG MIKKA.
Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum.
BARNABLAÐIÐ 3
1Hlaupár er fjórða hvert ár.Hvaða mánaðardegi er bætt
við dagatalið það árið?
a) 1. janúar
b) 31. desember
c) 1. mars
d) 29. febrúar
2Hvað heitir spyrillinn í Gettubetur, spurningakeppni
framhaldsskólanna?
a) Björn Bragi Arnarsson
b) Sigmar Guðmundsson
c) Logi Bergmann
d) Stefán Jón Hafstein
3Hvað heitir þessiforsetaframbjóðandi
í Bandaríkjunum?
a) Condoleezza Rice
b) Madonna
c) Michelle Obama
d) Hillary Clinton
4Hvaða íslenska fyrirtækinotast við þetta merki?
a) Frystihús Þorlákshafnar
b) Arion banki
c) Icelandair
d) Vís
5Hvað heitir lagið sem GretaSalóme mun flytja í Euro-
vision fyrir Íslands hönd?
a) Ready to Break Free
b) Eye of the Storm
c) Now
d) Hear Them Calling
6Hvað heitir þessi frægi leik-ari sem vann Óskarsverðlaun
á dögunum í fyrsta skipti þrátt
fyrir mörg ár á stóra tjaldinu?
a) George Clooney
b) Johnny Depp
c) Leonardo DiCaprio
d) Brad Pitt
7Hvaða íþrótt er verið að leikaá myndinni hér að ofan?
a) Badminton
b) Keilu
c) Borðtennis
d) Krullu
8Undir hvaða nafni gengursíðasti fimmtudagur fyrir
páska?
a) Skírdagur
b) Fimmtudagur til frægðar
c) Fimmtungur
d) Fimmtari
Vinningshafar
BARNABLAÐIÐ
verðlaunaleikur
6. mars 2016
Hádegismóum 2
110 Reykjavík