Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 06.03.2016, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 06.03.2016, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Hvað eru tundurdufl? Tundurdufl er nafn á spren gjum sem lagðar eru í sjóinn til þess að granda skipum og kafb átum. Herskipin sem leggja tund ur- duflin kallast tundurduflale ggjar- ar. Sprengjurnar springa e f þær verða fyrir höggi vegna áre ksturs, hljóðs, segulsviðs eða þrýs tings. Tundurdufl eru oft lögð í hö fnum eða vogum og víkum til þe ss að loka siglingaleiðum. Stund um eru tundurduflin látin sökk va til botns og kallast þá botndu fl. En stundum eru þau fest við a kkeri og látin mara í kafi og kall ast þá flotdufl. Sprengjuhleðsla g etur verið frá 150 til 500 kíló. Herskip sem eru sérstakle ga hönnuð með það fyrir aug um að eyða tundurduflum kall ast tundurduflaslæðarar. Tund urdufl- um er til dæmis eytt á þan n hátt að tundurduflaslæðararnir draga á eftir sér slóða sem leysir festar tundurduflanna sem síðan fljóta upp á yfirborðið. Þá er sko tið á duflin og þeim eytt. Ógrynni af tundurduflum v oru lögð í sjóinn í seinni heims tyrjöld eða 600 til 700 þúsund. A llt að þriðjungur þeirra var la gður kringum Ísland og tundurd ufla- belti voru þá út af Vestfjörð um, í Faxaflóa, Hvalfirði, Eyjafir ði og Seyðisfirði. Íslenskir sjóme nn hafa því frá lokum seinna stríðs oft fengið dufl í veiðarfæri n eða séð þau á reki. Fundist haf a hátt í 3000 dufl við Ísland. Ef tu ndur- dufl finnast eyða sprengju sér- fræðingar Landhelgisgæsl unnar þeim. Þó að öryggisbúnað ur sé í flestum tundurduflum se m á að gera þau óvirk ef þau fl jóta upp er hættulegt að treyst a á hann. Tundurdufl geta veri ð virk áratugum saman og því á alltaf að fara varlega í kringum þau. Svarið er af Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins. Drátthagi blýanturinn VÍSINDAVEFURINN RÓ K E N N A R IN N .I S Aðferð: Skrifaðu dagana inn í skífuna, einn í hvern reit. Tylltu blýants- oddi í gegnum bréfaklemmu og svo á miðja stjörnuna. Spinntu bréfaklemmunni í hring. Gerðu X við vikudaginn þar sem bréfa- klemman lendir. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Hvaða dagur var fyrstur að fá 10 stig? ________________________ Hvaða dagur fékk fæst stig? ________________________ Efni og áhöld: Blýantur Bréfaklemma Vinsælustu vikudagarni r

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.