Alþýðublaðið - 16.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.12.1924, Blaðsíða 4
ALÞYÐtrBLA&I&' Erlend símskejíL Khöín ij. dez. FB. £ýzka stjórnin fer bráölegafrá. Pýzka stjórnin fer írá í næstu viku. Flokkarnir ráðgast um stjórn- armyndun. Hermál fýzkalands. Eftirlitsneínd Bandamanna með hermálum fýzkalands hefir gefið sendiherraráðinu Bkýrslu, og held- ur nefndin því fram í henni, að öTyggislögreglan þýzka, sem í eru 100000 manua, só undir sömu stjórn og berinn vftr áður og fái raunar. algerlega hernaðarlega œf- ingu. Er því bannlg haldið fram í skýfslunni, að Þýzkaland hafl ekki haldiö þá skiimála að œfa ekki öryggislögregluna undir hernað. Sé því engin ástæöa til að minka setuliCiö í Rínarlondunum fyrst um Binn. UmdaginnogYegmn. Vlötalstíml Fáls tannlæknis er kl. 10—4. Næturl»knir er í nétt Hall- dór Hansen, Miðstræti 10, simi 256. Raaða-kross-félag var stofnal hér í bænum í vikunni, sem leið. Voru t>á samþykt lög fyrir íélagið og 10 menn kösnir ístjórn: Guð- mundur Thoroddsón, Gunnlaugur Claessen, Jóhannes Jóbannesson, L. E. Kaaber, Sfceingrímur Matt- híasson, Sveinn Björnsson, Tryggvi Þórhallsson, Þórður J. Tho; oddaen, Inga Lára LáruBdóttir og Hall- grimur Benediktsson. Nefnd heflr stjórn Búnaðarfé- lags íslands skipað til að gera til- lögur til Búnaðarþings út af neitun íbaldsstjórnarinnar um að stofna búnaðariánsdeild við Lands- bansann. í nefndinni eru Halldór dór Vilhjálmssion skólastjóri, Sig- urður Sigurðsson búnaðarmála- stjóri og Thor Jensen títgerðar- maður. Beztu jólagjafirnar. Til jólagjafa verða ekki betri gripir valdir en guil- og silfur- manir; þeir eru alt af f ainu glidi. Geta þeir eczt árnm saman og mint á góðan gefanda. Við seljura að elns vörur, sem hverjam mannl samir að gefa og þiggja. Hyggnir menn líta þvi inn og skoða vðrurnar. Nokkrar tegandir skalu hér nefndar af ótalmðrgum. Stokkabeltl Beltispor Mlllur Ermahnappar Brjóstnœlnr Hanchetta hnappar Urfestar Slifslsnælur Steinhringar Gongaatafir og húnar Borðbúnaðar allsk. Bitfong ýooisleg Myndarammar Barnahringlar sem ekkert barn má án vera á jólunum. Að siðustu mlnaum við & tráIosunarhrlpgana þjóðfræga, sem aUir þarfa éinhvern tfma með eg margir nú cm jólin. Vlllist ekkl. — Komlð belnt hingað. Ht. Jón Sigmnndsson & Co. Laugavegi 8. Vér hðfam aidrei íyr haft neitt lífct þvf eins miklð úrval af góðam bókam fyrir jólin eins og nu. — Vér vonum, að enginn þurfi f þótta ainn að leita árangurs- lanst að bók. aem líkár. En vegna þess, að alt hefir s(n takmðrk, er þó ráðlegra að gera bókakaupln, meðan úr mestu er að velja. Bókaverzl Sigf. Eymundssonar. Dívanar. Gróðir dfvanar fást á Freyjugðtu 8B. Spyrjið um verðið. Af veiðom kom f orærkveldi tog- arinn Leifur hrppni (með 72 tn. Hfrar). Þjðfnaðnr. Peningakassa með 800 krónum í var stoiið út húsi á Njálsgöta f gærkveldi umniu- leytið. Munlð eftlr íslenzka kaffibæt- num, er þér kaupið til jólanna. Ritstjóri og ábyrgöarmaöuri Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benedikíssoní* BergstaðafiTfíBti 1», © Atgreiðsla © Harðfaxls er flutt á Laugaveg 67 (kjallara). Allar vörur með lægsta verðl til jóla. T. d. Hveiti bezta teg. kr. 0.35 Vs kg. öerhveiti.....— 0.42 — — og fieira tll bokanar. Strausykur. ... kr. 0.45 */j ^8« Molasykur .... — 0.53 — — Ávextir þurkaðir og niðursoðnir Epli, bezta tegund. Spil og kerti ódýr. — Tóbaksvörur. — Súkku- laði fieiri teg. — Hreinlætísvörur. Steinolía bszta tegund kr. 0.40. Keynið viðsklftln í verzlan Simonav Jónssonar, Grettlagötu 28. — Sími 221. „Ert Jm samfería?" >Hvert þá?< >En að kaupa til jólanna hjá honum Ouöm. Gnojóussyni á Skólavorðu- stfgnum<. >Já; þá get ég verið samferða. Ég einmitt verzla alt af vlð hann, þvf betri vðrur og lægra verð fær maður ekki aunars síaðaí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.