Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.11.1996, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 21.11.1996, Blaðsíða 11
ur hrygginn í túlkun sinni á dýra- vininum með hugsjón. I Andanum eftir Stefán Jóhannes Sigurðsson koma fyrir gamal- kunnar persónur. Ótrúr og drykkfelldinn eiginmað- ur, kúguð eiginkona hans og við bætist andi í ævagamalli koníaks- flösku. Þar fara á kostum Rúnar Jóhannesson og Brynja Magnús- dóttir í hlutverkum hjónanna. Endirinn er óvæntur. Bandarísku einþáttungamir eru nýlegir og vöktu mikla hrifhingu leikhúsgesta að hinum tveimur ólöstuðum. Strákurinn sem gleypti tunglið segir eins og nafnið bendir til frá Jónatani sem hefur fengið þá flugu í höfuðið að hann hafi gleypt tunglið, áður en það var fullt, og finnur hann það stækka inni í sér. Til þess að ráða bót á þessu leitar hann til læknis og hittir þar fyrir læknaritarann Brí- et. Þór Jóhannesson er sjóðandi heitur með tunglið inni í sér og auk þess nær Hanna María Krist- jánsdóttir fínum blæbrigðum í hlutverki læknaritarans. Síðasti einþáttungurinn á Kaffi Kaos er nakin kona og fullklædd- ur maður. Það getur margt gerst við það að fara með eiginkonun- inni á ítalska myrtd í bíó og aldrei að vita nenta það geti hrært upp í gömlu glæðunum -, Jvtolto caldo“. Formið er skemmtilegt og gaman að sjá hámákvæmt samræmið á ntilli eiginkonunnar Kristjönu sem leikin er af Krist- ínu Kristjánsdóttur og hugsana Kristjönu sem Kamilla Ingibeigs- dóttir túlkar. Bergþór Haukdal Jónasson er í hlutverki eigin- mannsins og tekst að halda stör- unni á tjaldinu m.m. óslitið út leikþáttinn sem hlýtur að vera að- dáunarvert. Jón Einars Gústafsson sem leik- stýrir kaffileikhúsinu hefur lokið Mastersnámi í leikstjóm fyrir leikhús og kvikmyndir í Banda- ríkjunum. Síðastliðinn vetur setti hann upp leikritið Engilinn og Hóran í Kaffileikhúsinu í Reykja- vík og telur hann mikla gerjun vera f gangi í íslensku leikhúslífi og þá sérstaklega í uppstokkun á leikhúsforminu. Kaffileikhús eða leikkaffihús á hvom veg sem á það er litið er að hans mati eitt dæmi þess. Kaffi Kaos er sjálfstæður heimur þar sem allt getur gerst. Enn eru tvær sýningar eftir og vil ég hvet- ja Suðumesjamenn til þess að eiga notalega stund við kertaljós og smákökur í sal FS og njóta þess sem að Thalía hefur upp á að bjóða. Dagný Gísladóttir. ð„Eg Iwfdi fyrirgefid þér fyrir ad ridlast á þessari druslu ef þið hefðuð ekki gert það á eldhús- borðinu, ofan á búðinginum mínuml". Brynja Magnúsdóttir tekur í lurginn á eiginmanni sín- um Pétri leiknum af Rúnari Jó- hannssyni. Textí: Dagný Gísladóttir Myndir: Hilntar Brag* Bárðarson ÆókabúÍ HeÁfaVíhur V Simi 121 1102 Þá fer nú að styttast í jólin, og við viljum halda okkur í góðu formi allan ársinshring. Tökum okkur smá tíma til að hreyfa okkur. Við viljum koma tilmóts við ykkur, og bjóða ykkur mánaðarkort með WOOkróna afslætti. Tilboðið stendur frá 4. til 7. desember. Jólapotturinn eraðfaraa "sað.AIHrsem'I3."^‘l desemberfara ijolapottin- Hafnargötu 23 - Keflavík Sími 421 6333 Komdu 09 kynntu þer verðið lij« oUmrt fituh^4"9^ e^s,unámskeið. ÆS«i« v‘kna námske^ennandi 4ra þann26ZemLSembyrÍar ^skráþig 9 Opið mánudaga til föstudaga kL 08:00 - 18:00 Laugardaga er opið kL 10:00 - 15:00 Alltaf heitt á könnunni (oníinenfal SOLN/NG REGULUS Fitjabraut 12 ■ Njarðvík ■ sími 4211399 ■ Ath. Ekið inn sjávarmegin! Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.