Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.07.1997, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 24.07.1997, Blaðsíða 5
Djasstónleikar á Staðnum: grislinga Keflvíkingurinn góðkunni Þórir Baldursson hefur kallað til sín nokkra sér yngri djassleikara til tón- íeikahalds sunnudaginn 27. júlí nk. Þórir er landsmönnum að góðu kunnur og hefur fyrir löngu kveðið sér hljóðs sem úrvals píanóleikari, tónsmiður og útsetjari, bæði hér heima og erlendis. I þetta sinn verður píanóið þó látið eiga sig og hammond-orgelið þanið í staðinn. A trompet og flygilhom leikur Keflvíkingurinn Veigar Margeirsson en hann er í námi við útsetningar og tónsmíðar í Miami, Flórída. A tónleik- unum verður frumfutt á Islan- di lag Veigars sem bar sigur úr býtum í háskólakeppni á vegum tónlistartímaritsins Down Beat. Félagi Veigars úr Milljónamæringunum, Jóel Pálsson blæs í saxófóninn en hann lauk prófi frá Berklee tónlistarháskólanum í Boston árið 1994 og hefur síðan verið virkur í íslensku tónlistarlífí. Einar Valur Scheving hefur lengi barið húðir á djass- viðburðum Frónbúa og lætur sig ekki vanta hér. Nú fer hver að verða síðastur að berja Einar augum því hann hverfur til náms í Bandaríkjunum í ágúst. Síðast en ekki síst fyllir botninn Róbert Þórhallsson bassaleikari sem nýlega útskrifaðist af djassbraut Tónlistarskóla F.Í.H. og hefur jafnframt leikið með mörgum af fremstu tónlistarmönnum landsins. Allir hljóðfæraleikaramir leg- gja til lög sem verða flutt en einnig verða leiknir nokkrir vel valdir gullmolar. Enginn TIL SOLU Rótgróin raftækja- verslun í miðbæ Keflavíkur Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á skrifstofu Víkurfétta, Grundarvegi 23, Njarðvík. ætti að verða svikinn af að hlýða á leik þessara úrvals listamanna og því ætti ekkert að koma í veg fyrir að þeir félagar hreinlega „svínvirki“. Tónleikamir verða á Staðnum í Keflavík og hefjast þeir kl. 22.00. Húsið opnar kl. 21.00 og aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Laus staða Gríndauík Laus er til umsóknar staða móttöku- ritara við heilsugæslustöðina í Grindavík. Um er að ræða 50% stöðuhlutfall og veitist staðan frá 1. september n.k. eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar um laun og kjör veitir undirritaður í síma 422-0580. Umsóknum sé skilað til undirritaðs fyrir 10. ágúst n.k. á sérstökum eyðublöðum sem fást afhent á skrifstofu heilsugæslunnar Mánagötu 9, Keflavík. Keflavík 21. júlí 1997 Framkvæmdastjóri KEFLAVIK SUÐURNESJAMENN SKOTFIMI - SKOTFIMI Nú í fyrsta skipti á Suðurnesjum gefst mönnum kostur á að sjá skotfimi frá höfninni í Keflavík. Skotdeild Keflavíkur verður með kynninqu á ibróttinni við höínina og sýnir skolfimi á leirdúfum, á eftir verður kynning á svæði félagsins í Heiði, Höfnum. Haldið verður áfram að skjóta þar. Hefst þetta föstudaginn 25. júlí kl. 2 við höfnina í Keflavik og laugardaginn 26. júlí kl. 11. Skotdeild Kefíavíkur 'ADBUÐ OPNARIGARÐI ... föstudaginn 25. júlíkl. 9:00 j/2 lítri Pepsí dós kr. 350.- 7 hamborgari, franskar og 4 hamborgarar, franskar og 2 lítrar Pepsíkr. 1090. MJÓLK - KJÖT - ÝMIS MATVARA GRILLTILBOD - HRADBÚDATILBOD PEPSI TILBO 2 lítrar kr. 139. opnunartmi 1/2 lítn kr. 79, iaugardagskl.9:00t,l23.00 HRAÐB&Ð es Garði • sími 422 7265 V íkurfréttir 5

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.