Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.10.1997, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 23.10.1997, Blaðsíða 1
* FRETTIR 42. TÖLUBLAD 18. ÁRGAIMGUR FIMMTUDAGURIIMIM 23. OKTÓBER 1997 Villibráðahlaðborð að hœtti Sigga Hall og dansleihur með Sixties -föstudags- og laugardagskvöld 30 rétta glœsilegt Villibráðahlaðborð og hljónisveitin Sixties leikur fyrir dansi frá miðnœtti bœði kvöldin. Borðapantanir í VíUibráðahlaðborð er í síma 421-1777. Á dansleikinn er ENGINN AÐGANGS- EYRIR og aldurstakmark 20 ár. m cc u. h- Ui cc * (O Þessi sérkennilega Boeing bumbuflugvél millilenti í Keflavík í morg- un a leið sinni vestur um haf. Hún hefur verið notuð til flutninga é stórum flugvélapörtum og eldflaugalilutum en geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, festi kaup a henni nýlega og mun nota hana til flutnings é hlutum í alþjóðlega geimrannsóknarstöð. Svona vélar séust af og til í Keflavík fyrir nokkrum érum en þessi er af gerðinni Boeing C 70, Strato Cruiser. PolitisK raðning eða leiksyning? Miklar umræður urðu um ráðningu forstöðu- trúar minnihlutans að um pólitíska ráðningu manns Iþróttamiðstöðvar Njarðv íkur og Sund- væri að ræða. Meirihluti v ísaði því alfarið á bug hallar Keflavíkur á fundi bæjarstjórnar Reykja- og sagði málflutninginn pólitíska leiksvningu nesbæjar sl. þriðjudagskvöld og töldu bæjarfull- minnihlutans. - Nánar inni í blaðinu í dag! Skipulagður sparnaður ItSPRRiSJápURMN

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.