Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 15.05.2016, Page 3

Barnablaðið - 15.05.2016, Page 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að svara nokkrum spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 22. maí næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Arlo og Seppi í ævintýrum. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Lilja Björk Höskuldsdóttir 8 ára Hamrahlíð 23 690 Vopnafirði Ragnheiður Inga Matthíasdóttir 8 ára Sörlaskjóli 50 107 Reykjvaík Eyþór Orri Björnsson 5 ára Tómasarhaga 16 107 Reykjavík Elísabet Jóhannesdóttir 9 ára Guðnýjarbraut 22 260 Njarðvík Arnar Árnason 8 ára Kvistabergi 17 221 Hafnarjörður Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa dulmál til að finna út lausnina. Rétt svar er: VERKALÝÐSDAG- UR. Dregið var úr innsend- um lausnum og fá hinir heppnu senda AFMÆLIS- VEISLUBÓK DISNEY. Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Vinningshafar BARNABLAÐIÐ verðlaunaleikur 15. maí 2016 Hádegismóum 2 110 Reykjavík 1Forsetakosningar farafram 25. júní. Hvar býr forseti Íslands? a) Þingvöllum b) Hallgrímskirkju c) Alþingishúsinu d) Bessastöðum 2Hvað eru mörg spil íeinum spilastokki? a) 50 b) 52 c) 54 d) 56 3Úrslitakvöld Eurovision ferfram um helgina, en hvar? a) Svíþjóð b) Grikklandi c) Bandaríkjunum d) Spáni 4Ámánudaginn, 16. maí,er frídagur vegna þess að þá er...? a) Annar í páskum b) Sjómannadagurinn c) Sumardagurinn fyrsti d) Annar í hvítasunnu 5Hver er hæstitindur Íslands? a) Hvannadalshnjúkur b) Esjan c) Snæfellsjökull d) Blátindur 6Hvar fer úrslitakeppniEvrópumóts karla í knattspyrnu, EM, fram sumar? a) Brasilíu b) Noregi c) Frakklandi d) Armeníu 7Hvaða land á þennanþjóðfána? a) Kína b) Japan c) Finnland d) Grænland 8Hvernig tengjast Annaog Elsa í Frozen? a) Systur b) Kærustur c) Frænkur d) Mæðgur

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.