Barnablaðið - 15.05.2016, Page 5
BARNABLAÐIÐ 5
100 BÆKUR
Megi lestrarmátturinn
vera með þér!
Hér er alvöru áskorun fyrir þá sem þora. Krossaðu yfir reit í
hvert sinn sem þú klárar bók. Eftir 100 bækur sendir þú blaðið
á heimilisfangið Kennarinn útgáfa, Ósabakki 1, 109 Reykjavík.
Sendu jafnframt lista með öllum 100 bókartitlunum sem þú last.
Vinningshafinn fær veglegan ÓVISSUPAKKA að gjöf!
Skilafrestur er 1. september.
Lestrarmáttur
Nafn:
Sími: Netfang:
Kvittun foreldris:
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
12 13 14 15 16 17 18 19 20
22 23 24 25 26 27 28 29 30
32 33 34 35 36 37 38 39 40
42 43 44 45 46 47 48 49 50
52 53 54 55 56 57 58 59 60
62 63 64 65 66 67 68 69 70
72 73 74 75 76 77 78 79 80
82 83 84 85 86 87 88 89 90
92 93 94 95 96 97 98 99 100
11
21
31
41
61
71
81
91
51
K
E
N
N
A
R
IN
N
.I
S
Hvernig er með kjóla og fatnað?
HÍ: Sumir kjólarnir eru sérsaumaðir
en aðrir keyptir tilbúnir. Ég tók t.d.
með mér fimm kjóla til Blackpool.
AL: Það er minna vesen á mér.
HÍ: Það tekur aðeins lengri tíma fyrir
mig að taka mig til. Hárgreiðslan
tekur líka dálítinn tíma.
Hvernig verður maður góður
í dansi?
AL: Maður verður að setja sér
markmið og reyna að ná því. Leggja
sig 110% fram allan tímann. Ekki
vera of góður við sig sjálfan og
stefna ótrauður að markmiðinu.
HÍ:Æfa sig nógu mikið og vera
duglegur að mæta á æfingar.
Eigið þið ykkur einhver fleiri
áhugmál?
AL: Ég er að æfa á gítar en er að
fara að hætta. Ég æfði líka fótbolta
í nokkur ár. Það kemst ekkert mikið
annað að en dansinn.
HÍ: Ég er að æfa á selló og hef gert
það í nokkur ár. Ég hef það svona
til hliðar.
Hvað ætlið þið að verða þegar þið
verðið stór?
AL: Frægasti danskennari í heimi og
dansari.
HÍ: Örugglega að kenna dans og
dansa sjálf. Við stefnum svo að
sjálfsögðu að því að verða heims-
meistarar.
Halldóra Ísold og
Arnar Logi eiga
framtíðina fyrir sér.
M
yn
di
r:
G
uð
la
ug
ur
Jó
na
ss
on
Sigursælt danspar.
Myndir: Eggert