Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 27.05.1999, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 27.05.1999, Blaðsíða 3
Fjölbrautaskóli Suðurnesja: Fagnaði studentum S jötíu og átta nemendur útskrifuðust af vorönn Fjölbrautarskóla Suð- urnesja laugardaginn 22. maí sl. Flestir útskrifuð- ust af stúdentsbrautum eða 53, tuttugu og þrír af iðn- brautum, 19 af starfsnáms- brautum, 5 af vélstjórnar- brautum og einn lauk meistaranámi í rafvirkjun. Þá átti Reykjanesbær lang- flesta stúdcntana eða 49 af 78. Sparisjóðurinn í Kefla- vík gaf margvísleg verðlaun fyrir námsárangur og Landsbankinn í Keflavík veitti \ erðlaun vegna málm- suðukeppni. Þá verðlaun- aði Alliance Francaise nem- anda fyrir góðan árangur í ritgerðarsamkeppni á frön- sku. Hæstu einkunn á stúd- entsprófi náði Bjarnfríður Einarsdóttir og hlaut hún verðlaun frá Sparisjóðnum í Ketlavík að launum. Ekki bara starfs- menn frá Byrginu Misskilnings hefur gætt vegna fréttar hér í blaðinu á dögunum um starfsenii Thermo plus í Rockville. Þar var sagt að starfsincnn myndu koma frá Byrginu, sem einnig hefur aðsetur í Rockville. Það skal tekið fram að starfsmenn Bvrgisins verða eingöngu hluti starfs- fólks, en einnig veröur ráðin utanaðkomandi fólk til starf- seminnar. Söluturn • Myndbandafeiga *V«? allar spólur kr. 250.- jZLnnetta Hafnargötu 37a, Sími 421 6511 Ef þú tekur 2 spólur máttu hafa þær í 2 daga Stuttermaskyrtur á dömur Velurgallarmr 1 sumarlitunum komnir ÁRSÓL HEIÐARTÚNI 2 ■ GARÐI • SÍMI 422 7935 Bílaþvottastöðin Grófinni 8 ™unið sumartilboðið! ViO verdum i Hagkaupi lliiuiiímVn bí Blfi) GLERAUGNAVERSLUN HAGKAUP Meira úrval - betri kaup Víkurfréttir 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.