Víkurfréttir - 27.10.1999, Side 2
Ásberg
Fasteignasala
Jón Gunnarsson Löggiltur fasteigna- og skipasali
Hafnargata 27 - 230 Keflavík
símar 421 1420 og 421 4288-fax 421 1593
Netfang: fasteign-asberg@simnet.is
Hafnargata 4a, Ketlavík.
Glæsilegt og mikið endur-
nýjað eldra einbýli sem gefur
niikla mögul. 6.900.000.-
Víkurbraut 29, Grindavík.
120m: einbýli með 35m! bíl-
skúr. Hús í góðu ástandi með
3 svefnherbergi. 9.500.000,-
Grænás 3a, Njarðvík.
I25m; íbúð á e.h. í fjölbýli.
Ibúð í góðu ástndi, 3 svefnh.
Skipti á 2-3 herb. Tilboð.
Hringbraut 72, Keflavík.
72m; íbúð á 1. hæð í fjórb.
með 2 svefnherb. Hagstæð
lán áhvílandi. 5.100.000.-
Eyjaholt 10, (iarði.
69m; parhús með 2 herb. og
annað er í risinu. Bein sala,
laus strax. 4.500.000,-
Njarðvíkurbraut 2, Njarðv.
4ra lierb. e.h. í tvíbýli. Hag-
stæð lán áhvílandi. Laus
fljótlega. 5.500.000,-
Miðgarður 7, Keflavík.
141m; einbýli með 35m; bíl-
skúr. Geymsla og gryfja
undir bílskúr. 4 svefnh. og
25nv sólhús. 14.800.000.-
Freyjuvellir 16, Keflavík.
135m; einbýli með 41 m; bíl-
skúr. 3 svefnh. eign sem
gefur mikla möguleika
10.600.000,-
Sóltún 7, Keflavík.
87m; efri hæð í tvíbýli með
sérinngangi. Eign sem þarf-
nast viðgerðar.
5.500.000,-
Miklar reykskemmdir
á Suðurgötu
Ásabraut 15, Keflavík.
3ja herb. endaíbúð á efri
hæð. Eign sem er mikið
endurnýjuð. Bein sala, laus
strax. 5.500.000.-
Club Casino opnar
í næstu viku!
■fékk leyfi til aö hafa opió til kl. 01 eftir miönætti
Ellert Eiríksson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar,
hefur veitt Jóni M. Harðarsyni, áfengisveit-
ingaleyfi í eitt ár, fyrir frægasta skemmtistað
landsins, Casino í Grófinni. Opnunartíminn er
þó takmarkaður frá kl. 12 á hádegi til kl. I eftir
miðnætti.
Taktnarkað leyfi í eitt ár
„Ég fékk bréf frá Ellerti og í því stóð að ég
fengi ótímbundið leyfi. Ég hafði strax santband
við lögfræðing hjá Dómsmálaráðuneytinu, og
spurði hann hvað átt væri við með ótíma-
bundnu leyfi. Hann sagði að þetta þýddi árs
leyfi, það væri ekkert til sem héti ótímabundið
leyfi. Ég fékk leyfið síðasta föstudag, þann 22.
október og býst við að opna Casino fyrstu vik-
una í nóvember”, sagði Jón.
Kærir takmarkaðan opnunartímann
Jón sagði að málinu væri þó langt því frá lokið
því hann væri nú að bíða eftir niðurstöðum úr-
skurðamefndar Dómsmálaráðuneytisins. „Ég
er sannfærður um að ég fái leyfi til að hafa
opið til kl. 3 um helgar”, sagði Jón að síðustu.
Nýjar slökkvibif-
reiðar til
Sandgerðis
Bæjarráð í Sandgerði, hefur
lagt til við bæjarstjóm að hún
staðfesti kaup á slökkvibíl
sem keyptur verður á rekstrar-
leigusamningi á 12 árum.
Bæjarstjóra var falið að undir-
búa samning í samræmi við
hugmyndir bæjarráðs, sem
síðan var lagður fyrir bæjar-
stjóm. Bæjarstjóm hefur sam-
þykkt kaup á nýjum slökkvi-
bíl og falið bæjarráði að stað-
festa pöntunina.
|~ Innbrotum fækkar^
á Suöurnesjum
I Verulega hefur dregið úr |
I skemmdarverkum og inn-1
I brotum. í ágúst- og septem- |
| bermánuði var ástandið með |
| versta móti, hvað þetta varð- |
I ar, og enginn bifreiðaeigandi |
I var óhultur fyrir skemmdar- I
I vörgum. Hjá lögreglu fengust I
I einnig þær upplýsingar að I
I helgin hafi verið róleg og lítið I
I um ölvunarakstur og slags- I
Grindavíkurvegurinn hefur
tekið stakkaskiptum síðustu
vikurnar. Hann liefur nú
allur verið malbikaður,
enda var slitlagið á honuni
orðið nijög illa farið. Þá
hefur beygjan á Grinda-
víkurveginum við Seltjörn
verið löguð. hún hefur bæði
verið breikkuð og nú hallar
hún í rétta átt. Þá er verið
að setja afrein við Bláa
lónið. Mvndin var tekin
þegar unnið var að nialbik-
un í síðustu viku.
Pottur gleymdist á heitri hellu
í húsi á Suðurgötu í Keflavík
sl. sunnudag. Ibúinn var ekki
heima þegar þetta gerðist, en
fbúar á efri hæð hússins til-
kynntu um ntikla reykjarlykt.
Slökkviliðið þurfti að brjóta
upp útidyrahurðina til að
komast inn og reyklosa íbúða.
Einhverjar skemmdir urðu á
íbúðinni af völdum reyks.
helgarblaúi
Blaðsölufólk óskast í öllum
byggðarlögum Suðurnesja.
Áhugasamir komi í
afgreiðslu Víkurfrétta,
Grundarvegi 23, Njarðvík
Helgarblað Víkurfrétta
á föstudagsmorgun!
Þar sem lesefniö ræöur ríkjum!
Víkurfréttir