Víkurfréttir - 27.10.1999, Page 7
, F' áfslattur
Jsá&r'' ’ 'afsnjóbuxum
^eSta F tnkðV '
vetrar\aWÖ
á Suðun?^)1^
O'neill "
OZON
Crgss
Cinta Mani
Helgarafsláttur
fimmtud. - föstud. - laugard
V
Hafnargötu 23 - Sími 421 4922
Við erum med frábæra lausn sem
virkar til að fækka aukakílóum fyrir
aldamót. Bjódum upp á einkastudn-
ing og hópa. Kynntu þér málið.
Upplýsingar í síma 897 6304. Díana
Helgarblað Víkurfrétta
á föstudagsmorgun!
Þar sem lesefniö ræöur ríkjum!
M I Ð B Æ R.
HRINGBRAUT 92 - KEFLAVÍK - SÍMI421 3600
HEILSUHORN VÍKURFRÉTTA OG MIÐBÆJAR
Fæði fyrir bamshafandi konur
og konur með bam á brjósti
Það hafa margir velt því
fyrir sér hvort að barn-
shafandi konur þurfi að
borða fyrir 2 eða þurfa þær
að auka fæðið á með-
göngutímanum? Líkami
móðurinnar mun alltaf
leitast við að mæta
næringaþörfum fóstursins,
ef móðurin borðar of lítið er
séð fyrir þörfum
fóstursins með því
að ganga á birgðir
móðurinnar,
Barnshafandi
konur hafa aukna
þörf fyrir orku,
protein, steinefni
og vítamín,
Mikilvægt er að
fylgjast vel með
vigtinni á meðgöngutí-
manum. Meðalaukning í
lok meðgöngu er 10-12 kg .
Hafi kona þyngst um þessi
kíló hefur hún notað u.þ.b
300 he aukalega á dag
miðað við 40 vikna
meðgöngu sem er mjög
eðlileg tala. Fóstrið vex
örast síðustu 3 mánuðina og
á þessu tímabili verður
konan að hugsa sérstaklega
vel um fæðið, borða trefja-
ríkan mat og bætiefnaríkan
mat og sem minnst af fitu
og sykri. Þær þurfa einnig
að auka skammta á
vítamínum og steinefnum
sérstaklega fólasín og jámi.
Ef kona er með mikin bjúg
er mikilvægt að draga úr
neyslu á salti og söltum
mat. Konur með barn á
brjósti þurfa að auka enn
meira við sig af vítamínum
og steinefnum. þær þurfa að
drekka mjög niikið og eru
undanrenna og mysa góðir
drykkir fyrir þær, sérstak-
lega vegna kalksins. Þær
þurfa einnig að hugsa vel
urn fæðið eins og á
meðgöngutímanum,
móðirin þarf u.þ.b
700 he umfram
venjulega orku-
eyðslu á meðan
bamið er á brjósti.
Flestar konur safna
fitubirgðum á með-
göngutímanum, sem
ætlaður er til að
mæta hinni auknu
orkuþörf við
brjóstagjöfina.
Hafi þær böm sín á brjósti
gengur smátt og smátt á
fitubirgðimar og konumar
ná sinni eðlilegu líkams-
þyngd á u.þ.b 3 mánuðum.
Konur með barn á brjósti
verða að gera sér grein fyrir
að öll efni berast í mjólkina
og má þar nefna örvandi
efni eins og úr kaffi, tei,
kóladrykkjum, tóbaki og
eiturlyfjum, það er mjög
mikilvægt að draga úr
neyslu örvandi efna. Þær
verða að gæta þess að sofa
nóg og stunda góða hreyf-
ingu í fersku lofti og hótleg
líkamsþjálfun tilheyrir heil-
brigðu lífi.
Með heilsukveðju,
SigríðurAnna
Leikfélag Keflavíkur
fpumsynir Oliver
á laugardag
Leikfélag Keflavíkur frum-
sýnir laugardaginn 30.október
söngleikinn Oliver eftir Lion-
el Bart. Hann er sem kunnugt
er byggður á hinni þekktu
sögu Charles Dickens um
munaðarleysingjann Oliver
Twist. Leikstjóri er Þröstur
Guðbjartsson en tónlistarstjóri
er Einar Öm Einarsson.
Leikarar er 35 en alls koma
liátt í 60 manns að uppsetn-
ingunni á einn eða annan hátt.
Þetta er ein viðamesta sýning
sem leikfélagið hefur sett upp.
Með hlutverk Olivers fer
Tinna Kristjánsdóttir, 15 ára
Keflavíkurmær.
Nú þegar er löngu uppselt á
frumsýninguna, sem verður
30. október, en næstu sýning-
ar verða sunnudaginn 31.
október kl. 17:00, miðviku-
daginn 3.nóvemberk kl.20:00
og fimmtudaginn 4. nóvem-
ber kl. 20:00. Sýnt er í Fmm-
leikhúsinu Vesturbraut 17
Keflavík.
Víkuifréttir