Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 27.10.1999, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 27.10.1999, Blaðsíða 10
Sellótónleikar í Ytri-IMjarðvíkurkirkju Fimmtudaginn 28. október kl.20.00 mun sell- óleikarinn Roman Jablonski halda tónleika í Ytri- Njarðvíkurkirkju á vegum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Meðleikari hans á píanó er Richard Simm. A tónleikunum á fimmtudaginn munu þeir félagar leika verk eftir m.a. J.S. Bach, F. Couperin, C. Debussy og M. de Falla. Aðgangseyrir er kr. 1000,- fyrir fullorðna en kr.500.- fyrir börn 12 ára og yngri. Nemendur Tónlistarskóla Reykj anesbæjar fá frítt á tónleikana og þeir gilda jafn- framt til tónleikasóknar. BakkavC>r Bakkavör hf. er leidandi fyrirtæki á matvælamarkadi, sérhæft í framleidslu, sölu og dreifingu á ferskum, létt rotvördum og kæidum sjávarafurdum. Bakkavör hf. starfrækir gædakerfi sem samræmist kröfum ISTISO 9002. Atvinna Óskum eftir vönum viðhaldsmanni til framtíðarstarfa hjá fyrirtækinu. Starfsvið: • Umsjón með almennu viðhaldi á húsakynnum fyrirtækisins. • Umsjón med daglegu vidhaldi á vélbúnaði fyrirtækisins. Hæfniskröfur: • Reynsla af almennum viðhaldsstörfum. • Reynsla af vinnu með ryðfrítt stál. • Þarf að vera laghentur. • Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofu fyrirtækisins að Brekkustíg 22, 260 Reykjanesbæ, sími 421 1400. Nánari upplýsingar veitir Hilmar Ásgeirsson. Hársnyrtisveinn eða nemi með reynslu óskast á Nýja Klippótek. Upplýsingar gefur Linda í síma 421 4816 og 894 4689. r^ Ntja kl ippótek Atvinna Óskum eftir starfsfólki við loðnuþurrkun í verksmiðju okkar í Sandgerði. Upplýsingar veittar á staðnum. Verkstjórar. Grunnskólinn í Grindavík Laus kennarastaða Vegna forfalla er laus staða bekkjarkennara í 8. bekk skólans. Staðan er laus frá 25. nóvember til loka skólaársins. Grindavíkurbær greiðir álag á föst laun kennara auk þess sem sérstök fyrirgreiðsla er í boðið varðandi hús- næði og launakjör fyrir nýja kennara. Upplýsingar veita skólastjóri og aðs- toðarskólastjóri í síma 426 8555 Atvinna Óskum eftir að ráða starfsfólk til ræstinga í Heiðarskóla, og í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem fyrst. Umsóknum skal skila á skrifstofu Víkurfrétta á umsóknareyðublöð sem þar liggja fyrir þriðjudaginn 7. nóvember. merkt „RÆSTING" Iðnaðarhúsnæði til leigu Gott iðnaðarhúsnæði í Grófinni 6c til leigu. Mikil lofthæð. Laust strax. Langtímaleiga kemur til greina. Upplýsingar gefur Guðlaugur í Stuðlabergi, Hafnargötu 29 Keflavík. SMA auglýsingar TIL LEIGU Stór íbúö á sania stað til sölu nýleg 14" vetradekk. Uppl. í síma421- 2929. 3ja herbergja íbúð að Hólmgarði, losnar fljótt. Ahugasamir leggi inn nafn og símanúmer á skrifstofu Víkur- frétta merkt „Hólmgarður" Einstaklingsíbúð í kjallara. Uppl. í síma 421- 4317. ÓSKAST TIL LEIGU I’riggja manna fjölskvlda óskar eftir íbúð, í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 862- 4160 Herbergi cða lítil íbúö óskast til leigu. Uppl. í sírna 421-4317 Reglusainan mann vantar 2-3ja herb. íbúð strax með langtímaleigu í huga. Öruggar greiðslur og góð umgengni. Hafðu samband í síma 698-7629. TIL SÖLU Vetradekk 13" Toyota corolla lítið slitin . Uppl. í síma 426-7556 og 891- 7553. Ferðabarnarimlarúm fullkomið í sumarbústaðin og bamakerra bæði mjög vel með fariö. Uppl. í síma 421-2329 og 421-1235. Linda. Fmmaljunga kerra mjög vel með farin. Vél úr Dahatsu '91 lítið keyrð. Uppl. í síma 421-4969. 13“ Negld vetradekk undan Hyundai Accent stálfelg- ur koppar og boltar. Uppl. í síma 586-1215. Siemens ísskápur 145x60. Uppl. í síma 422 7134. ÝMISLEGT ATHUGIÐ!! Vantar 13 manns sem vill missa 10 kg eða meira á næstu mánuðum. FRÍ SÝNISHORN ! Hringdu í síma 552-4513 eða 897-4512. ATVINNA Ertu skíðaunnandi? Eg er á Bolungavík og mig vantar góða manneskju til að gæta 3ja barna (4,6 og 8) á meðan ég er í vinnu (vakta- vinna), góðir möguleikar á menntun eða annari vinnu með. Uppl. í síma 456-7230 eða vinnusíma 456-7254. Sigríður. Tek að mér þrif í heimahúsum og fyrirtækjum. Bogga sími 421 4627. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.