Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 27.10.1999, Page 15

Víkurfréttir - 27.10.1999, Page 15
Hlökkum til að mæta í gryfjuna „Þetta verður skemmtilegur leikur fyrir rnargra hluta sakir” sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkinga. "‘Leikmenn mfna hlakkar til að mæta í stemminguna í Hveragerði og livet ég Njarðvíkinga til fjölmenna með okkur og upplifa aftur stemmin- guna sem var héma í Ijónagryfjunni okkar á ámm áður.” Rodney Dean meO? Bandaríski leikmaðurinn Rodney Dean hjá Hamri var rekinn út af í leik gegn Tindastól fyrir nokkru og ætti hann því að vera í leikbanni gegn Njarðvík. Eitthvað tafðist þó að taka málið fyrir hjá aganefnd og nú lítur allt út fyrir að bannið taki ekki gildi fyrir á föstudaginn. Stelpurnar með fullt hús Keflavíkurstúlkurnar í körfuknattleik sigruðu Stúdínur örugglega 52-65 síðasta mánudag. „Við komumst í 22-7 en hleypt- um þeim síðan óþarflega nálægt okkur með kæru- leysi í fráköstunum” sagði Anna María Sveinsdóttir eftir leikinn. Keflvíkingar eru með fulllt hús eftir fyrstu umferðina og virðist sem KR-ingar séu eina hindrunin að titl- unum þetta árið, eða öfugt. Keflavikurstúlkurnar hafa ekki tapað leik i efstu deild kvenna í körfuboltanum. ÍVÖ líð ÚP Grindavík Fyrsta umferð Renault- bikarkeppninnar hefst á laug- ardaginn og leika Grindavíkurliðin tvö Grindavík og GG gegn Stjörnunni og Smára frá Varmahlið. Urvalsdeildarlið Grindvíkinga fer í Garða- bæinn og mætir það ósigruðu liði Garðbæinga úr 1. deild- inni en Golfklúbbur Grindvíkur fær Varma- hlíðarliðið Smára í heimsókn kl. 18. Eru bæði liðin sig- urstrangleg. Bikarúrslitaleikur í fyrstu umferð A sunnudagskvöld verður stórleikur fyrstu umferðar og að margra mati úrslitaleikur bikarkeppninnar í ár er Keflvíkingar og Njarðvíkingar mætast. Annað liðið verður áhorfandi það sem eftir er keppninnar, liitt líklegur sigurvegari. Brenton frábær Njarðvíkingurinn fym'erandi Brenton Birmingham hefur verið að leika frábærlega með Grindvíkingum og er að skora rúmlega stig hverja mínútu sem hann er á vellinum. Hann hefur skorað 37 stig að meðal- tali í EPSON-deildinni og skoraði 38 gegn KR í Eggjabikarnum. Þegar and- stæðingamir hafa einbeitt sér sem mest til að stöðva pilt hafa félagar hans í Grinda- víkurliðinu refsað þeim grimmt enda Birmingham duglegur að finna fría sam- herja. Hafnaraötu 62 • 230 Keflavík • Sími 421 4777 Stórleikur í körfunni 32 liða úrslit Keflavík - Njarðvík í íþróttahúsi Keflavíkur sunnudaginn 31. október kl. 20. Pizzur frá Langbest til sölu í hálfleik Ný Ijónagryfja í Hverageröi? Öll Suðurnesjaliðin í Eggja-undanúrslit I Uppgangur Hamars frá | I Hveragerði í körfunni I I hefur verið með ólíkind- I ■ um, þvert á spár I „spekúlanta” ( blm. þar J . meðtalinn). Búast má því ! I við fullu húsi er „gamla” | | stórveldið Njarðvík mætir j I í heimsókn til Hveragerðis I I á morgun. Einn leikmanna I [ Hamars er Njarðvíkingur í J húð og hár, Ægir [ . Gunnarsson sonur Gunnar ■ I Þorðvarðarsonar. I_____________________________I Keflavík, Njarðvík og Grindavík tryggðu sér unt helgina réttinn til að leika „Final Four" úrslitum Eggjabikarkeppninnar. Keflvíkingar tóku Haukana tvisvar, 74-57 og 84-80 og eru enn ósigraðir í þessari keppni frá upphafi TUTT- UGU OG TVÖ - NÚLL. „Við óttuðumst þá ekkert þrátt fyrir tapið í síðustu umferð Islandsniótsins og þegar Chianti setti í 5 gír og tók að skora grimnit eftir við höfðum hlevpt þeim yfir trvggðum við sigurinn” sagði Gunnar Einarsson . Grindvíkingar sigruðu KR 89-73 og 78-74 og sagði Einar Einarsson, þjálfari þeirra, reglubreytingarnar jákvæðar fvrir körfuna. “Við lékum ekki vel á útivel- li en höfðum samt sigur. Þegar við smelltum á þá ein- faldri svæðisvörn í seinni leiknum hrundi leikur þeir- ra og eftirleikurinn varð auðveldur.” Njarðvíkingar, sem fóru auðveldustu leiði- na, sigruðu Þór frá Þorlákshöfn 88-71 og 82-74. “Þetta voru þokkalegir leikir hjá okkur. A næsta ári verða allir leikir í fjórum lotum, 24 sekúndna skotk- lukka og aðeins 8 sekúndur gefnar til að koma knet- tinum vfir miðju þannig að það er fínt að reyna þetta í Eggjabikarnum þó ekki séu allar breytingarnar í gildi ennþá.” Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.