Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 09.03.2000, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 09.03.2000, Blaðsíða 12
Kirkja Keflavíkurkirkja Fimmtud. 9. mars. Jarðarför Sveins Guðjónssonar Hamrahlíð 23,Rvk. ferfram kl. 13.30. Föstud. 10. mars. Fyrirhuguð Bæna- og söngstund sem átti að vera í kirkjunni kl. 20-21. fellur niður vegna ferðar Alfa hópsins í Ölver. Sunnud. 12. mars. 1. sunnu- dagur í föstu. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: sr. Ólafur Oddur Jónsson. Sólarkaffi Vestfirðingafélagsins eftir messu í Kirkjulundi. Öllum kirkjuges- tum er boðið til kaffidrykkju. Miðvikud. 15. mars. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og bænastund kl. 12:10 í kirkjunni. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi Sigurbjörn Metúsalemsson Vestur - Stafnesi lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja þann 26. febrúar sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins iátna. Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún Karlotta Sigurbjörnsdóttir Margrét Eirikka Sigurbjörnsdóttir, Theodór Ólafsson, Sesselja Sóley Sigurbjörnsdóttir, Guðjón Óskarsson, Gotta Ása Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, Stefán P. Guðmundsson, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn Innilegar þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur samúð við andlát og útför elskulegs unnusta, sonar, tengdasonar, bróður og mágs, Einars Þórs Einarssonar, Hellubraut 2, Grindavík. Guð blessi ykkur öll. Anna Kristín Hjálmarsdóttir, Kristín Guðlaugsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Einar Þór Garðarsson, Hjálmar Haraldsson, Guðný Pála Einarsdóttir, Haraldur Hjálmarsson, Þórunn Einarsdóttir, Kristín Hjálmarsdóttir, Garðar Einarsson, Eva Hjálmarsdóttir, Sigríður Hanna Einarsdóttir, Sigríður Hjálmarsdóttir, Guðlaugur Einarsson, Laufey Hjálmarsdóttir, Anna Kristín Einarsdóttir, Rósey Hjálmarsdóttir, Erna Margrét Einarsdóttir og fjölskyldur Jesús Krístur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Bæna og lofgjörðasamkoma sunnudaga kl. 7 7.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavik. VEFSIÐA: www.gospel.is Berglind Brynjólfsdóttir, sál- fræðingur, talar um áhrif íslensk samfélags á fjölskylduna. Fjölskyldustund í Kirkjulundi kl. 14-16. Helgistund, fræðsla og samfélag fyrir aðstandendur barna undir grunnskólaaldri. Umsjón: Brynja Eiríksdóttir. Alfanámskeið kl. 19. í Kirkjulundi. Starfsfólk Keflavíkurkirkju Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnud. 12. mars. Sunnudaga- skólinn ki. 11. Böm sótt að saf- naðarheimilinu í Innri-Njarðvík kl.10.45. Skátastarfið hjá Víkverjum og kirkjan, fundur fyrir böm fædd '89 og '90 þriðjud. 14. mars kl. 16.30 og miðvikud. 15. mars fyrir börn fædd '87 og '88. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Miðvikud. 15. mars. Foreldra- morgun kl.10. Bjarmi Félag um sorg og sorgarviðbrögð á Suðurnesjum. Nærhópur í Ytri- Njarðvíkurkirkju 13. mars kl. 20.00. Fyrsta skiptið Baldur Rafn Sigurðsson Smáar OSKAST TILLEIGU 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Keflavík eða Njarðvík. Erum reyklaus, barn- laus og reglusöm hjón, getum flutt strax. Greiðsluþjónusta. Uppl. í síma 421-1925 eða 869- 9648. 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Reykjanesbæ frá 1. maí. Upplýsingar í síma 898 2222. TIL SÖLU Dísarpáfagaukur ungur Dísarpáfagaukur ásamt stóru búri á 10 þús. Uppl. í síma 867-0506. Hnappaharmonikka 2 kassagítarar og orgel. Barna- rúm með dýnu, barnabílstóll, barnafatnaður og leikföng, fururhjónarúm með dýnum, bar- býdúkkur, bangsar, kjólar á eldri konu og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 421-5897 milli kl. 12-18. Góður vinnubíll Mazda 323 árg ‘87 skoðaður 2000, söluverð 80-90 þús. Uppl. í síma 421-5639 og 869-9693. ÝMISLEGT Vetrartilboð leysi 2000 vandann, geri föst verðtilboð. Vetrartilboð á nýjum tölvum verð frá 75.000,- Pentium 500. Sé einnig um uppfærslur, kem i heimahús ef óskað er. Höfum til sölu frábæra bókhalds- forritið Vaskhugi. Tölvuþjónusta Vals, verslun og verkstæði. Hafnargötu 68a, sími 421-7342 og 863-0142. Opið frá 13-18 mánud.-laugard. Parkctþjónusta parketslípun, lagnir og viðgerðir. Ami Gunnars, trésmíðameistari, Hafnargötu 48, Keflavík. Sími 698-1559. Aukakílóin burt! Ný öflug vara. Náðu varanlegum árangri í eitt skipti fyrir öll. Eg missti 18 kg. Síðasta sending seldist upp. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. Hringdu strax. Pétur sími 893-1713. ATH Kanntu að senda e-mail? Hef- urðu áhuga á að vinna heiman frá þér? Getur þú bjargað þér á ensku? Sendu þá e-mail til: paidallday@hotmail.com Athugið vantar 7 manns sem vilja missa 10 kíló eða meira á næstu mánuðum. Frí sýnishorn. Hringdu núna í síma 552-4513. Lcigjum út fallegan borðbúnað. Ath pantið tímanlega fyrir fermingamar. Sendiþjónusta s/fsími 424-6742. Förðun laugardaginn 11. mars á Flughótelinu kl. 15. Húgreining, húðhreinsun og undirstöðuatriði í förðun. Aðeins 500 kr, tak- markaður fjöldi. Dóra 564-5979. TAPAÐ/FUNDIÐ Sá sem tók í misgripum lykla þriðjudaginn 1. mars ( afgreiðunni á Heilbrigðisstofnun Suðumesja, þar af er einn lykill af bíl. Á lyklakippunni er Renault skinnhengi. Skilist á afgreiðslu Heilbrigðisstofnunar Suðumesja. FÉLAGSVIST Félagsvist spiluð verður félagsvist í Kirkjulundi mánudaginn 13. mars kl. 20.30. Allir velkomnir. Nefndin. FUNDABOÐ Aðalfundur Þingeyingafélags Suðurnesja verður haldin í Kivanishúsinu við Iðavelli, miðvikudaginn 15. mars kl. 20.30. Dagskrá: Framtíð félagsins eða félagsslit. Stjómin. Uppboð Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvcgi 33, 230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir Vanefndamppboð: Garður, Grindavík, þingl. eig. Sigrún Þorbjörnsdóttir, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Vátryggingafélag íslands hf, miðvikudaginn 15. mars 2000 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Keflavík, 7. mars 2000. Jón Eysteinsson Þökkum afalhug öllum þeim sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra Hlyns Þórs Sigurjónssonar Sérstakar þakkir fær Kristín Guðmundsdóttir sem okkur ókunn tók að sér að styrkja og leiðbeina vinum hans og síðar systkinum fyrstu vikuna eftir lát hans allt þar til hann komst heim. Hún er einstök. Einnig fá Konráð Lúðvíksson, Erna Björnsdóttir, Hulda Sigurðardóttir þakkir fyrir ómetanlega aðstoð. Hafdís Perla Hafsteinsdóttir Guðfinna Arngrímsdóttir, Sigurjón Þórðarson, Arnar Þór Sigurjónsson, Bryndís Guðmundsdóttir, Adda Þ. Sigurjónsdóttir, Sævar Guðmundsson, Ása Hrund Sigurjónsdóttir, Viktor B. Kjartansson, og börn þeirra 12

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.