Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 13.04.2000, Síða 2

Víkurfréttir - 13.04.2000, Síða 2
Meistarahús ehf. lægst í næsta áfanga byggingar D-álmu fyrir 170 millj. kr.: Lægsta tilboðið 96,3% af kostnaðarásflun Heilbrigðisráðuneytið og Sam- band sveitarfélaga á Suðumesj- um skrifuðu undir samning við Meistarahús ehf., þann 5. apríl sl. um næsta áfanga D-álmu. Með tilkomu þessarar bygging- ar tvöfaldast húsrými HSS við Skólaveg. Verktaki hefur þegar hafið framkvæmdir. Samningurinn hljóðar uppá 170 milljónir króna, sem er 96.3% af kostnaðaráætlun hönnuða. Alls bámst 9 tilboð í verkið. Sveitarfélögin greiða 15% af framkvæmdum. 1 þess- Revlon kynning veróur á morgun, föstudag 14. apríl frá kl. 14 - 18. Sérfræðingur frá Revlon veróur á staónum og kynnir nýju sumarlitina. Nýr maskari sem brettir og þéttir augnhárin. Glæsilegur kaupauki. Verið velkomnar, Magga og Vilborg. smaRt Hólmgaröi 2 - sími 421 5415 GlIERLAIN PARIS Kynnir nýjungar í TERRACOTTA línunni Kynning í Apóteki Keflavíkur föstudaginn 14. apríl kl. 13-18 Glæsilegir kaupaukar Vertu velkomin Nýtt kortatímabil Apótek Keflavíkur Snyrtivörudeild Suðurgötu 2 - Keflavík um áfanga er fullnaðarfrágang- ur innanhúss og innréttingar á 1. og 2. hæð ásamt lyftu og loftræstibúnaði. Á 3. hæð og risi er gengið frá gólfum, út- veggjum og hitalögnum. Hver hæð er um 940 ferm. og ris um 320 ferm. eða samtals um 3200 ferm. Stórgjafir frá Sparisjóðnum til Þroskahjálpar Geirmundur Kristinsson, spari- sjóðsstjóri og Baldur Guð- mundsson, markaðsstjóri Sparisjóðsins afhentu Þroska- hjálp Suðurnesjum sl. þriðjudag 500 þúsund króna peningagjöf frá Sparisjóðnum í Keflavík. Gjörfin á að renna til bygging- ar endurhæfingarsundlaugar. Sæmundur Pétursson formaður Þroskahjálpar tók við gjöfinni fyrir hönd samtakanna. Á aðal- fundi Sparisjóðsins fyrir stuttu fékk Þroskahjálp 300 þús. kr. frá Sparisjóðnum. Heildarkostnaður við laugina er um 16 milljónir króna. Yms- ir góðviljaðir einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt hönd á bagga við fjármögnunina en enn vantar nokkuð uppá að endar nái saman. Sundlaugin hefur verið á teikniborðinu síðan 1992 en það var ekki fyrr en 6. júlí 1995 sem fyrsta skóflustungan var tekin. Þörfin fyrir þjálfun í vatni er mikil en þetta er viður- kennd og árangursrík aðferð sem nýtist fötluðum bömum sérstaklega vel. Auk þess nýtist hún öldruðum, fólki í endur- hæfingu og fyrir ungbarna- sund. Geirmundur Kristinsson, Sparisjóðssijóri og Sæmundur Pétursson, formaður Þroskahjálpar á Suðurnesjum takast í hendur að lokinni afhendingu. VF-mynd/Silja. VIKUR FRÉTTIR Útgefandi: Víkurfráttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 2G0 Njarðvik, simi 421 4717, fax 421 2777 Ritstjúri: Páll Ketilsson, simi 893 3717 pket@vf.is • Fréttastjúri: Hilmar Bragi Bárðarson, simi 898 2222 hbb@vf.is Blaðamaður: Silja Dögg Gunnarsdóttir silja@vf.is • Auglýsingar: Kristin Njálsdóttir kristin@vf.is, Jónas Franz Sigurjónsson franz@vf.is Auglýsingagerð: Bragi Einarssen bragi@vf.is • KDlbrún Pétursdóttir kolla@vf.is rn. r ' ±. ' í r . Útlit, umbrot, htgreining og prentvistun: Vikurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Oddi hf. □13112611 111^313. WV\nAf.A/l.lS

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.