Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 27.07.2000, Page 6

Víkurfréttir - 27.07.2000, Page 6
Geirmundur og ítalshir dagar á Ránni Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar mun leika í fyrsta sinn á Ránni annað kvöld. Italski meistarakokkurinn Luca Fasoli er gestakokkur á Ránni. Hann býður upp á ítalskt hlaðborð í hádeginu fimmtudag og föstudag og sérréttamatseðil föstudags og laugardagskvöld. ítölskum dögum á Ránni lýkur 7. ágúst. Ásberq Fasteignasala " Sunnubraut 17, Keflavík. 124m2 einbýli á 2 hæðum með 37m2 bflskúr. 4 svefnh. Eign á vinsælum stað í góðu ástandi. Verð kr. 12.000.000.- Fífumói lb og e Njarðvík. 2 einstaklingsíbúðir á 2 3 hæð í góðu ástandi. Ymsir greiðs- lu möguleikar. Lækkað vcrð 3.500.000. Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar421 1420 og 421 4288 Fax 421 5393 • Netfang: fasteign-asberg@simnet.is Túngata 17, Keflavík 188m2 einbýli á 3 hæðum með 33m2 bílskúr. Eign í mjög góðu ástandi, hægt að hafa 2 íbúðir í húsinu. Skipti á minni eign. Kr. 12.800.000. Vatnsnesvegur 13, Keflavík. 206m2 einbýli á 2 hæðum með 26m2 bflskúr. Hægt að skipta eigninni í 2 íbúðir. Mikið endumýjað í húsinu. Glæsileg eign. Verð kr. 12.400.000.- Brekkustígur 35a Njarðvík. 120m2 íbúð á 2 hæð í fjölbýli með 2 svefnh. Laus strax. Verð kr. 8.300.000,- Suðurgata 1, Keflavík. Lítið og fallegt einbýlishús á 2 hæðum sem er mikið endumýjað. Hags. lán áhv. Kr. 7.600.000.- Faxabraut 25c, Kcflavík. 93m2 íbúð á 2 hæð fjöl- býlishússins. 3 svefnh. eign í góðu ástandi. Verð kr. 6.000.000.- Hlíðargata 24, Sandgerði. Lítið einbýlishús sem er 81m2 með 2 svefnh. Eign sem gefur mikla möguleika. Verð kr. 6.500.000,- Jóhann Kristjánsson, 27 ára gamall Ketlvíkingur lenti í mjótorhjólaslysi fyrir sex árunt síðan og lamaðist fyrir neðan brjóst. Lömunin hefur þó ekki náð að draga þennan dugnaðarfork langt niður. Hann lagaði sig að fötluninni Rabarbara-Kúna hefði eflaust brosað út að eyrum hefði hún rek- ist á þennan vöruhfl í Garð- inum. A pallinum voru um 20 kfló af rabarbara sem átti að fara að henda á haugana þegar Silja Dögg Gunnars- dóttir átti leið þar um. Garðeigendumir, Jósefína Am- bjömsdóttir og Magnús Torfa- son, sögðust vera búin að reyna að koma uppskerunni út, en þar sem enginn vildi hirða herlegheitin, þá færi allt saman í landgræðslu. „Við gemm úr þessu sultu og graut, en þetta er bara svo mik- ið. Eg reyndi að koma þessu út í fyrra, en það gekk ekki“, seg- ir Jósefína og dæsir. Magnús segist hafa komið með rabarbarann að norðan fyrir um og fór að stunda borðtennis af fullum krafti fyrir þremur árum síðan og er nú orðinn einn af bestu borðtennis- leikurum landsins, jafnt meðal fatlaðra sem ófatlaðra. Jóhann er nú nýkominn heim frá Florida í Bandaríkjunum 20 árum síðan og sett hann niður á milli steina í garðinum sínum við Sunnubraut 12. „Fyrsta árið lét ég mikinn skít á hnausana og lét hann liggja á þeim yfir veturinn. Síðan þá höfum við alltaf stungið með- fram á vorin og borið á, en þó ekki á hverju sumri“, segir Magnús. Fyrsta uppskera sum- arinsins er góð en Magnús seg- ist ekki eiga von á að önnur uppskera verði eins mikil. Hvert ferð þú með rabarabar- ann? „Við erum að græða og fylla upp í gryfju, mitt á milli Gerðahrepps og Sandgerðis. Þangað fer öll mold og hey og rabarbarinn er mjög góður áburður", segir Magnús og skutlar sér upp í vömbflsstjóra- sætið. þar sem hann tók þátt í US Open borðtennismótinu í Fort Lauderdale 5.-9. júlí. Þetta mót er flokkaskipt og er eitt fjögurra stærstu borðtennis- mótajarðar. Jóhann stóð sig með glæsibrag á mótinu, en hann hafnaði í þriðja sæti í liðakeppninni, ásamt íranum Rooney Ronan. Mótið er stigamót, þar sem hver unninn leikur gefur 20 stig sem telja á styrkleikalista alþjóða borðtennissambands- sins. Jóhann var í 36. sæti fyrir tvö síðustu mót, en hefur nú hækkað sig um a.m.k. 10 sæti. Jóhann var ekki einn á ferðinni í Florida, heldur var með honum annar íslenskur keppandi, Viðar Árnason úr Reykjavík. íþróttafélag fatlaðra var þeim félögum innan handar með skráningu í mótið, en Jóhann sá sjálfur um allan undirbúning og skipulagningu og naut við það góðs stuðnings frá traustum stuðningsaðilum. „Eg vil endilega koma á framfæri þakklæti til þeirra sem hafa stutt við bakið á mér, því án þeirra hefði verið erfitt fyrir mig að komast í mótið og ná svona langt“, sagði Jóhann í samtali við Víkurfréttir á dögunum. Aðspurður um hvert hann stefni í íþróttinni, segist hann ætla að reyna að komast á eitt til tvö mót í viðbót á þessu ári, en framtíðaráformin em að komast á Ólympíuleikana í Grikklandi árið 2004. Umferðaröryggisfulltrúi Rabarbaraveisla í Garðinum 6

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.