Víkurfréttir - 07.12.2000, Page 32
>
kl. 15-17. Jólasveinar á ferð um
bæinn.
Laugardagur 2. desember
Jólahljómsveit Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar tekur forskot á jólin
og heldur uppi jólastemmningu í
miðbæ Keflavikur kl. 15-17.
9. des. Bókmenntir og tónlist.
Bókakonfekt, bókmenntakynning á
Bókasafninu, Hafnargötu 57 kl 15.00
Rithöfundarnir Vigdís Grímsdóttir,
Gyrðir Elíasson og Kristrún
Guðmundsdóttir kynna nýútkomnar
bækur sínar. Einnig verða frumflutt
nokkur lög úr nýrri óperu Sigurðar
Sævarssonar og Rúnar Júlíusson mun
syngja nokkur lög af nýútkomnum
diski sínum.
Kveikt á jólatrénu í Keflavík við
Tjarnargötutorg kl. 18:00.
Sendiherra Noregs afhendir jólatréð
sem er gjöf frá vinabænum
Kristiansand.
Ávarp flytur Kristmundur Ásmunds-
son, bæjarfulltrúi.
Jólasveinar koma í heimsókn, ganga
um svæðið og syngja nokkur jólalög.
Sunnudagur 10. desember
Jólasveifla í Keflavíkurkirkju
kl. 20.30. Söngur, tónlist og
jólastemmning.
Sunnudagur 3. desember
Aðventutónleikar Kórs
Keflavíkurkirkju í kirkjunni
kl.20.30.
Mánudagur 11. desember
Jólatónleikar Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar i Kirkjulundi,
lúðrasveitir og léttsveit kl. 19.30
Laugardagur 9. desember
Jólastuð með Jólahljómsveit
Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Sparisjóðurinn í Keflavík
HITAVEITA
SUÐURNESJA