Víkurfréttir - 18.01.2001, Side 1
3. töiublaö 22. árgangur
Fimmtudagurinn 18. janúar 2001
Ötsala
50%
afslattur
TÍSKUHÚSIÐ
JOY
Hafnargötu 24 • Sími 42 1 3255
Utsala
-mikill afsláttur
Allir brjóstahaldarar kr. 1.990,-
Allar buxur á kr. 990,-
galleryförðun
K E F L A V I K
D Mengunarslys
~ áVatnsnesi
Elísabet Ásberg með eina af þremur iágmyndunum sem eru Víkurfráttaverðlaunin 2000.
Uni 3.500-3.600 lítrar
at'olíu fóru niður þojj-
ar \erið var að dæla
olíu úr olíuflutningaskipinu
pq Lauganesi, sem er í eigu Olíu-
drevfingar. Tæringargat kom
á neðan jarðarolíuliign sein
liggur frá Kefvíkurhöfn upp í
CD olíutanka við Vatsnses. Slysið
átti sér stað á hádegi í
'P' fyrradag.
Olían fór að mestu leyti út í
jarðveginn utnhverfis lögnina
^ en eitthvert magn mun hafa far-
ið í sjóinn. Fulltrúar Heilbrigð-
iseftirlits Suðumesja. þeir Berg-
ur Sigurðsson og Guðjón Ómar
i -| Hauksson, voru á vettvangi. Að
þeirra sögn gefur umfang slyss-
LD ins ekki tilefni til þess að álíta
að umhverfinu stafi hætta staft
af. Um er að ræða flotolíu sem
brotnar fljótt niöur í náttúrunni.
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja
t'ór fram á að mengaður jarð-
vegur yrði fjarlægöur og komið
L3 til viðurkennds förgunaraðila.
Enginn aðili á Suðurnesjum
O hefur starfsleyfi til þess að
meðhöndla olíumengaðan jarð-
veg og verður jarðvegurinn því
, tluttur á urðunarstað Sorpu í
Álsnesi.
d! Olíulögnin er gömul og kom
gat á hana vegna tæringar.
E—• Ástand lagnarinnar verður nú
metið með þykktarmælingum
og þrýstiprófi.
annars nefni ég aldrei mínar myndir. Mér finnst
að það eigi að vera fólksins að gera það. Elísabet
segir væng þýða frelsi í sínum huga og er óhætt
að segja að það eigi vel við í þessum viðurken-
ningum í byrjun nýrrar aldar.
Ekki ómerkari maður en leikarinn Arnold
Schwarzenegger í Hollywood fékk svipaða
lágmynd í jólagjöf nú um jólin.
„Eg fékk skilaboð frá honum um að hann haft
verið rnjög ánægður með myndina", sagði
Elísabet.
Elísabet Ásberg er ung listakona og á ættir sínar
að rekja til Keflavíkur en þar bjó hún þar til hún
flutti til Reykjavíkur með foreldrum sínurn, þeim
Áma Samúelssyni og Guðnýju Ásberg. Elisabet
hefur unnið við smíði og hönnun skartripa frá
árinu 1990.
Víkurfréttir munu verðlauna aðila í
atvinnumáium, menningu og íþrótt-
uni fyrir árið 2000 í næstu viku. Þetta
er í fyrsta sinn sem blaðið stendur að svona
viðurkenningu sem keniur í stað kjörs á
nianni ársins.
Blaðið hefur síðustu tíu ár útnefnt mann ársins.
Sá fyrsti sem fékk slíka viðurkenningu var út-
gerðarmaðurinn Dagbjartur Einarsson úr
Grindavík árið 1990.1 fyrra var Sigfús Ingvason,
prestur í Keflavík valinn maður árins.
Listakonan Elísabet Ásberg, hefur gert þrjár
lágmyndir sem verðlaunahafar Víkurfrétta-
verðlaunanna 2000 munu fá.. Lágmyndimar em
úr silfri og nýsilfri og með viðarramma. I miðju
myndarinnar er (silfur)vængur eins og listakonan
kallar að nefna það. „Eg sé þetta sem væng en
Vikurfrettir verolauna
þrjá aðila fyrir framlög
í atvinnumálum,
menningu og íþróttum
SpK £
Sparisjóðurinn í Keflavík
www.spkef.is
Alhliða fjármálaþjónusta
fyrir þig og þína
Tjarnargata 12
230 Kcflavík
Sínii 421 6600
Fax 421 5899
Gruntlarvegur 23 Sunnubraut 4 Víkurbraut 62
260 Njarðvík 250 Garði 240 Grindavík
Sími 421 6680 Sínii 422 7100 Sínii 426 9000
Fax 421 5833 Fax 422 7931 Fax 426 8811
Víkurfréttaverðlaunin 2000
afhent í næstu viku