Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.01.2001, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 18.01.2001, Blaðsíða 19
Sjafnarvörur í BYKO! Málningar- og hreinlætisvörur frá Sjöfn fást nú eingöngu í BYKO í Keflavík. sinn besta leik fyrir Grindavík, 14 stig, 5 stoðsendingar og 2 stolnir boltar, og misnotaði ekki skot í leiknum. Stórskytt- an Páll Vilbergs hafði hægt um sig í stigaskoruninni en náði næstum þrefaldri tvennu, 11 stig, 11 ffáköst og 7 stoðsendingar. Stutt hlé og svo erfiðir leikir Framundan er stutt hlé í Epson deildinni en 1. febrúar leika liðin að nýju og eiga Suður- nesjaliðin erfiða leiki fyrir höndum. Njarðvíkingar þurfa að verða fyrstir til að sigra Hamarsmenn í Hveragerði til að halda toppsætinu og Kefl- Afhentu liðunum blóm fyrir frestun Lið Keflavíkur og KR í Epson-deildinni í körfu fengu afhenta blómvendi fiá áhugahópi um ömgga Reykjanesbraut. Fengu fyrirliðar liðanna blómin fyrir leik liðanna sl. fostudag en leiknum var frestað frá kvöldinu áður þegar borgarafundurinn í Stapa fór fram. A mynd- inni má sjá Börk Birgisson og Steinþór Jónsson frá áhugahópnum með fyrirliðum liðana. Því miður fór frestunin verr með Keflavík því KR vann eftir framlengingu með sex stiga mun 100-94. Keflavíkurkarfan í Stúdíó Huldu Meistaraflokkar Keflavíkur í körfu karla og kvenna hafa undirritað samning við Stúdíó Huldu um aðstöðu til æfinga í þrektækjum og í þolfimi. „Þetta er mjög ánægjulegur samningur og skemmtilegt að hafa eitt besta körfuboltalið landsins innan veggja hjá okkur“, sagði Kristmundur Carter í Studíó Huldu. Samningur er fyrir leikmenn meistaraflokkanna en leikmenn annarra flokka fá einnig aðgang að stöðinni, makar eða sambýlisfólk leik- manna meistaraflokkanna svo og starfsmenn körfuknattleiksdeildar og stuðningsmannaklúbbur félagsins. Að neðan er mynd frá undirritun- inni. Hrannar Hólm, form. Kkd., Kristmundur Carter og Hulda Lárusdóttir munduðu pennana. Albert Óskars og Guðjón Skúlason fygldist með í fjarska. víkingar fá Grindvíkinga í heimsókn en Grindvíkingar þurfa nauðsynlega að hala sig upp úr „neðri hluta“ deildar- innar. jak. § 1j$\ Fundarboð MANI s- Hestamannafélagið máni Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 30. janúar. kl. 20 í félagsheimilinu á Mánagrund. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. www.vf.is býður eldri borgurum í dagsferð. Fyrirhugað er að fara og skoða Gullfoss og Geysi, föstudaginn 19. janúar. Lagt verður af stað kl. 13 frá SBK. Komið verður við í Hvammi og í Selinu. Áætluð heimkoma er kl. 18-19 Rútan er í boði SBK en kaffiveitingar þarf að kaupa á Geysi. _ ehlr Keflavík coaches BYKO - stærsta byggingavöruverslun landsins BYKO PYGGIP MB0 PBR Víkurbraut 4 • Keflavík Sími 421 7000 Opið: mán.-fös. 8:00-18:00 laug. 9:00- 13:00. Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.