Víkurfréttir - 02.08.2001, Blaðsíða 4
NeMn efOr árás
Skömmu eftir klukkan
fimm á sunnudags-
morgun kom lögregla
að manni fyrir utan veitinga-
hús í Keílavík og var hann
með áverka eftir líkamsárás.
Maðurinn var talinn nefbrot-
inn og var fluttur á Heil-
brigðisstofnun Suðumesja til
skoðunar.
Lögreglan í Keflavík hafði af-
skipti af átta ökumönnum á að-
faranótt sunnudags vegna ým-
issa umferðarlagabrota, m.a.
vegna hraðaksturs og rangri
notkun ljósa.
FORVAL
Starfsmannahús
í Svartsengi
Hitaveita Suðumesja hf óskar eftir
áhugasömum aðilum til að taka þátt
í að bjóða í byggingu starfsmannahúss
við orkuverið í Svartsengi.
Húsið verður steypt á einni hæð og
grunnflötur um 235m2. Innivinnu
skal lokið um eða uppúr áramótum
2001/2002 og verkinu að fullu á
vormánuðum 2002.
Forvalsgögn em afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðumesja hf,
Brekkustíg 36, 260 Njarðvík,
Reykjanesbæ og einnig á heimasíðu
Hitaveitunnar, www.hs.is.
Upplýsingum skal skilað á sama stað
eigi síðar en miðvikudaginn
8. ágúst 2001 kl. 16.00
Hitaveita Suðumesja hf
Brekkustíg 36, 260 Njarðvík,
Reykjanesbæ
Sími: 422 5200, bréfasími: 421 4727
VF UTGERÐ
■ Magnús Daníelsson og félagar á Njarðvík GK
lilraunaveiðar á sand-
síli gengu ekki upp
Njarðvík GK í Sandgerði áður en lagt var í veiðarnar.
Tilraunaveiðar á sandsíli
og marsíli, sem Sjávar-
útvegsráðuneytið heim-
ilaði, gengu ekki upp að
þessu sinni. Farið var til veið-
anna á bátunum Mána GK
og Njarðvík GK og sagði út-
gerðarmaðurinn, Magnús
Daníelsson, í samtali við
InterSeafood.com að nóg sé
af sílinu en mikið magn af
smáýsu og ýsuseiðum á veiði-
slúðinni hafi orðið til þess að
tilrauninni var hætt.
Að sögn Magnúsar fór hann
fyrst til veiðanna á Mána GK,
sem er 72 brúttórúmlesta eikar-
bátur, og var báturinn útbúinn
með dönsku sandsílistrolli af
minni gerðinni.
„Við leituðum fyrir okkur
nokkuð víða en við Ingólfs-
höfðann fengum við gríðarlega
stórt hol. Magnið var svo mik-
ið að það var ógjömingur að ná
trollinu inn án þess að skera á
pokann. Það gerðum við og
náðum þá pokanunt inn við ill-
an leik með um 600 kflóum af
sfli, segir Magnús en hann seg-
ir að aflinn í þessu holi hafi
virst vera hreint marsfli og var
lengdin á sílunum 21 til 23
sentímetrar". Að sögn Magnús-
ar varð þetta risahol til þess að
hann ákvað að fara á Njarðvík
GK til veiðanna en það er 236
brúttórúmlesta skip og því mun
öflugra en Máni GK.
„Því miður virkaði trollið ekki
til að byrja með eftir að við fór-
um til veiða á Njarðvíkinni og
loksins þegar við komum lagi á
það þá var einfaldlega of mikið
af ýsuseiðum og smáýsu í afl-
anum. Við náðum tveimur
þokkalegum holum, sjö og
fimm tonna, og síðan höfum
við fengið urn fjögur til fímm
tonn til viðbótar", segir Magn-
ús en tilraunaveiðunum var
hætt fyrir helgi. Sá afli sem
fékkst var aðallega frystur í
beitu en nokkur hluti aflans,
sem ekki var flokkaður, fór í
minkafóður. Magnús sagðist
vilja koma á framfæri þökkum
til Sjávarútvegsráðuneytisins
fyrir að heimila þessa tilraun en
þess má geta að eftirlitsmaður
frá Fiskistofu fylgdist með
veiðunum.
KAMSRÆKT
Sími 420 7001 www.iifestyle.is
Lífsstíll þakkar eftirtöldum fyrirtækjum
veittan stuðning við fjölskyldu- og
heilsuhátið okkar til styrktar Þroskahjálp.
Einnig þökkum við Suðurnesjafólki og
keppendum fyrir að taka þátt í hátíðinni
með okkur.
■
HÖTEL
KEIIAVIK
i
Landsbankinn
S.S. Bnaieíga
itf
llhffiuii^fttln (ÍÍU o )Wtl) IXiflhiUVt u tttnd J!
iMM IhIhi
-íforyslu á nýrri öld I
MYLLAN
LLTAF
✓
4