Víkurfréttir - 21.12.2001, Blaðsíða 37
SMÁAUGLÝSINGAR
■ TIL LEIGU
Bílagcymsla
tökum aö okkur geymslu á
bílum í upphituðu húsnæði.
Uppl. í síma 421 4242 frá kl.
09-12 virka daga.
2 herb. íbúö til leigu
annað 12 ferm. og hitt 16 ferm.
Aðgangur að snyrtingu og
sturtu , sjónvarpsloftnet fyrir
bæði herbergi. Uppl. í síma
481-1401 eftirkl. 17
og 695-6988.
Ibúð á Spáni
ný 70 ferm., 3ja herb. íbúð til
leigu á La-mata ströndinni í
Torrevieja skammt sunnan við
Alicante. Uppl. í síma 471-
2244 og 893-3444.
Sjálfsþjónusta
Höfum til leigu aðstöðu til
viðgerða og sprautunar stærri
ökutækja og báta. Einnig inni-
aðstöðu til þvotta og hreins-
unar. Uppl. gefur Birgir í síma
421-1950 og 421-1746.
Nýleg 83 ferm. íbúð
í Keflavík á góðum stað, laus
strax. Uppl. i síma 698-1303.
Tökum að okkur búslóðir
í geymslu til lengri eða
skemmri tíma. Getum séð um
pökkun og flutning ef óskað er.
Uppl. í síma 421-4242
skrifstofutíma.
Verslunarhúsnæói
á götuhæð að Hafnargötu 35,
ca. 60 ferm. Uppl. í síma
421-2238 eða 425-4655.
3ja herb. íbúð í Kcflavík
uppl. í síma 581-1353 á milli
kl. 20-23 Guðrún.
3ja herb. íbúð í miðbænum
góð umgengni skilirði. Uppl.
eftir kl. 19 í síma 421-3301 og
695-3301.
■ ÓSKAST
Göngugrind og lcikgrind
uppl. í síma 822-7871.
■ TILSÖLU
12 rása studeomaster mixer
í tösku. Uppl. í síma 864-5659.
Sófasett
uppl. í síma 421-2886 frá kl.
16-19.
■ TAPAÐ/FUNDIÐ
Svartur lakkskór með bandi
yfir ristina og þremur litlum
gráum hjörtum framan á,
fannst þriðjudaginn 18. des. sl.
fyrir framan Apótek
Keflavíkur. Eigandi getur
vitjað hans í Apóteki
Keflavíkur.
■ ÞJÓNUSTA
Parketþjónusta
parketslípun, lagnir, viðgerðir
og allt almennt viðhald hús-
næðis. Arni Gunnars, trés-
miðameistari, Hafnargötu 48,
Keflavík. Sími 698-1559.
Málningar og spartlþjónusta
Nánari uppl. í síma 694-7573
eða á verktöku og þjónustu-
síðum www.spartlarinn.is
■ ÝMISLEGT
Jöklaljós-Kertagerð
Sandgerði. Opið alla daga til
jóla kl.13-17. Sími 423-7694.
Viltu koma barninu þínu
á óvart? Jólasveinn verður á
ferðinni á Aðfangadag með
pakka til góðu barnanna. Get
bætt við mig nokkrum heim-
ilum. Jólakveðja Gluggagægir
sími 897-8384.
■ TÖLVUR
Uppfærslutilboð
fyrirAT og ATX turna. Dæmi;
móðurborð með 64mb skjá-
kort, AGP og hljókorti, INTEL
Pentium 11 900MHz+kælir
256MB SDRAM minni pc
133MHz. Kr. 33.700,- stgr.
Ath. er með sömu verð og til
boð og Vörulistinn, Tæknibær
og Nýherji. Tölvuþjónusta
Vals, Hringbraut 92, Keflavík.
Sími 421-7342 og 863-0142.
■ ATVINNA
Stýrimaður óskar eftir plássi
/afleysingum til 20. janúar
2002. Helst á dagróðrabát.
Uppl. í síma 896-8252.
KIRKJUSTARF UM JÓLIN
Keflavíkurkirkja
Sunnud. 24. des. Aðfangadagur
jóia. Affansöngurkl. 18. Sr. Sigfus
Baldvin Ingvason, prédikar.
Meðhjálpari: Hrafiihildur
Atladóttir. Bylgja Dís
Gunnarsdóttir syngur einsöng. Kór
Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Organisti og stjómandi: Hákon
Leifsson. Jólavaka kl. 23.30. Kór
Keflavíkurkirkju syngur.
Einsöngvarar: Bylgja Dís
Gunnarsdóttir og Steinn
Erlingsson. Meðhjálpari: Laufey
Kristjánsdóttir. Organisti og stjóm-
andi: Ester Ólafsdóttir.
Mánud. 25. des. Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónujsta í Sjúkrahúsi
Suðumesjakl. 13.
Hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni kl.
14. Böm borin til skímar, ef beiðni
um það berst. Prestur: Sr. Ólafur
Oddur Jónsson. Kór
Keflavíkurkirkju syngur.
Einsöngvari: Guðmundur
Sigurðsson.
Organisti: Hákon Leifsson.
Meðhjálpari: Björgvin
Skarphéðinsson.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Sunnud. 24. des. Aðfangadagur.
Aftansöngur. kl. 18.
Mánud. 25. des. Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Mánud. 31. des. Gamlársdagur.
Aftansöngur kl.17. Einsöngur;
Ingunn Sigurðardóttir Kór kirkj-
unnar syngur við athafnir við
undirleik Steinars Guðmundssonar
organista.
Y tri-Nj arðsíkurki rkj a
Sunnud. 24. des. Aðfangadagur.
Jólavaka kl.23.30. Helgileikur í
umsjá fermingarbama og í lokin
munu allir
tendra kertaljós þegar sungið
verður Heims um ból.
Mánud. 25. des. Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.
Þriðjud. 1. jan. Nýársdagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór
kirkjunnar syngur við athafnir við
undirleik Natalíu Chow organista.
Sóknarprestur og sóknamefhdir
Hlévangur
Mánud. 25. des. Jóladagur.
Guðsþjónustakl.12. Undirleik
annast Natalía Chow.
Baldur Rafh Sigurðsson
Grindavíkurkirkja
Sunnud. 24. des. Aðfangadagur
jóla. Aflansöngurkl. 18.
Helgistund á jólanótt kl. 23.30.
Mánud. 25. des. Jóladagur.
Hátíðarguðþjónusta í Kirkju-
vogskirkju kl. 11. Hátíðarguð-
þjónusta í Grindavíkurkirkju kl. 14.
Helgistund í Viðihlíð kl. 15.30.
Mánud. 31. des. Gamlársdagur.
Aflansöngur í Grindavíkurkirkju
kl. 18. Prestur Sr. Hjörtur
Hjartarson. Organisti Öm Falkner.
Kirkjukór Grindavíkurkirkju leiðir
safnaðasöng í öllum guðþjón-
ustunum. Sóknamefnd.
Kálfatjarnarkirkja.
Sunnud. 24. des. Aðfangadagur
jóla. kvöldguðþjónusta .Kl. 23.
Prestur séra Hans Markús
Hafsteinsson. Kirkjukórinn syngur
undir stjóm Frank Herlufsen.
Mánud. 31. des. Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 17. Presturséra
Friðrik J. Hjartar. Kirkjukórinn
syngur undir stjóm Frank
líerlufsen. Sóknamefhd.
Hvaisneskirkja
Laugard. 22. des. Safnaðar-
heimilið í Sandgerði. Jólasamvera
Kirkjuskólans kl. 11. Allir
velkomnir.
Mánud. 24. des. Aðfangadagur
jóla. Safnaðarheimilið í Sandgerði.
Aflansöngur kl. 18.
Kór Hvalsneskirkju syngur.
Organisti Pálína Fanney
Skúladóttir
Þriðjud. 25. des. Jóladagur.
Hvalsneskirkja. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Kór Hvals-
neskirkju syngur. Organisti Pálína
Fanney Skúladóttir.
Útskálakirkja
Laugard. 22.des. Jólasamvera
Kirkjuskólans kl. 14. Allir
velkomnir.
Mánud. 24. des. Aðfangadagur
jóla. Miðnætursöngurkl. 23:30.
Kór Útskálakirkju syngur.
Organisti Pálina Fanney
Skúladóttir.
Þriðjud. 25. des. Jóladagur.
Útskálakirkja. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 17. Kór Útskálakirkju syngur.
Organisti Pálína Fanney
Skúladóttir. Sóknarprestur Bjöm
Sveinn Bjömsson.
Safnaöarheimili Aövcntinsta
Blikabraut 2, Kcflavík.
Sunnud. 24. des. Aðfangadagur
jóla. Aftansöngur kl. 16.30. Allir
hjartanlega velkomnir.
pmalfeffMi^liirivonríiiílr^
bœÆPkírum
m
SOlJVfíVC
FITJABRAUT 12 • 2BO NJARBVÍK • SÍMI 421 1300
Hinrik Jóhannson • Sími 849 2181
Hreinir gluggar um jólin
Heimili og fyrirtæki
Tek að mér allan gluggaþvott
maj
G\uggaÞvo ttUr
Vönduð vinnubrögö
Næsta blað kemur út
föstudaginn 28. desember
Auglýsingasíminn er 421 4717
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is
37