Víkurfréttir - 28.12.2001, Blaðsíða 11
r Suðurnes:
it á landinu
arhundasveit íslands skaffar.
Hvert er hlutverk hundanna
fvrir björgunars\eitir?
Við getum sagt það að hundamir
séu þjálfaðir íyrir tvennskonar
tegtundir af leit. Annarsvegar
víðavangsleit sem er leit að fólki
á auðri jörð, þá getum við gefið
okkur það að einhver manneskja
hafi farið út í hraun og villst þar.
þá getum við látið hundana leita
að manneskjunni án þess að hafa
nokkuð í höndunum sem tengir
við hana. Hins vegar eru þeir
þjálfaðir sem snjóflóðaleitar-
hundar til að leita að fólki sem
hefur lent í snjóflóði. Við höfiim
líka aðeins þjálfað hundana okk-
ar í vatnaleit, þá förum við og
leitum að drukknuðu fólki í
höfhum. Eins höfum við verið að
kenna þeim að rekja slóðir og
höfúm aðeins komið inn á rústa-
leit, sem tengist sterkt snjóflóða-
leitinni. Þetta eru semsagt mjög
fjölhæfir hundar. Hundamir okk-
ar em mjög öflugt leitartæki og
ég myndi segja að einn hundur
væri á við ansi marga björgunar-
sveitamenn vegna þess að hund-
urinn getur leitað að nóttu til og
þarf ekkert ljós. Björgunarsveit-
armaður með ljós er að sjá þetta
2-5 metra en hundurinn er að
skanna allt að 150 metra við slík-
ar aðstæður.
Hver á hundana?
Við eigum þá sjálfír, en Björgun-
arsveitin Suðumes á einn hund
sjálf sem dvelur á heimili eins úr
sveitinni. Þegar þeir em ekki að
vinna fyrir sveitina þá eru þeir
eins og hveijir aðrir fjölskyldu-
hundar.
arf er lífsstíll
segja að björgunarsveitarmaður
verði að gefa sig allann að þessu,
þetta er lífsstíll. Þú verður að eiga
góða og skilningsríka fjölskyldu
sem styður við bakið á þér, það
er númer eitt, tvö og þijú. Þetta
er gríðarlega mikið starf, miklar
og strangar æfingar, þú gerir
raunvemlega ekkert annað. Ef
þú ætlar að starfa í björgunarsveit
þá er hún þitt tómstundamál þú
getur ekki sinnt öðm á meðan.
Raunverulega þarftu að skrifa
undir það að þú sért tilbúinn til
fara hvenær sem er hvert sem er.
Maður getur verið rifinn upp ffá
jólahlaðborðinu eða úr faðmi
fjölskyldunnar, en við gerum
þetta, við förum út og leggjum
sjálfa okkur oft í hættu.
Hver eru skilyrðin sem fólk
þarf að uppfvlla til að komast í
björgunarsveit?
Ragnar: Við erum með nýliða-
dagskrá á hveiju ári, sem byijar í
september. Fólk kemur þá inn,
skiáir sig og starfar með nýliða-
flokki. Þegar það er búið að star-
fa i eitt og hálft ár og skila þvi
starfí sem við krefjumst þ.e. hef-
ur farið á ákveðin námskeið og
það þarf líka að mæta ákveðinn
hluta, það er u.þ.b 80% mætinga-
skylda. Þá getur viðkomandi sótt
um að komast í sveitina og kom-
ast þannig á útkallslista. Síðan
erum við með annað prógram
fyrir þá sem eru eldri en 23 ára,
þar sem við bjóðum upp á hrað-
ferð.
Eru bæði karlar og konur í
björgunarsveitinni?
Ragnar: Karlar eru í meirihluta
hér hjá okkur en það eru þó
nokkrar konur héma líka og þær
vinna það sama og við gerum,
hér er engin kynjaskipting. Við
hvetjum líka konur til að sækja
um.
Hvað er framundan hjá sveit-
inni eftir áramót?
Ragnar: Þá förum við í að klára
fyrstuhjálpargáminn okkar. Það
er verkefhi sem við byijuðum á í
fýrra. Þessi búnaður er eini sinn-
ar tegundar hér á landi og er okk-
ur mjög mikivægur þvi okkar
hlutverk í almannavamarkerfinu
er fýrsta hjálp. Búnaðurinn stytt-
ir einnig viðbragðstíma okkar til
mikilla muna því ef það verður
stórslys þá hengjum við hann aff-
an í bíl og fömm af stað. Þessi
búnaður samanstendur af tveim-
ur uppblásanlegum tjöldum alls
80 fermetrar, þar sem er starfrækt
er fullkomin greiningarstöð,
fyrstuhjálparbúnaði fyrir 24
manns auk rafstöðva ljósabúnað-
ar og þess háttar. Greiningar-
stöðin er starfrækt með greining-
arsveit lækna sem kemur annað
hvort fra Heilbrigðisstofhun Suð-
umesja eða frá borgarspítalanum
og þar fer fram frumflokkun á
sjúklingum og þeir settir í for-
gangshópa til flutnings á sjúkra-
hús.
Gunnar: Eins og ég sagði áðan
þá er það metnaður okkar að
sinna þessu samfélagi héma og
við erum tilbúin til að fara af stað
hvenær sem er. Við erum með
bát og emm alltaf viðbúin í útkall
með hann eða fara gangandi ef
einhver gangandi týnist eða hrap-
ar i björgum. Svo náttúrulega
Æfing í klettabjörgun
fömm við í stærri útköll út á land
ef stórvægilegir atburðir gerast
þar.
Hvaö eru margir félagar í
Björgunarsveitinni Suðumes?
Við erum 35 í fýrsta útkalli og
svona 50 i öðm útkalli. En félag-
ar í sveitinni em um það bil 200.
á
BJÖRGUNARSVEUIN
SUÐURNES
Siggeir Pálsson umsjónamaöur nýliöa:
hjálp, rötun og við kennum þeim
að labba og ferðast. Þau byija öli
á sama grunninum og svo fara
þau og sérhæfa sig í því sem þau
hafa áhuga á, fara í bátahópinn,
hundahópinn og svo framvegis.
Er dýrt að vera meðlimur?
Það eru engin gjöld og sveitin
borgar öll námskeið fýrir þau, en
þau kaupa sjálf á sig skó og þann
gmnnbúnað sem þarf. Við gefum
þeim eitt og hálft ár til að gera
það og aðstoðum þau við inn-
kaupin. En grunnbúnaðurinn
kostar tugi þúsunda og þá erum
við lika að tala um góðan búnað.
Komast allir inn í björgunar-
svcitina eftir námskeiðið?
Nei, þau þurfa að uppfylla
ákveðinar kröfur. Hafa staðist öll
námskeiðin og mætt á þau. Það
er gríðalega spennandi að starfa
með björgunarsveit, sérstaklega
þegar maður er ungur. Mér fínnst
mjög gaman að vera að kenna
þeim og hvet alla til að koma og
kanna málið héma hjá Björgunn-
arsveitinni Suðumes.
Björgunarsveitin Suðurnes
starfrækir ungliðahóp
sem í eru björgunarsveit-
armenn fram-
t í ð a r i n n a r.
Þjálfarar ný-
liðann eru
tveir Sara Rut
Gunnarsdótt-
ir og Siggeir
Pálsson. Sig-
geir svarar
hér nokkrum
spurningum um nýliðana og
nýliðahópinn.
Hvað hefur ungt fólk að sækja
í Björgunarsveitina Suðurnes?
Það verður alltaf að vera endur-
nýjun í svona hópum og því gott
fýrir sveitina að fá ungt fólk inn.
Við reynum að ná fólki inn eins
ungu og við getum. Eldra fólk er
oft uppteknara af sjálfu sér og
fjölskyldu sinni heldur en því
starfi sem við erum að sinna
hérna og gefur sér þá kannski
ekki þann tíma sem þarf til að
vera í svona sveit.
Hvað er gert í nýliöastafinu?
Við erum mað námkeið í skyndi-
Spennandi að starfa
í björgunarsveit
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is
11