Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 18.04.2002, Side 4

Víkurfréttir - 18.04.2002, Side 4
REYKJANESBÆR Gæsluvellir - sumaropnun Gæsluvellir Reykjanesbæjar við Brekkustíg, Heiðarból og Stapa- götu, verða opnir frá 2. maí - 31. ágúst2002 kl. 13-17. Nánari upplýsingar eru gefnar á bæjarskrifstofunniTjamargötu 12, ogísími421 6700. Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar stuttarfréttir Vogaraffjár- málagjörgæslu Hreppsnefnd Vatnsleysu- strandarhrepps fagnar því að Eftirlitsnefrid með fjár- málum sveitarfélaga telji ekki ástæðu til að hafa fjármál sveit- arfélagsins lengur til sérstakrar skoðunar. Hreppsnefndinni var tilkynnt þetta með bréfi lfá Eftirlitsnefhd með fjármálum sveitarfélaga dagsett 20/3 2002. Lögregla stöðv- aði hávaðasamt samkvæmi Lögreglan stöðvaði hávaða- samt samkvæmi i fjölbýlis- húsi í Keflavík aðfaramótt sl. fostudags. Þar var eldra fólk að skemmta sér við gamla góða is- lenska slagara, sem þó fóru í taugamar á öðrum íbúum húss- ins, enda nýr vinnudagur að morgni hjá flestum og góður næt- ursvefh því nauðsynlegur. SPRETTUR c/o Sturlaugur ólafsson Nú er rétti tíminn til að létta sérsumarstörfin í garðinam Erum byrjuð að setja illgresiseyðir í beð og stéttir. Upplýsingar í símum 893 7145, 699 5571 og 421 2794 Sparisjóðurinn kynnir Fyri rtækja ba n ka n n Sparisjóðurinn í Keflavík býður nokkur stutt námskeið hjá Tölvuskóla Suðurnesja til kynningar á Fyrirtækjabankanum. Fyrirtækjabankinn er nýjungá íslenskum íjármálamarkaði sem á eftir að auðvelda stjórn og rekstur ryrirtækja. Með Fyrirtækjabankanum fá stjórnendur betri yrirsýn yfir fjármálin og spara sér tímafrekar símhringingar og bankaferðir. IMámskeiðin verða haldin eftirtalda daga: • mánud. 22. apríl frá kl. 14.00 - 16.00 • þriðjud. 23. apríl frá kl. 14.00 - 16.00 • miðvikud. 24. apríl frá kl. 14.00 - 16.00 •föstud. 26. apríl frá kl. 14.00 - 16.00 Skráning fer fram hjá Sparisjóðnum í Keflavík, sími 421 6600. Einnig mun Sparisjóðurinn í Keflavík í samvinnu við Gjorby-lnternet bjóða viðskiptavinum sínum kynningu og kennslu í notkun fyrirtækjabankans á þeirra vinnustað. Það eina sem þarf að gera er að hringja í Sparisjóðinn og panta heimsókn. -r FYRIRTÆKJABANKINN SANDGERÐI ESS0 EXPRESS opnar í Sandgerði Nú cr unnið að fram- kvæmdum við nýja sjálfsafgreiöslustöö ESSO EXPRESS í Sandgerði. Stöðin verður þar sem hafnar- vigtin í Sandgcrði stóð áður. Ekki er Ijóst hvenær stöðin opnar. Hinrik Sigurðsson hjá Vöruhúsi ESSO í Sandgerði sagðist í sam- tali við Víkurfréttir ekki geta upplýst hvenær stöðin opnaði, né heldur hvaða eldsneytisverð verða í boði. ESSO EXPRESS stöðvar á höfuðborgarsvæðinu hafa verið að bjóða eldsneyti allt að 10 kr. ódýrara en á almennum stöðvum. „Þetta átti fyrst að vera eingöngu díeselstöð en Sandgerðingar vildu að hér yrði boðið bæði bensín og díesel og nú er verið að setja niður tanka fyrir báðar teg- undir,“ sagði Hinrik í samtali við blaðið. Búast má við ífekari tíðindum af stöðinni í næstu viku. w Dýpkun að Ijúka í Sand- gerði og nýtt stálþil í sumar Dýpkun Sandgerðishafnar er að Ijúka. Nú er unnið að dýpkun við norðurgarð hafnarinnar og þcgar framkvæmdum lýkur eiga skip með rúm- iega 8 metra djúpristu að geta legið þar við bryggju á fjöru. Dýpkunin er aðallega hugsuð fyrir loðnuskip. I sumar verður rekið niður 50 metra langt stálþil við norðurgarð Sandgerðishafnar. Utboð átti að opna í þessari viku. Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur Grindavíkurkirkju föstudaginn 19. apríl kl. 20.30 Ytri-Njarðvikurkirkju laugardaginn 20. apríl kl. 16 og föstudaginn 10. maí kl. 20.30 Hásölum HafnarfirSi laugardaginn 4. maí kl. 16 Söngstjóri: Smári Olason Undirleikur: Ester Ólafsdóttir á píanó Einsöngur: Steinn Erlingsson og Haukur Ingimarsson 4

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.