Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 18.04.2002, Page 9

Víkurfréttir - 18.04.2002, Page 9
stuttarfréttir íbúum Suðurnesja fjölgaði um 6 vegna búferlaflutninga Ibúum Suðurnesja fjölgaði um sex talsins vegna búferla- flutninga á fyrsta ársfjórð- ungi þess árs. Þetta kemur fram í nýjum töium Hagstofunnar um búferiafliitninga á íslandi. í Grindavík hefur fjölgaó um 12 einstakiinga, en 40 fluttu tii bæjarins á meðan 28 fluttu á brott. Breytingar hjá öðrum sveitarfélögum á Reykjanesi urðu þær að í Reykjanesbæ fjöigaði um þrjá, í Gerðahreppi ijöigaði um sjö, í Sandgerði fækkaði um 14 og í Vogunum fækkaði um tvo. Á Reykjanesi fjölgaði íbúum þvi vegna búferiafiutninga samtais um 6 einstaklinga fyrstu 3 mánuði ársins. Blettaskoðun á húð um næstu helgi Krabbameinsféiag Suðurnesja og Heiga Hrönn Þórhaiis- dóttir húðsjúkdómaiæknir bjóða þeim sem hafa áhyggjur af biettum á húð að koma í bietta- skoðun á iækningastofuna að Hringbraut 99 í Keflavík, sunnu- daginn 21. aprii. Metið verður hvort ástæða er tii frekari aðgerða. Skoðunin er á endurgjalds. Þeir sem vifja nýta sér þetta þurfa að panta tima i síma 421 7575. Þessi þjónusta hefur verió veitt í mörg undan- farin ár á Suðurnesjum en Krabbameinsféfag Isfands og Féiag Húðiækna hafa staðið fyr- ir henni í Reykjavík. Góð reynsia er af þessu starfi og mörg dæmi um að mjög var- hugaverðar breytingar hafi fundist. Tíðni húðkrabbameins hefur aukist hér á iandi síðari ár eins og kunnugt er. Mikii- vægt er því aó fóik iáti skoða bfetti hjá iækni er fram koma breytingar svo sem að þeir stækki, breytist að iögun og fit og sár myndist sem gróa iila. Á heiisugæsiustöðvum og í apó- tekum iiggja frammi fræðsiurit um sóiböð, sóivarnir og húð- krabbamein. Laxness hátíð í Kirkjulundi Laxness hátíð veróur haidin í Kirkjuiundi við Kefiavíkur- kirkju þann 22. aprii nk. í tifefni af þvi að 100 ár eru fiðin frá fæðingu Nóbefsskáfdsins Haii- dórs Laxness. Skáfdið fæddist þann 23. aprii 1902. Ffutt verður erindi um verk Hafidórs, fesið úr þeim og Ijóð hans sungin. Dagskráin hefst kt. 20.00 vf.is Opið bréf til allra fram- bjóðenda í Reykjanesbæ Nú líður senn að kosning- um. Þetta er sá tími, þeg- ar flokkarnir keppast um að lofa hversu mikið þeirniunugera á næsta kjör- tímabili, kom- ist þeir til valda. Þá er líka litið til baka og skoðað hveiju var lofað fyrir síðustu kosningar og við hvað var staðið. Ég ætla ekki að fara í langa upp- talingu, heldur aðeins tala um samgöngumái, en í þeim mála- flokki hefur mér fundist skorta töluvert á skilning bæjaryfir- valda. Strætókerfi okkar AVR, var kom- ið á fót 14. desember 1996 og var nokkuð sem allir flokkamir voru sammála unt. Eftir að búið var að koma kerfinu á, virðist kosninga- loforðið hafa verið uppfyllt. Lítið heflir verið gert í því að auglýsa kerfíð, eins og gert er með strætó í Reykjavík. Þar er strætisvagna- kerfíð auglýst mjög vel, þó það hafi verið í gangi í marga áratugi. Þar er fólk kvatt til að nota stræt- isvagna, sem eru umhverfisvænir og mjög ódýr kostur, sérstaklega ef hægt væri að spara bíl númer tvö á heimilinu. I öllum stærri byggðalögum landsins eru stræt- isvagnakerfi, enda er það krafa fólksins að samgöngur í byggða- laginu séu góðar. Fyrir utan hefð- bundið strætisvagnakerfi, eru i mörgum stærri bæjunum einnig um að ræða skólaakstur sem eru sérstaklega sniðnir að þörfum skólanna. I dag erum við með strætis- vagnakerfi sem á sama tíma þjónar sem skólaakstur bæjarins. Ekið er á 30 minútna fresti ffá kl. 7,13 - 24,00 alls 29 hringi um Keflavík og Njarðvík og 10 ferðir eru í Hafnir á dag. Þessi akstur eingöngu á virkum dögum og má því segja að einungis sé um að ræða strætisvagnakerfi að hálfu leyti. Stjómmálamennimir okkar em aðeins byijaðir að skoða þessi mál, því komnar em ffam hug- myndir um sambland af strætis- vagnakerfi og leigubílaþjónustu og einnig að minnka AVR niður í það vera eingöngu skólaakstur. I stuttu máli þýðir það fýrir sam- göngur bæjarins, ef eingöngu er um að ræða skólaakstur geta al- mennir farþegar, sem em stöðugt stækkandi hópur, ekki notað kerfið sem þá yrði algerlega sniðið að þörfum skólanna. Eng- ar samgöngur yrðu í Keflavík og þar með yrði tónlistarskólinn, miðbærinn, íþróttahúsið, sund- laugin o.s.ffv. klippt út. Vera má að einhver segi: „Þetta gerir ekk- ert til, ég þarf hvort sem er alltaf að keyra bamið mitt“. Mitt svar við því er að í flestum tilfellum er það óþarfi og hugsanlega vegna þess að kerfið er ekki enn- þá nægilega vel kynnt á meðal bæjarbúa. Ferðamenn sem em stöðugt stær- ri hópur, hefðu ekki neina mögu- leika á samgöngum nema í leigu- bílum o.s.ffv. Er það ásættanlegt fyrir íbúa Reykjanesbæjar (Innri-Njarðvík- ur og Hafha, sérstaklega) að hafa eingöngu samgöngur á virkum dögum, eins og kerfið er í dag? Yrði það ásættanlegt að hafa engar samgöngur nema skólabíla á skólatíma? Vilja íbúar Reykjanesbæjar fara mörg ár affur í timann í þjón- ustu? Þar sem þetta er að mínu mati eitt stærsta hagsmunamál íbú- anna í komandi kosningum vil ég spyija alla flokka: Ffvaða stefhu munu þeir fýlgja í sambandi við almenningssam- göngur í Reykjanesbæ á næsta kjörtímabili? Einar Steinþórsson SIGURÐUR JÓNSS0N SKRIFAR UM SVEITARSTJÓRNARMÁL Furðuleg frétt egar ég kom heim úr | stuttu fríi vakti frétt í Vík- urfréttum og reyndar í öðr- um fjölmiðlum einnig nokkra undrun mína. Eflaust hefur fréttin líka vakið furðu margra ann- arra. Fréttin sem ég á við er að Ellert Eiríksson núverandi bæjarstjóri og leiðtogi Sjálf- stæðismanna í Reykjanesbæ skuli nú stuttu fyrir kosningar gefa undir fótinn að hann geti vel hugsað sér að gerast sveit- arstjóri í Garði fái H-listinn meirihlutaaðstöðu, sem Finn- bogi Björnsson hcfur leitt til þessa. Þetta segir Sigurður Jónsson sveitarstjóri í Garði í bréfi til blaösins. Að sjálfsögðu kemur mér eða öðrum það ekkert við hvort Ell- ert ætlar að vinna effir kosningar eða hvað hann yfir höfuð stefnir að þ.m.t. að taka þátt í baráttu um sveitarstjórastöðu í Garðinum. Ég get þó ekki orða bundist til að vekja athygli á nokkrum þáttum varðandi þessa ffétt. Með því að gefa undir fótinn að hann geti vel hugsað sér að taka að sér stöðu sveitarstjóra i Garð- inum er E.E. að taka þátt í kosn- ingabaráttunni í Garðinum ásamt því að vera einnig þátttakandi í kosningabaráttunni í Reykjanes- bæ. Ellert gegnir ennþá stöðu bæjarstjóra og er í heiðurssæti lista Sjálfstæðismanna. Að und- anfomu hefur hann tekið að sér ýmis trúnaðarstörf fýrir Reykja- nesbæ m.a. stöðu formanns Hita- veitu Suðumesja hf. Hann kemur alls staðar fram með Árna Si- gfússyni í baráttunni í Reykja- nesbæ. Það hlýtur að teljast mjög furðu- legt að ætla sér á þann hátt sem að ofan greinir að verða þátttak- andi í kosningabaráttu í tveimur sveitarfélögum. Reyndar get ég nú ekki sagt annnað en að það er ansi skemmtilegt að bæjarstjóri Reykjanesbæjar skuli eftir 12 ára starf sem bæjarstjóri vilji hann hætta þar og lýsir yfir að hann vilji hvergi annars staðar starfa en í Garðinum (reyndar lýsir því yfir að hann ætli að búa áffam í Keflavík). Þetta em að sjálfsögðu góð með- mæli fyrir okkur meirihluta- menn. Það er alveg rétt að á síð- ustu árum hefur átt sér stað mikil uppbygging í Garðinum. Mikið hefur verið um ffamkvæmdir og þjónustan við íbúana aukin. Við viljum halda áffam á sömu braut sem styðjum F- listann, lista framfarasinnaðra kjósenda í Garði og treystum því að kjós- endur kunni að meta störf okkar. Ég hef metið Ellert, sem mikil- hæfan og heiðarlega stjómmála- mann.Okkar samskipti hafa verið mjög góð. Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ lögðu á það áherslu að tilkynna hver yrði þeirra bæjarstjóraefhi. Að gefa undir fótinn eins og E.E. hefur gert varðandi stöðu sveitar- shittarfréttir Sigrid Österby i Svarta pakkhúsinu Sigrid Österby sýnir verk sin i Svarta pakkhúsinu dagana 19. - 21. apríl nk. Sýningin er opin frá kl. 14-18 alla sýningardagana. Verkin eru frá tveimur síðustu árum. Myndirnar eru m.a unnar út frá ferðum hennar um Sama- byggðir. Sigrid nam myndlist í Myndlista- og handíóaskóia ís- lands og einnig i Myndlistaskól- anum í Reykjavík. Auk þess hefur hún numið grafík i einkatimum hérlendis sem og erlendis. Hún hefur haldið einkasýningar í Tromso, Finnmörk og á Islandi og einnig tekið þátt i samsýn- ingum. Sigrid er fædd i Danmörku en hefur búið á íslandi frá barns- aldri. Hún kennir dönsku og list- ir í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sævar Sigurðsson Vesturbraut 1 Grindavík verður 60 ára þann 15. apríl. Til hamingju með daginn. Eiginkona, böm og bamaböm. stjóra í Garði og yfirlýsingar H- listans í ffamhaldi af því er ekki hægt að líta á öðruvísi en beina þátttöku í kosningabaráttunni í Garðinum. Ég hefði ekki trúað því að óreyndu að E.E. gæfi út svona svör eins og hann hefur gert. Með þessu hefur Ellert stillt sér upp með Finnboga Bjömssyni og hans iiði til að beijast á móti okk- ur F- listamönnum. Ég er sveitar- stjóraefhi F-listans og lít svo á að með sínu svörum vilji E.E. vera þátttakandi í að stuðla að þvi að koma mér frá ásamt núverandi meirihluta. Miðað við alla ffamvindu máls- ins hlýtur það að vera krafa kjós- enda bæði í Garði og Reykjanes- bæ að fá afdráttarlausa yfirlýs- ingu frá Ellert Eiríkssyni hvort hann sé sveitarstjóraefni H-list- ans í Garði eða ekki. Það hlýtur að vera í hans stU. Sig. Jónsson, sveitarstjóri í Garði. Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 9

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.