Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 18.04.2002, Qupperneq 10

Víkurfréttir - 18.04.2002, Qupperneq 10
Félgslíf og vinátta Góðir lesendur. Mig langar að vikja aó félagslífinu nú til dags og hvernig það kemur mér fyrir sjónir. Aður fyrr voru sjátfboðaiiðar boðnir og búnir tíl að leggja fétagi sinu tið án þess að þiggja taun fyrir. Nú er varta hægt að fá nokkurn mann án þess að hann vitji fá iaun fyrir verk- ið sem þarf að vinna fyrir fétag sitt. Ef sagt er „Nei, þetta á aó vera sjátfboðavinna", kemur ýmis fyrir- sláttur, s.s. „Ég er upptekinn heima" eða „ég er svo vondur í bakinu að ég treysti mér ekki í þetta". Svona hefur MAMMON náð tökum á manninum. Ég segi ekki að það séu ekki undan- tekningar og það er enn tit fótk sem er tilbúið að vinna taunataust fyrir sitt fétag. Ég hef atta tíð hatd- ið að fétagstíf og vinátta væri það dýrmætasta sem sem hver maóur á. Hún væri dýrmætari en attir fjár- munir. En því miður rikir sá hugsun- arháttur hjá sumum að MAMMON sé í hærri metum en vinátta. En sá sem eignast vináttu annars manns, eignast dýrmæta gjöf. Það getur meira en vet verið að ég sé dómharður í þessum efnum, en svona kemur þetta mér fyrir sjónir. Síðasttiðið sumar var ég að vinna hjá mínu fétagi og þá var ég oft spurður hvað ég fengi fyrir þetta. Ég sagði að ég fengi kaffisopa fyrir. þá var horft á mig stórum augum. Ég gerði það oft að spyija menn sem komu hvort þeir væru ekki tit- búnir að hjálpa mér við þetta. Yfir- teitt var mér ekki svarað og gengið burt. Fyrir unga sem atdna er sjátf- boðavinna bæði góð og þörf kynn- ing innan fétagsins og einnig kem- ur það sem ég nefndi fyrr i grein- inni, að þú getur eignast góðan vin og fétaga og þar sem kynstóðabitið er ekki neitt. Einnig er þessi vinátta þroskandi fétagstega og kennir okk- ur einnig mannteg samskipti. Mannteg samskipti eru oft iykiiiinn að góðum fétagsskap og vináttu. Ég kom aðeins við fyrr í greinninni að það væri margur sem mæti MAMMON meira en vináttu og fé- tagsskap. Þetta hef ég margoft rek- ið mig á undanfárin ár. Ég segi þvi miður að það fer þverrandi að hægt sé að fá menn i sjátfboðavinnu. Það er einnig gott fyrir foretdra að hafá það hugfást að kenna börnum sinum að umgangast fétaga sína með vináttu og virðingu, og á þetta bæði við unga sem atdna. Eg hef orðið þess var að ef yrt er á sum ungmenni og þau beðin að ganga vet um þá fær maður þessi svör: „Þér kemur þetta ekki við", eða „þú ræður ekki hér". Þaó sem ég á við er, að þessi ungmenni þurfá að tæra kurteisi og mannteg samskipti. Það eiga þau að geta lært hjá foretdrum heima hjá sér. Fétagsteg samskipti gg vinátta eru gutls i gitdi. Ég vona bara að þessi pistitl komi mönnum tit að skipta um skoðun og koma tit fétags síns þegar þaó katlar á hjátp við að vinna smá stund án þess að taka laun fýrir. Virðingarfytlst, Friðjón Þorteifsson vf.is JÓHANNA SÓLRÚN NORÐFJÖRÐ fyrirmyndar bæjarfélag! Sandgerði - Akjörtímabilinu sent nú er senn á enda, hef ég verið bæjarfulltrúi K - listans og síðasta árið hef ég verið formaður bæj- arráðs. K - listinn hcfur meirihluta full- trúa í bæjar- stjórn, þ.e. 4 fulltrúa af 7. Fyrir mig hefur þetta verið tími ánægjulegrar reynslu og ég tel það til forrétt- inda aö liafa fengið tækifæri til að vinna að málefnum bæjar- ins okkar með reyndum, dug- miklum og ábyrgum einstak- lingum. Undir forystu K - listans hafa framkvæmdir og málefhi bæjar- ins tekið miklum framforum og ætla ég hér að nefna örfá atriði sem mér hafa verið sérstak- lega hugleikin. Skóla- og fræöslumál. K-listinn hefiir lagt mikla áherslu á eflingu skóla- og fræðslumála. Hafin var samvinna milli tónlist- arskólans, leikskólans og grunn- skólans. Nú fá öll börn á leik- skólanum og fyrstu bekkjum grunnskólans tónlistarkennslu. Með nýrri viðbyggingu er grunn- skólinn tilbúinn til einsetningar næsta haust. Þannig skapast rými fyrir tvær nýjar sérstofur, þ.e. myndmenntastofu og náttúru- fræðistofu. Einnig hefur verið lögð aukin áhersla á allt innra starf skólans, með áherslu á upp- byggingu á gæðakerfi, eflingu sérkennslu og stuðningskennslu. Einnig má nefna þróun lífsleikni- deildar í efri bekkjum grunnskól- ans. Þá hefur sá árangur náðst í starfs- mannamálum að hlutfall rétt- indakennara hefur farið úr u.þ.b. 50% í u.þ.b. 98%. Auk þessa var komið á skólaliðakerfi og fjölgun stuðningsfulitrúa og segja má að starfsmannahópurinn hafi aldrei verið öflugri. Þetta allt hefur skil- að sér í bættum námsárangri nemenda. Nýlega var tekin í notkun ný við- bygging við leikskólann og eru þar nú 3 deildir. Þar var ráðinn matráðsmaður og fá börnin nú allan mat á staðnum. Leikskólinn er í alla staði vel búinn og þjón- ustan þar eins og best gerist á landinu. Æskulýðs- og íþróttamál. Félagsmiðstöðin Skýjaborg flutti i nýtt og glæsilegt húsnæði á kjörtímabilinu og hefur tóm- stundastarf unga fólksins verið eflt til muna og er nú boðið upp á stöðuga og fjölbreytta dagskrá. Málefni barna okkar þurfa að vera stöðugt i umræðunni og við að mæta þörfum þeirra. Staðið hefur verið vel við bakið á ungu og efhilegu íþróttafólki og einnig íþróttafélögin í bænum. Þessa dagana er að ljúka vinnu að bættri aðstöðu við sundlaugar- svæðið, sem vonandi verður vel tekið af bæjarbúum. Málefni eldri borgara. Félagsstarf eldri borgara hefur farið stöðugt vaxandi og er þar nú boðið upp á skemmtilegt og fjölbreytt starf, sem vel er nýtt. Boðið er upp á mat í Miðhúsum 5 daga vikunnar. Farið var í samvinnu við Bú- menn um byggingu átta nýrra íbúða og hafa þær allar verið af- hentar. Einnig hefur komið lánsloforð um byggingu tveggja parhúsaíbúða og verður vonandi hafíst handa sem fyrst. Ný vímuvarnaráætlun. Bæjarstjórn samþykkti nýverið vímuvarnaráætlun fyrir Sand- gerðisbæ og hefur verið sam- þykkt í bæjarráði að auka við stöðugildi félagsmálastjóra úr 50% í 75% til þess að halda utan um og koma áætluninni í fram- kvæmd. Húsnæðismál unga fólksins. Samkvæmt tillögu K - listans í bæjarráði, er unnið að athugun á samstarfi við Búseta um mögu- leika á því að hefja byggingar íbúða fyrir ungt fólk hér í Sand- gerði. Það er von mín að þetta mál fái fljóta og góða afgreiðslu því eftirspum eftir húsnæði hefur aukist og ekki hvað síst frá ungu fólki. Ábyrg fjármálastjórn. K - listinn samþykkti framboðs- lista sinn 26. mars s.l., langfýrst- ur allra framboða í Sandgerði. Á listanum er sambland af reyndu og dugmiklu fólki ásamt ungum og áhugasömum einstaklingum sem vilja láta sig varða málefni bæjarins okkar. Allt er þetta fólk sem bæjarbúar geta treyst til kraftmikilla starfa og ábyrgðar í fjármálum bæjarfélagsins. Eg tók þá ákvörðun að bjóða mig fram í 4. sæti listans, baráttusætið og legg þar með traust mitt á kjós- endur um að styðja mig til áframhaldandi góðra verka fyrir bæjarfélagið næstu fjögur árin. Kosningamiðstöð K-listans. Við opnum glæsilega kosninga- miðstöð n.k. laugardag, 20. apríl kl. 14:00 að Víkurbraut 11 (gamla Kaupfélagið). Eg vil f.h. frambjóðenda K - listans bjóða Sandgerðingum að koma og kynna sér stefnumál okkar, ræða málin og þiggja i leiðinni kaffi og kræsingar. Hittumst hress! Jóhanna Sólrún Norðfjörð formaður bæjarráðs Sand- gerðisbæjar. stuttarfréttír Fitjarnar fínpússað- ar á sumardaginn fyrsta! Stýrihópur Staðardag- skrár 21 og verkefnis- stjórn Vistverndar í verki standa fyrir umhverfis- degi i Reykjanesbæ á sum- ardaginn fyrsta, 25. apríl nk., undir kjörorðinu „Tök- um til á Fitjum". Verkefni umhverfisdagsins er hreinsun á framtíðar útivistar- svæði íbúa i Reykjanesbæ, Fitjunum. íbúar eru hvattir til að mæta og láta hendur stan- da fram úr ermum. Hreinsun hefst um kl. 14.00 og stendur tii 17.00. Gott er að hafa með sér plast- poka og hrífu og er fóik hvatt tii þess að klæða sig vei. Veitingastaóur Bláa lónsins meðal þeirra bestu í heimi eitingastaður Bláa lónsins er i 44. sæti yfir bestu veitinga- staði heims. Það er breska timaritið Restaurant sem hefur veitt Bláa Lóninu þessa athygLisverðu viður- kenningu. Greinarhöfundur blaðsins lofar staðinn og hráefnið sem er notað og er það sagt vera frá fiskiþorpinu Grindavík. Fiski- súpa og gufusoðinn iax með sitrónu fá góða einkunn eins og útsýnið yfir lónið og fali- ega innréttaður staður. Þessir samverkandi þættir geri veit- ingastaóinn að eftirlætisveit- ingastaó bæði baðgesta og heimamanna. Svanavatnið a Fitjum r IReykjanesbæ erum við svo lánsöm að eiga svolítið uppistööuvatn á Fitjunum með mikið aðdráttaratl, þar sem fugl- ar himinsins láta gjarnan fyrirberast, til aö hvílast, baða sig og láta sér líða vel, en hitaveituafrennsli rennur í vatnið. Þama má t.d. oft sjá fjölmarga svani synda virðulega um vamið með fagurlegum höfuð- hreyfingum og viðkunnalegu kvaki. Fugl- amir kunna vel að meta matargjafir í formi brauðafganga og virðast þeir fljótir að sjá hvenær von er á slíku frá vegfarendum. Og þar sem svæðið býður sig fram sem fúgla- áningarstaður finnst mér vera komið að þvi að eitthvað sé gert fyrir þennan stað til þess að foreldrar ,afar og ömmur geti notið þess að fara með bömin þangað á góðum dögum, leyfa þeim að sjá fuglana og gefa þeim, en í dag er umhverfið þama grófur jarðvegs- ruðningur eftir vinnuvélar að hluta til, en annarsvegar ógreiðfært graslendi. Er ekki komið að því að við í Reykjanesbæ eign- umst aðlaðandi útivistarstað „Reykja- nestjöm," sem fjölskyldan gemr heimsótt og látið sér líða vel úti í náttúmnni í góðu sambandi við fuglana. Þama þarf að taka vel til hendinni og gera aðkomuna bærilega, byggja upp bakka, helluleggja og koma upp skjóli ,bekkjum og borðum sem bjóða fólkið velkomið og bryggjusporður á líka heima þar ,svo bemr gangi íýnir smáar hendur að koma fæðunni til fuglanna. Upplagt er að tengja þennan stað við göngu- svæði í næsta nágrenni, sem er sandfjaran á Fitjunum.sem gæti gert svæðið enn áhuga- verðara fyrir þá sem vildu njóta útiveru við sjávarsíðuna , en sagt hefur verið að göngu- ferðir við ströndina virki vel á sálina og jafnist á við margar heimsóknir til sálfiæð- inga. Varphólmi á líka heima úti í vaminu, til prýði og ánægju og hvað með gosbrunn? Ég er ekki ftá því að gæsimar sex ,sem komu fljúgandi, líklega af Reykjavíkurtjöm og settust á bilastæðið hjá S.S.S á Fitjunum fyrir smttu síðan og spássemðu meðfram skrifstofúhúsinu ,hafí viljað ræða málið við Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóra, en þær hittu bara ekki á réttu dymar, en stoppuðu hjá Valgerði, meindýralækni, sem ekki hafði nægileg völd á sínu borði til að taka ákvarðanir um málið. Ég sendi því hugmyndina í stjómsýsluhúsið við Tjamargöm til mekmgrar meðferðar, enda er vor í lofti og gæti verið tilbreyting fyrir núverandi og væntanlega fúlltrúa æðsta valdsins að gera sér ferð að tjöminni í þeim tilgangi að sjá þá miklu möguleika sem svæði þetta býr yfír fyrir manneskjuna í tengslum við fúgla himinsins,sem virðast tilbúinir að bjóða okkur uppá afþreyingu og gleði við hvers manns hæfí. Jóhann Sveinsson, Þverholti 7, Keflavík. 10

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.