Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 07.11.2002, Side 18

Víkurfréttir - 07.11.2002, Side 18
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is ;; maður vikunnar Sólveig Þórðardóttir Ijósmyndari í 20 ár: Langar að mynda Mel Gibson Nafn: Sólveig Þórðardóttir Fædd, hvar og hvenær: Keflavík, 30. desember 1955 Atvinna: Ljósmyndari Maki: Guðmundur R. J. Guðmundsson Börn: Sólrún Björk Guðmundsdóttir Hvaða bækur ertu að lesa núna? Kynja sögur eftir Böðvar Guð- mundsson Hvað er það fyrsta sem þér kemur í hug, þegar þú vaknar á morgnana? Kveikja á sjónvarpinu, Island í bítið Ef þú mættir mynda hvem sem er, hver væri það? Mel Gibson Ef þú gætir unnið við hvað scm er, hvað væri það? Það sama, ljósmyndun Hvað er það allra skcmmtilegasta scm þú gcrir? Að vera nálægt Óliver, ömmustráknum mínum sem er rúmlega fjögurra mánaða Hvað fer mest í taugarnar á þér, og hvcrs vegna? Óstundvísi, það þýðir bið Ef þú værir bæjarstjóri einn dag, hverju myndir þú breyta? Nýja hringtorginu Hvað gerir þú til að láta þér líða vel? Vera heima með mínu fólki Hvað finnst þér mikiivægt að gera? Vinna Hvað er með öllu ónauðsynicgt í lífi þínu? Tóbak Attu þér leyndan draum sem þú ætlar að láta rætast? Jahá Gætir þú lifað án síma, sjónvarps, og tölvu? Já, síma og tölvu Hvað er mikilvægasta heimilistækið á heimili þinu, og hvers vegna? Sjónvarpið er skemmtilegasta tækið Hvað er jtað ncyðarlcgasta scm þú hefur gert? Fyrir allmörgum árum var ég send upp í gömlu flugstöð til að taka myndir af Benny Goodman. Ég hafði ekki hugmynd um hveming hann liti út! Toll- aramir sögðu mér það. Fann lítinn gamlan gráhærðan mann, smellti nokkmm myndum en þetta var ekki Benny, fann rétta Benny svo stuttu siðan. Lífsmottó? Fljótlegasta leiðin til að koma miklu í verk, er að gera aðeins eitt í einu. Dr( ittarbíll -Pí irtærala Höfum margartegundir bílaparta m.a. Honda Prelud árg. '90, WV Golf árg. '95, Nissan Sunny 2000 GT árg. '92 Hyundai Elantra '94 og fl. DráttarbiU | l Atlan sólarhringinn | \ Verktaka- 14 8923774 sambandið ehf Grófin 9-11 Sími 421 8090 og 892 3774 Strið heilbrigðisraðherra við Suðurnesjamenn Jón Kristjánsson, heilbrigð- isráðherra,ætlar ekki að gera það endasieppt við Suðurnesja- mcnn: Fyrst svíkur hann lof- orð Ingibjargar Pálmadóttur fyrrverandi ráð- herra, um að taka D-álniu sjúkrahússins í Keflavík í notkun, þegar húsið væri klárt. Síðan rak hann flokksbróður sinn, Jóhann Einvarðsson, sjúkrahúsráðsmann fyrir að stan- da sig vel í starfi og vera harðan á þeirri skoðun sinni ,að ný hús eigi að nota en ekki að standa auð og ónotuð. Loks kórónar þessi hagmælti Skagfirðingur þráhyggju sína með þvi að ráða konu landlæknis í stöðu ráðs- mannsins. Veit ráðherrann ekki að landlækni ber samkvæmt nýj- um lögum að hafa eftirlit með heilbrigðisstofhunum? Sam- kvæmt hvaða paragraffi í stjóm- sýslulögum getur núverandi landlæknir kannað embættis- rekstur konu sinnar (hins nýja ráðsmanns)?Það verður auðvelt fyrir Skúla Thoroddsen.að kæra þennan gjöming til Bmssel, ef ís- lenskir dómstólar dæmi ekki í málinu eða blessuð konan sér ekki að sér og einfaldlega segir af sér með svæðið allt á móti sér (Skúli fékk öll atkvæði stjómar- manna.Sigríður fékk 1 atkvæði umboðsmanns ráðherrans.) Ráð- herrann segist hafa gluggað í jaíhréttislög. Heldur hann virki- lega að stjómarmenn sjúkrahúss- ins hafi ekki gert það líka? Heilbrigðiskerfið allt logar nú í ófriði. Hvers vegna? Vegna þess að sjálfstæðismenn vilja svelta það og rústa. Að því loknu vilja þeir taka upp ameríska siði: Þjónusta þá riku en fátækir eiga að standa á tröppum marmara- hallanna veikir og illa haldnir. Sannleikurinn er sá.að það em til í iandinu nógir peningar til að greiða starfsfólki heilbrigðis- geirans sómasamleg iaun. A þessa staðreynd hefur Morgun- blaðið m.a. bent. En til þess þarf aukna skatta á hátekjufólk en ekki lækkun þeirra eins og Davíð og Geir Haarde strita við daginn út og daginn inn. Svo þarf að efla skattalögreglu. Allt þetta veit heilbrigðisráðherra mæta vel, en hann er eins og öll ríkisstjóm Davíðs Oddssonar.ráðvillt, reikul og gerspillt. Var það ekki verka- lýðshreyfmgin.sem kom til bjargar.þegar Davíð gafst upp í sumar og hvarf af vettvangi? Ég endurtek: Það em til nógir pen- ingar i landinu til að reka spítala eins og spítalann i Keflavík. Til þess þarf enga töfraformúlu frá Margaret Thacher heldur heil- brigða skynsemi og örlitla trú á ffamtiðina. Ililmar Jónsson. REYKJAN ESBÆR FASTEIGNIR REYKJANESBÆJAR EHF TRYGGINGAR Fasteignir Reykjanesbæjar ehf auglýsir eftir tilboðum í tryggingar á fasteignum félagsins. Um er að ræða lögboðnar brunatryggingar og almennar húseigendatryggingar. Útboðslýsing verður seld á krónur 3.000 á skrifstofu Reykjanesbæjar, Tjaniargötu 12,230 Keflavík, Reykjanesbæ, frá og með mánudeginum 11. nóvember 2002 . Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en fimmtudaginn 5. desember 2002 kl. 16 og verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. Fasteignir Reykjanesbæjar ehf TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVlK ■ Jón Ársæli Þórðarson og Steingrímur Þórðarson á Stöð 2 fá mikið lof fyrir viðtalsþátt sinn, Sjálfstætt fólk, þar sem rætt var við Árna Sigfússon bæjarstjóra í Reykjanesbæ. í þættinum birt- ust fjölmargar glæsilegar myndir úr Reykjanesbæ og af Reykja- nesi sem eru góð kynning fyrir bæjarfélagið. ■ Verslunin 10-11 í Keflavík fær lof fyrir að bjóða viðskiptavinum upp á sterka og góða innkaupa- poka. Sterkir pokar ættu að vera í öllum matvörubúðum. LASTIÐ ■ Bæjaryfirvöld i Reykjanesbæ fá last að þessu sinni fyrir ENGAR merkingarvið þreng- ingar á Norðurvöllum í Keflavík. Gatan er þrengd á tveimur stöðum og þar standa gráir og glitmerkjalausir steypudrjólar og bíða þess að verða keyrðir í klessu... Þá vantar einnig að merkja hraðahindranir í bænum. ■ Heilbrigðisráðuneytið fær last fyrir að það að hafa ekki fyrir löngu samið við heilsugæslu- lækna. Ástandið er óþolandi. Þið sem þurfið að sækja heilsu- gæsluþjónustu til Reykjavíkur athugið! TAKIÐ NÓTU FYRIR ELDSNEYTI OG SENDIÐ JAFN- FRAfvlT AKSTURSREIKNING Á HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ. Biðjum að heilsa ráðherra sem flúði ástandið til Kína! Fjaran Hádegisverðartilboð 990 kr. 3ja rétta kvöldverður 1.950 kr. I einu elsta húsi bæjarins Fjörugarðurinn Víkingaveislur alla daga og dansleikir allar helgar Um helgina spila Hilmar Sverrisson og Ari Jónsson Munið jólahlaðborðið 18

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.