Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.11.2002, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 07.11.2002, Blaðsíða 30
.estu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is Nýbókum Suðumesjafólk Ut cr kominn bókin „Suöurnesjamcnn“ scm Gylfi Guðmundsson skólastjóri skrifaði. Bókaútgáfan Hólar gcfur bókina út, cn í henni eru samtöi við þckkta Suðurnesjamenn. Þcir Suðurncsjamenn sem koma fram í bókinni eru: Sigríöur Jóhanncsdóttir alþingismaður, Rúnar Júiíusson tón- listarmaður, Rcynir Sveinsson úr Sandgerði, Hjálmar Árnason alþingismaður, Dagbjartur Einarsson úr Grindavík, Ellcrt Eiríksson fyrrverandi bæjarstjóri og Jay D. Lanc sigmaður hjá Varnarliðinu á Kcflavíkurflugvelli. Sérstakt kynningarkvöld vegna útgáfu bókarinnar verður haldið á bókasafni Reykjanesbæjar miðivkudagskvöldið 13. nóvember nk. Allir aöilamir sem rætt er við í bókinni koma á kynningarkvöldið sem hefst kltikkan 20.00. Rúnar Júlíusson mun einnig kynna nýjan geisla- disk sent ber nafnið „Það vantar fólk eins og þig“ og flytur lög af disknum. Styttistí opnun Sjúkrn- þjáljunar Suðumesja Föstudaginn 8. nóvcmbcr mun Sjúkraþjálfun Suðurnesja flytja starfscmi sína að Hafnargötu 15, þar sem Kóda var áður til húsa. Það licl'ur tekiö á þriðja mánuð aö fullhúa húsnæðiö og sjá má að miklar breytingar hafa vcrið gerðar innandyra til að gcra starfscmina scnt aögcngilcgasta fyrir starfsmenn og við- skiptavini. Húsnæðið er rúmir 150 fm. og er nú orðið hið glæsilegasta. Staðsetn- ing stofunnar er mjög góð, þarna eru næg bílastæði og aðgangur góður að öllu leyti. í dag starfa tveir sjúkraþjálfarar á stofunni, þau Björg Hafsteinsdóttir og Falur Helgi Daðason. v i k u r t r 11 t i r qmeN leitar að fyrirsætum til að sitja fyrir á Qtískumyndum í blaðinu í vetur. Leitum að stúlkum 18 ára og eldri sem eru til í að sitja fyrir á líflegum myndum í blaðinu. Sendið myndir og m-e n upplýsingar, merkt „krydd í tilveruna" til Ktuuuimimonu Víkurfrétta, Grundarvegi 23,260 Njarðvík. Kátar skvísur í Grindavík Kvennaráð Grindavíkur í körfuknattleik bauð til mikillar hátíðar í veitingahúsinu Festi um síðustu helgi. Um 200 hressar konur mættu í sínu fínasta pússi á alvöru konukvöld þar sem sannarlega var dekrað við sig. Boðið var upp á góðan mat og flotta skemmtidagskrá. Meðal annars voru tískusýningar og þá kom gleðigjafinn Edda Björgvinsdóttir og skemmti konunum með látlausu gríni. Ljósmyndari Víkurfrétta gerði stuttan stanz í Festi og smellti af meðfylgjandi myndum af kátum konum úr Grindavík. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson 30

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.