Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.08.2003, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 07.08.2003, Blaðsíða 15
Víkurfréttir stækka mest frétta- miðla á Netinu Víkurfréttir á Netinu taka þátt í samræmdri vef- mælingu þar sem áhorf á 77 íslenska netmiðla er birt vikulega á vef Samræmdrar vefmælingar, teljari.is og einnig í Morgunblaðinu. Á mánudag voru áhorfstölur fyrir síðustu viku birtar og þar kemur fram að Víkurfréttir taka mikið stökk frá siðustu vikum. Net- fréttamiðilinn Víkurfréttir.is stækkar mest stóru netmiðl- ana, eða um 45,1% sem vekur nokkra athygli þar sem visir.is og mbl.is gefa nokkuð eftir - þó minna en búast hefði mátt við. Víkurfréttir á Netinu voru í 17. sæti yfir mest sóttu íslensku netmiðlana í síðustu viku. Ástæðuna fyrir aukningunni í nýliðinni viku má rekja til þess að þó nokkrar athyglisverðar fréttir fengu krækjur, bæði hjá hinum stóru netfréttamiðlunum og einnig á vinsælli afþreyingar- síðu. Þannig fór frétt um nýjan 30 milljón kr. Benz í Keflavík eins og eldur í sinu um intemetið og sama má segja um hval sem sprengdur var í loft upp og lög- regluhund sem gerðist svo dóna- legur að skíta á gólf Leifsstöðvar, þannig að úr varð mikið svað! Fleiri fréttir fengu einnig krækj- Ireytt }j3:J£j5j;rop Laugardaga Kl. 10:00-14:00 Sunnudaga Kl. 10:00 -14:00 *tekur gildi 2. ágúst. VLyf&heilsa A P Ó T E K Sími 421 3200 Samræmt útlitfyrir Ljósanótt Undirbúningur fyrir Ljósanótt 2003 stendur nú yfir. Hönnunardeild Víkurfrétta sér um alla hönnun á auglýsingaefni fyrir verslanir og fyrirtæki í Reykjanesbæ. Bjóðum upp á gluggamerkingar, tilboðsskilti, blaðaauglýsingar ogýmislegt annað með nýju samræmdu útliti. Nýir hátíðafánar Reykjanesbæjar og auglýsingafánar sem settir verða á Ijósastaura voru hannaðir hjá okkur. Hafið samband og fáið send sýnishorn. PT" gpii! gpigiffgíg FRETTIR Hönnum fyrir þig! Síminn er 4210000 VfKURFRÉTTIR I 32. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN7. ÁGÚST 2003 I 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.